Skógræktarritið - 15.05.2012, Blaðsíða 103

Skógræktarritið - 15.05.2012, Blaðsíða 103
101SKÓGRÆKTARRITIÐ 2012 MINNING Halldór Jónas Jónsson var fæddur í Reykjavík 17. október 1920. Hann lést 21. maí 2010. Halldór var um langt árabil prófarkalesari Skóg- ræktarritsins. Glöggir menn hafa sagt mér að að- koma hans að ritinu eigi rætur að rekja allt til sjötta tugs síðustu aldar þó að formlega sé hans ekki getið fyrr en árið 1983. Hann lét af störfum að eigin ósk árið 2006. Halldóri kynntist ég 1988 og átti mikil samskipti við hann æ síðan. Ekki þarf að fara mörg- um orðum um hæfileika hans í íslenskum fræðum. Þar var hann afburðamaður og einstaklega vand- virkur og nákvæmur. Til marks um þau góðu vinnubrögð sem hann viðhafði má nefna að iðulega kom það fyrir að ef Halldór Jónas Jónsson 17. október 1920 – 21. maí 2010 einhver áhöld voru um t.d. heimildir eða tilvitnan- ir þá lagði Halldór leið sína á bókasafnið og fletti því upp. Halldór var einstakt ljúfmenni í allri viðkynningu. Fyrstu árin sem við áttum samskipti kom ég til hans á Þjóðminjasafnið þar sem hann var safnavörður og vann m.a. að skráningu á hinu ýmsu myndasöfnum, svo sem úr dánarbúum, sem safninu bárust. Það hef- ur án efa verið Þjóðminjasafni Íslands mikill feng- ur að hafa jafn glöggan og samviskusaman mann í vinnu. Síðar lá leiðin oft í Austurbrún 2 þar sem Halldór bjó ásamt konu sinni Gyðu, sem lést árið 2006. Halldór var vel á sig kominn fram á síðustu ár og að eigin sögn hélt hann sér við líkamlega með löngum gönguferðum tvisvar til þrisvar á dag. Hann var eftirsóttur prófarkalesari og margir sem leituðu til hans. Eftir Halldór liggja fjölmargir ritdómar um bækur auk fræðigreina sem hann skrifaði, aðallega í Árbók Hins íslenska fornleifafélags auk ótaldra sýn- ingarbóka Listasafns Íslands þar sem hann var texta- stjóri. Einnig fékkst hann við þýðingar á erlendum bókum, m.a. eftir Kafka og Tsjekhov, en þekktasta verk hans var þýðing hans ásamt Ingólfi Pálmasyni á bókinni , Veröldin sem var, eftir Stefan Zweig. Starf Halldórs í þágu Skógræktarritsins var alla tíð innt af hendi af trúmennsku og lítillæti. Fyrir það ber að þakka að leiðarlokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.