Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 65

Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ1994 65 SÍMI19000 £ LOKAÐ FÖSTUDAG 17. JÚNÍ - OPIÐ LAUGARDAG LAUGARÁS STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX LÖGMÁL LEIKSINS Tolli í Galleríi Regnbogans HX O.J. Simpson grunaður ummorð O.J. Simpson er grunaður hann verið fréttaþulur og um morðin á Nicole Brown- leikið í kvikmyndunum Simpson, fyrrverandi eigin- Beint á ská. konu sinni, og Roriald Gold- Simpson-hjónin man vini hennar. Morðin skildu árið 1992 eftir áttu sér stað fyrir utan íbúð afar stormasamt Nicole og lögreglan hefur hjónaband. Hún hafði greint frá því að á líkunum þá ásakað hann opin- hafí fundist stungusár og berlega um að leggja áverkar eftir barsmíðar. hendur á sig. Vinur Ostaðfestar fregnir herma hennar sem einnig var að blóðsýni sem tekin voru myrtur átti að sögn vina á morðstaðnum komi heim ekki í ástarsambandi við og saman við blóðflokk O.J. hana. Simpsons. Nánari niður- Weitzman lögfræðing- stöður eiga þó eftir að koma ur Simpsons sagði af sér ur DNA-prófi sem eiga að í gær sökum „of mikilla taka af allan vafa. anna“ og tók frægur O.J. Simpson hefur slegið sakamálalögfræðingur * Se&n bæði í íþróttum og við af honum. Sá heitir kvikmyndum. Hann var Robert Shapiro og meðal stórstjarna í bandaríska fót- þeirra sem hann hefur boltanum á árum áður og varið með ágætum lek þá með Buffalo Bills og árangri eru Christian son- San Francisco 49’ers. Hann ur Marlons Brando og vur dáður af milljónum Michael Jackson. Robert >nanna fyrir afrek sín á fót- Shapiro sagði að Simpson boltavellinum. Eftir að;hann hefði verið heima hjá sér lagði skóna á hilluna hefur-; ; þegar morðin áttu sér stað lUytsamir sakleysingjar GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KINGS. Var hetja í banda- rískum fótbolta og sló í gegn í kvik- myndunum Beint á ská O.J. SIMPSON og Nicole ásamt börnum sínum tveim- ur á frumsýningu Beint á ská 33'A sextánda mars síðastliðinn. og við það að leggja af stað í kynningarferðalag fyrir bílaleigufyrirtæki sem hann er samningsbundinn. Simp- son á heima þremur kíló- metrum frá morðstaðnum. Ýmislegt virðist benda til sektar Simpsons auk blóð- sýnanna, má þar nefna áverka sem fundust á Simp- son við lögreglurannsókn og blóð sem^^iljí. bíl luins. Það hefur þó ekki verið stað- fest af lögreglunni. Hinfe. vegar fannst blóði drifinn hanski rétt við slysstaðinn og blóðugt handklæði á hót- elherbergi þar sem O.J. Simpson daldi um nóttina. Weitzman, fyrrverandi lög- fræðingur Simpsons, sagði blóðið vera vegna þess að hann hefði skorið sig aff slysni á glerborði þegar hanh,l?##Éfffindin. Meiriháttar spennu- og körfuboltamynd, frá sömu framleiðendum og „Menace II Society". Höfundur „New Jack City", Barry Michael Cooper, er handritshöfundur. Frábær tónlist í pottþéttri mynd. Geisladiskurinn er fáanlegur í öllum plötuverslunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýjasta mynd Charlie Sheen. Frábær grín- og spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára. SIRENS Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" ***S.V. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. PÍAIUÓ Þreföld Óskarsverölaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðsttil atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Maxvon Sydowog Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. KRYDDLECIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. TRYLLTAR NÆTUR „Eldheit og rómantisk ástarsaga aö hætti Frakka" A.l. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára SÍÐASTI ÚTLAGINN Frábær kúrekamynd með Mickey Rourke. Sýnd kl. 7 og 11. B. i. 16 ára. Some games pfay you» ABOVEIRIM DUANE MARTIN LEON TUFAC SHAKUR MARLON WAYANS í Sugar Hill hverfinu í Harlem snýst lífið um fíkniefni, fátækt og ofbeldi. Roemello er ungur fíkniefnabarón sem vill snúa við blaðinu. En enginn snýr baki við fjöl- skyldu sinni, hversu lítilsigld sem hún er, nema gera fyrst upp við miskunnarlausa veröld Harlem. Beinskeytt, hörkuspennandi kvikmynd um svörtustu hliðar New York. Aðalhlutverk: Wesley Snipes (New Jack City, White Men Can't Jump og Rising Sun), Michael Wright og Theresa Randle. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FOLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.