Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 68

Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 68
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201266 hærri stöðum enda sjálfsagt erfiðara að afla fræja vegna strjálla fræ-ára. Ólafur Sturla Njálsson hefur þó frá 2007 safnað sýnishornum af hærri svæðum bæði í Sviss og Frakklandi3 og við vorum í raun að kíkja svolítið á hans „veiðilendur“. Sembrafuran (Pinus cembra) í Alpafjöllum og Kar- patafjöllum er nú orðið talin til sérstakrar tegundar en var áður flokkuð með lindifuru (Pinus sibirica) frá Síberíu. Það er einkum sú síberíska sem notuð hefur verið í skógrækt á Íslandi með góðum árangri. Mörgum hefur þótt álitlegt að prófa kvæmi frá mið-Evrópu, en þar ríkir þrátt fyrir allt ekki sama meginlandsloftslagið og austur í Síberíu og um- hleypingar algengari en þar. Í heimsókn okkar til Sviss gerðum við út frá sum- arhúsi Thomas nokkurs Seiz í Hasliberg (Hesli- fjall) skammt austan Brienzer-vatns við Interlaken. Thomas og fjölskylda hans hafa stutt dyggilega við skógrækt á Íslandi í á annan áratug. Bústaðurinn stendur í 1.100 m hæð í brattri hlíð yfir Hesli-dal og bæinn Meiringen. Við höfðum ákveðið að verja takmörkuðum tíma okkar í Sviss nánast eingöngu til að skoða trjágróður í hæstu akfæru fjallaskörð- um landsins og því var lítill gaumur gefinn að lauf- skógum og öðrum forvitnilegum svæðum. Kvöld og nætur voru svo notuð til að verka fræsýni sem tókst að afla í ströngum fjallgöngum um land sem víða var hreint „ótræði“ eins og Sigurður Blöndal hefði kallað það. Fyrsti fjallahringur: Sustenpass – Furkapass - Grimselpass. Fyrsta fjallaskarðið sem við skoðuðum er Susten- pass milli kantónanna Bern og Uri. Vegurinn yfir liggur í um 2.200 m hæð en trjágróður nær upp í um 2.000 m hæð. Á leiðinni upp stoppuðum við í lundi lauftrjáa og efnuðum okkur í stafkrók til að krækja í greinar hærri trjáa ef köngla væri að sjá. Þetta skarð reyndist ekki bjóða upp á neina sembra- furu né álitlegt lerki með fræjum en rauðgreni (Picea Dalbotninn í Gletch milli Furkapass og Grimselpass er upptök stórfljótsins Rón. Þarna er skógurinn að nema lönd sem til skamms tíma voru undir skriðjökli. Mynd: Sighvatur Jón Þórarinsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.