Skógræktarritið - 15.05.2012, Blaðsíða 67

Skógræktarritið - 15.05.2012, Blaðsíða 67
65SKÓGRÆKTARRITIÐ 2012 Grein þessi fjallar um ferð sem farin var gagngert til að kynnast fjallaskógum Alpafjalla og hvernig hinar ýmsu trjá- tegundir skipa sér við efstu skógar- og trjámörk. Einnig var hugað að fræjum sembrafuru (Pinus cembra) og evrópu- lerkis (Larix decidua) við skógarmörk en yfirleitt hafa Íslendingar ekki verið að reyna kvæmi upprunnin úr meira en 1.600 m hæð, nú skyldi skyggnst hærra. Þátttakendur voru: Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Ís- lands, Sighvatur Jón Þórarinsson, bóndi og skógfræðingur á Höfða í Dýrafirði, og Sæmundur Kr. Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri Skjólskóga á Vestfjörðum. Skógaskoðun á Alpafjöllum Ferðin skiptist í tvo þætti; í fyrri hluti ferðar vorum við á eigin vegum í mið- og austur Sviss í kantónunum Bern, Uri, Valais og Graubünden en seinni hluti ferðar var í Savoie og Hautes-Alpes hér- uðum frönsku Alpanna undir leiðsögn heimamanna. Sviss, fjöll og tré Flest íslenskt skógræktarfólk þekkir nokkuð til í Sviss og þess hluta Alpafjalla og því verður ekki far- ið í smáatriði um það ágæta land hér. Mörgum er kunnugt nafn kantónunnar Graubünden en þar er upprunastaður meginþorra evrópulerkikvæma sem reynd hafa verið hérlendis.4 Flest þekkt kvæmi hér- lendis virðast eiga uppruna sinn neðan við 1.600 m hæðarlínu en lítið hefur verið reynt af kvæmum af Í Sustenpass er bergfuran (P.uncinata) með kunnuglegt vaxtarlag í 1.900 m hæð en sembrafuran gnæfir upp úr. Mynd: SKÞ. Höfundur Sæmundur Kr. Þorvaldsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.