Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 40

Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 40
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201238 Trjátegund Úr umsögn Skógarfura Toppkal sjaldgæft Fjallafura Toppkelur stundum Lindifura Toppkelur aldrei Gráfura (Pinus banksiana) Óvíst Rauðgreni Toppkelur stundum Balsamþinur Toppkal sjaldgæft Silfurþinur (Abies pectinata) Hægfara Síberíuþinur Álitlegur Síberíulerki Toppkal ekki fátítt Evrópulerki Toppkal mjög algengt Ilmbjörk Toppkal alltítt Vörtubjörk (Betula verrucosa) Talsvert toppkal Reynir Toppkelur iðulega Silfurreynir ? Gráelri Toppkelur mjög Heggur Hætt við kali Hlynur Kelur sífellt Síberískt eplatré ? Askur Toppkal Auk trjátegundanna eru nefndir margir runnar sem voru í ræktun: Rauðber, sólber, hindber, síber- ískt baunatré, rauðblaðarós, grænleggjarós, þyrn- ir, gulvíðir, gullregn, blátoppur, síberískt geitblað, snækvistur, snjóber og yllir. Jakob gerðist síðar bóndi á Lækjamóti í Víðidal og stundaði vísindarannsóknir í jarðfræði. Vísinda- leg hugsun hans og vinnubrögð koma fram í trjá- ræktinni því hann sýnir í töflu árlegan lengdarvöxt nokkurra trjáplantna 1907-1916 og í texta reyn- ir hann að tengja það veðráttunni. Vegna þess að þetta eru líklega elstu samfelldu trjámælingar á Ís- landi er rétt að birta meðaltöl úr þessari töflu (sjá neðst á síðunni) og bæta við sumarhitatölum, maí -september frá Akureyri, sem eru í þessari sömu ritgerð. Talið er líklegast að hitastig þessara fimm mánaða kunni að tengjast ársvextinum, en þess ber að geta að auðvitað er um misgamlar plöntur að ræða en ársvöxturinn er efalaust háður aldri. Ekki er hægt að leggja saman árlegan vöxt til að fá heild- arhæð trjánna því toppkal skemmir slíka samlagn- ingu. Reiknuð var fylgni ársvaxtar við sumarhita þessi 8-10 ár og reyndist hún vera lág, þó hæst fyrir rauðgreni af þessum fjórum trjátegundum (r=0,35 P=0,29). Það vekur nokkra furðu að ekki skuli vera betra samhengi á milli lengdarvaxtar og sumarhita. Auk rannsókna á þrifum og vexti trjáplantna var hug- sjón Ræktunarfélagsmanna að dreifa trjáplöntum til bænda á Norðurlandi. Svo fór reyndar að plöntur voru í mörg ár sendar frá félaginu til kaupenda víðs vegar um landið. Á árunum 1911-1912 voru til dæmis sendar út til bænda um 2000 trjáplöntur. Árið 1915 hóf Guðrún Björnsdóttir garðyrkjukona frá Veðramóti í Skagafirði störf hjá Ræktunarfélaginu og hafði hún eftir það yfirumsjón með garðrækt og trjárækt í Gróðrarstöðinni. Hún varð síðar eiginkona Sveinbjörns Jónssonar í Ofnasmiðjunni. Guðrún semur eftir þetta árlega greinagóðar skýrslur um vöxt og viðgang mat- jurta og trjágróðurs og árið 1917 birtir Guðrún í fyrsta sinn í töflu mælingar á ársvexti allmargra trjátegunda og birtir hún síðan slíkar mælingar áfram árlega í Ársrit- inu. Margir sprotar af hverri tegund eru mældir árlega og meðaltalið gefið upp. Guðrún hættir störfum árið 1923 og þá kemur í hennar stað Jóna M. Jónsdóttir frá Sökku í Svarfaðardal og hélt hún þessum trjámælingum áfram allt til ársins 1936, en aðeins vantar mælingar frá árinu 1935. Þetta eru afar áhugaverðar mælingar á trjágróðri. Ekki er hér rúm til að dvelja við aðra hluta úr nákvæm- um skýrslum þessara tveggja kvenna. Nefna má að árið 1918 er nefnt að tré hafi kalið mikið eftir frostaveturinn4. Barrtrén fóru verst, aðallega skógarfuran, en lindifura var þeirra best, þá rauðgreni og síberíuþinur, lerki kól minnst. Lauftrén voru betri, en reynir fór samt illa. Eft- ir frostaveturinn skrifar Guðrún þessi athyglisverðu orð: „Ég er þakklát fyrir það, hvað margt lifði af og stóðst raunina og hvað stöðin var fögur í sumarskrúðinu, eftir allar hörmungar. Frostaveturinn hefir fremur styrkt en veikt trú mína á framtíð trjágróðursins hjer á landi“iii. Hér hafa verið valdar út nokkrar af þeim trjáteg- undum sem garðyrkjukonurnar í Gróðrarstöðinni iii Guðrún Þ. Björnsdóttir, 1918, bls. 67. Aldur 1916, ár Ummál 1916, sm Hæð 1916, m Meðalársvöxtur 1907-1916, sm Grenikóngur í Trjáræktarstöð 14 13 2,45 24 Rauðgreni 9 - 1,55 20 Síberíulerki 13 36 - 30 Birki 10 18 3,60 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.