Skógræktarritið - 15.05.2012, Blaðsíða 102

Skógræktarritið - 15.05.2012, Blaðsíða 102
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2012100 1922 eru upplýsingar um mælingar á árssprotum á hinum ýmsu trjátegundum við Gömlu Gróðrarstöð- ina og þar vekur athygli að bæði er mældur vöxtur á íslensku og norsku birki og eru lengstu árssprotar á því norska heldur lengri en á því íslenska (sjá 4. mynd). Þá skulum við snúa okkur að birkitrénu háa í Minjasafnsgarðinum. Árið 1916 skrifar Jakob Lín- dal, sem þá var framkvæmdastjóri Ræktunarfélags Norðurlands, áhugaverða grein í ársrit félagsins þar sem hann lýsir árangrinum af trjáræktinni bæði í Minjasafnsgarðinum sem og við Gömlu Gróðrar- stöðina. Þar skrifar hann m.a. um hæsta birkitréð í Minjasafnsgarðinum, hvar það sé í garðinum og um uppruna þess (sjá 5. mynd). Þessi staðsetning á birkinu sem Jakob lýsir passar ágætlega við staðsetningu hæsta birkisins sem vex í garðinum í dag. Þó ekki sé út frá þessum gögnum hægt að segja með vissu hvort þau birkitré sem vaxa í Minja- safnsgarðinum og við Gömlu Gróðrarstöðina séu af norskum eða íslenskum uppruna þá er það víst að þarna standa í dag mörg hávaxin og ákaflega glæsi- leg tré (sjá 6. mynd). Heimildir Bjarni E. Guðleifsson & Helgi Þórsson. 2000. Eyfirskir frumkvöðlar í trjárækt. Í: Bjarni E. Guðleifsson (ritstj.) Ásýnd Eyjafjarðar: Skógar að fornu og nýju. Skógræktarfélag Eyfirðinga, Akureyri. Bls. 25-36. G. Þ. Björnsdóttir. 1922. Skýrsla um garðyrkju og trjárækt. 1920. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 1921-1922, 18.-19. árgangur, 35-40. Prentsmiðja Odds Björnssonar, Akureyri. Jakob H. Líndal. 1916. Um trjárækt. Ársrit Ræktunar- félags Norðurlands 1916, 13. árgangur, 28-77. Prent- smiðja Odds Björnssonar, Akureyri. Sigurður Sigurðsson. 1904. Tilraunir Ræktunarfélags Norðurlands. Ársskýrsla Ræktunarfélags Norðurlands 1904, 13–54. Prentsmiðja Odds Björnssonar, Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.