Skógræktarritið - 15.05.2012, Blaðsíða 101

Skógræktarritið - 15.05.2012, Blaðsíða 101
99SKÓGRÆKTARRITIÐ 2012 til 1920, er nokkuð fjallað um trjárækt og skógrækt. Þar er m.a fjallað um tilurð garðanna við Minjasafn- ið og Gömlu Gróðrarstöðina og trjánna sem í þeim eru. Árið 1898 kom Sigurður Sigurðarson, faðir ís- lenskrar skógræktar og síðar skólastjóri á Hólum og búnaðarmálastjóri, heim frá námi í Noregi. Með hjálp frá Páli Briem amtsmanni kom hann á fót trjá- ræktarstöð í Aðalstræti á Akureyri til að hægt væri að sjá Norðlendingum fyrir trjáplöntum. Í dag geng- ur þessi staður undir nafninu Minjasafnsgarðurinn á Akureyri. Fræ og plöntur fluttu þeir inn frá Noregi og prófuðu ýmsar tegundir, t.d. lerki (sem á þess- um fyrstu árum var kallað lævirkjatré eða barrfellir, seinna var farið að tala um lerki og þá í karlkyni, t.d. lerkinn er hraðvaxta tré), nokkrar tegundir af greni og furu, reyni, birki, elri og fleiri tegundir. Árið 1903 stofnaði Sigurður ásamt fleirum Ræktunarfélag Norðurlands og strax sama ár var byrjað að planta og rækta trjáplöntur á tilraunasvæði félagsins eða á þeim stað sem í dag er oftast kallaður Gamla Gróðr- arstöðin. Þó upplýsingar um innflutning á plöntum og fræi séu ekki alltaf mjög nákvæmar má þó finna nokkra mola í Ársskýrslum Ræktunarfélagsins. Í ársriti frá 1904 getur Sigurður um þær tilraun- ir sem Ræktunarfélagið gerir og getur meðal annars um sáningu á norsku birkifræi sem var sáð í Gömlu Gróðrarstöðinni (sjá 3. mynd). Á þessum árum var latneska nafnið Betula odorata notað yfir þá tegund sem í dag gengur undir nafninu Betula pubescens, ilmbjörk, birki. Í Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands frá 1921- 3. mynd. Tegundum sáð árið 1904 við Gömlu Gróðrar- stöðina. 4. mynd. Lengd árssprota á nokkrum trjátegundum í Gömlu Gróðrarstöðinni árið 1920. 5. mynd. Lýsing Jakobs Líndals á stærsta birkinu í Minja- safnsgarðinum árið 1916 og uppruna þess (Jakob H. Líndal 1916). 6. mynd. Fallegt birkitré í Minjasafnsgarðinum, þó ekki það hæsta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.