Skógræktarritið - 15.05.2012, Síða 85

Skógræktarritið - 15.05.2012, Síða 85
83SKÓGRÆKTARRITIÐ 2012 hnotbrjótsins. Við gátum þó fundið nokkra köngla hvorrar tegundar í 2.300 m hæð. Þarna sáum við í fyrsta sinn eitthvað áberandi af víðihríslum í skóginum og sagði Robert þetta aðal- lega vera orravíði (Salix glaucosericea) og sólvíðir (Salix hastata). Robert fór með okkur í lerkiteig niðri við þorpið, teig sem hann kallaði „ungskóg“. Þetta er u.þ.b. 100 ára gamall sjálfsáinn skógur í fyrrum bithaga og þykir góð fræuppspretta. Þarna vorum við í skógi sem var að sjá svipaðrar gerðar og Guttormslundur og flest tré á bilinu 20-25 m há, svo vöxturinn er talsvert hægari en í Guttormslundi. Fjær helstu skíðabrekkum er meiri áhersla á verndarskóga bæði út frá vistfræðisjónarmiðum sem og landgræðslu, vegna snjóflóðavarna og ýmiskonar ásýndar- og landslagsverndar. Saga skógreksturs í frönsku Ölpunum er allt frá 1860 nátengd umræðu um endurheimt skóga og vernd vegna skriðufalla og vatnsflóða sem ullu oft stórtjóni í borgum á láglendinu í kjölfar eyðingar háfjallaskóganna. Fræsöfnun í Frakklandi var minniháttar enda ekki að henni stefnt að þessu sinni. Eitthvað lofaði frú Chantale okkur þó að stinga í vasa hér og hvar, enda búin að kynna sér vel skógarskort Íslendinga. Sembrahnetur voru um 0,5 kg, magn lerkifræs má sjá í töflu 2. Heimildir 1. Böðvar Þórisson. Náttúrustofu Vestfjarða. Munnleg heimild í okt. 2011 2. Jóhann Pálsson. 2004. Bergfura. Skógræktarritið 2004, 1. tbl.: 5-9. 3. Ólafur Sturla Njálsson. 2011. Evrópulerki og myrkár- þöll. Skógræktarritið 2011, 1. tbl.: 12-24. 4. Þröstur Eysteinsson og Þórarinn Benedikz. 2009. Inn- fluttu skógartrén VII. Evrópulerki. (Larix decidua Mill.) Skógræktarritið, 2. tbl.: 64-77. Sýni nr. Tegund Staður N A H. m y.s. Fr-2 Sembrafura P. cembra Col d´Izoard 44°49´36,0” 06°43´16,2” 2.200 Fr-3 Sembrafura P. cembra Ceillac 44°38´43,2” 06°48´23,6” 2.000 Fr-4 Sembrafura P. cembra Landslevillard 45°17´10,7” 06°56´51,76” 2.150 Fr-5 Sembrafura P. cembra Val d´Isere 45°26´43,1” 07°01´09,2” 2.100 fræ gr. Fr-1 Evrópulerki L. decidua Le Lautaret 45°02´20,8” 06°25´55,5” 1.870 81 Fr-3 Evrópulerki L. decidua Ceillac 44°38´49,0” 06°48´26,6” 2.000 87 Fr-5 Evrópulerki L. decidua Val d´Isere 45°26´43,1” 07°01´09,2” 1.900 - Fr-6 Evrópulerki L. decidua Val d´Isere 45°26´43,3” 06°59´44,4” 1.800 - Harðgerðar plöntur í garðinn og sumarbústaðinn Tré, skrautrunnar, skógarplöntur, limgerðis- og skjólbeltaplöntur Ölfusi, 816 Ölfus Símar 482 1718 / 846 9776 www.kjarr.is - kjarr@islandia.is Tafla 2. Frakkland
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.