Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 159

Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 159
Komið var við á söguslóðum í Hauka- dal en þar er einnig að finna hæstu alaskaaspir á Vestfjörðum sem gefa forsmekkinn að þeim skógum sem Skjólskógarætla að rækta í Dýrafirði og Önundarfirði. Með nýjum lögum verða bæjarfé- lög almennt gerð ábyrgari. Stefán varaði við þeim fullyrðingum að nú mætti ekki taka möl í hjólbör- ur, planta trjám eða gera nokkuð án skipulags. Miklar umræður urðu um er- indið og sýndist sitt hverjum um ágæti væntanlegra laga. Að lokum þakkaði fundarstjóri góðar umræður og Sæmundur K. Þorvaldsson lýsti skoðunarferð- inni eftir hádegi þar sem farið var á slóðir Gísla Súrssonar í Hauka- dal og endað í skógræktarreit Skógræktarfélags Dýrafjarðar í Botni og þegnar þar veitingar í boði heimamanna. Tillögur allsherjarnefndar: Aðalfundur Skógræktarfélags ís- lands haldinn að Núpi í Dýrafirði dagana 29.-31. ágúst 1997 sam- þykkir að Skógræktarfélag íslands veiti faglega aðstoð til skógrækt- arfélaga sem lenda í ágreiningi við yfirvöld varðandi skattlagn- ingu og reglur um virðisauka- skatt. Reynslan hefur þegar sýnt að í skattheimtu er höggvið svo nærri skógræktarfélögum og styrktaraðilum þeirra, sem oft eru sveitarfélög, að draga verður í efa að slíkt samrýmist áformum ríkis- valdsins um landvernd og upp- græðslu. Aðalfundur Skógræktarfélags ís- lands haldinn að Núpi í Dýrafírði dagana 29.-31. ágúst 1997. Lagt er til að endurskoðuð verði 7.gr. m.a. lögð til eftirfarandi viðbót við 7. gr. fulltrúar frá 25 félögum. 'Erfða- fræðilegar samanburðartilraunir Weð trjátegundir á Læk f Dýra- firði’ hét erindi Aðalsteins Sigur- geirssonar skógerfðafræðings en hann ræddi ítarlega um tilraunir með lerki, sitkagreni og alaska- ösp sem farið hafa fram á Læk og nninntist sérstaklega á gott sam- starfs við Sæmund K. Þorvalds- son. Seinni part dags var farin Laugardagur 30. ágúst: í erindi sínu um 'Skógrækt og mat á umhverfisáhrifum' fjallaði Stefán Thors skipulagsstjóri um ýmsa snertifleti á löggjöfinni. skoðunarferð til Flateyrar sem hafði djúp áhrif á þátttakendur en síðan var skoðuð tilrauna- ræktun að Læk í Dýrafirði og um kvöldið var unnið í nefndum. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 157
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.