Morgunblaðið - 17.06.1994, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 17.06.1994, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ1994 65 SÍMI19000 £ LOKAÐ FÖSTUDAG 17. JÚNÍ - OPIÐ LAUGARDAG LAUGARÁS STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX LÖGMÁL LEIKSINS Tolli í Galleríi Regnbogans HX O.J. Simpson grunaður ummorð O.J. Simpson er grunaður hann verið fréttaþulur og um morðin á Nicole Brown- leikið í kvikmyndunum Simpson, fyrrverandi eigin- Beint á ská. konu sinni, og Roriald Gold- Simpson-hjónin man vini hennar. Morðin skildu árið 1992 eftir áttu sér stað fyrir utan íbúð afar stormasamt Nicole og lögreglan hefur hjónaband. Hún hafði greint frá því að á líkunum þá ásakað hann opin- hafí fundist stungusár og berlega um að leggja áverkar eftir barsmíðar. hendur á sig. Vinur Ostaðfestar fregnir herma hennar sem einnig var að blóðsýni sem tekin voru myrtur átti að sögn vina á morðstaðnum komi heim ekki í ástarsambandi við og saman við blóðflokk O.J. hana. Simpsons. Nánari niður- Weitzman lögfræðing- stöður eiga þó eftir að koma ur Simpsons sagði af sér ur DNA-prófi sem eiga að í gær sökum „of mikilla taka af allan vafa. anna“ og tók frægur O.J. Simpson hefur slegið sakamálalögfræðingur * Se&n bæði í íþróttum og við af honum. Sá heitir kvikmyndum. Hann var Robert Shapiro og meðal stórstjarna í bandaríska fót- þeirra sem hann hefur boltanum á árum áður og varið með ágætum lek þá með Buffalo Bills og árangri eru Christian son- San Francisco 49’ers. Hann ur Marlons Brando og vur dáður af milljónum Michael Jackson. Robert >nanna fyrir afrek sín á fót- Shapiro sagði að Simpson boltavellinum. Eftir að;hann hefði verið heima hjá sér lagði skóna á hilluna hefur-; ; þegar morðin áttu sér stað lUytsamir sakleysingjar GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KINGS. Var hetja í banda- rískum fótbolta og sló í gegn í kvik- myndunum Beint á ská O.J. SIMPSON og Nicole ásamt börnum sínum tveim- ur á frumsýningu Beint á ská 33'A sextánda mars síðastliðinn. og við það að leggja af stað í kynningarferðalag fyrir bílaleigufyrirtæki sem hann er samningsbundinn. Simp- son á heima þremur kíló- metrum frá morðstaðnum. Ýmislegt virðist benda til sektar Simpsons auk blóð- sýnanna, má þar nefna áverka sem fundust á Simp- son við lögreglurannsókn og blóð sem^^iljí. bíl luins. Það hefur þó ekki verið stað- fest af lögreglunni. Hinfe. vegar fannst blóði drifinn hanski rétt við slysstaðinn og blóðugt handklæði á hót- elherbergi þar sem O.J. Simpson daldi um nóttina. Weitzman, fyrrverandi lög- fræðingur Simpsons, sagði blóðið vera vegna þess að hann hefði skorið sig aff slysni á glerborði þegar hanh,l?##Éfffindin. Meiriháttar spennu- og körfuboltamynd, frá sömu framleiðendum og „Menace II Society". Höfundur „New Jack City", Barry Michael Cooper, er handritshöfundur. Frábær tónlist í pottþéttri mynd. Geisladiskurinn er fáanlegur í öllum plötuverslunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýjasta mynd Charlie Sheen. Frábær grín- og spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára. SIRENS Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" ***S.V. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. PÍAIUÓ Þreföld Óskarsverölaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðsttil atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Maxvon Sydowog Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. KRYDDLECIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. TRYLLTAR NÆTUR „Eldheit og rómantisk ástarsaga aö hætti Frakka" A.l. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára SÍÐASTI ÚTLAGINN Frábær kúrekamynd með Mickey Rourke. Sýnd kl. 7 og 11. B. i. 16 ára. Some games pfay you» ABOVEIRIM DUANE MARTIN LEON TUFAC SHAKUR MARLON WAYANS í Sugar Hill hverfinu í Harlem snýst lífið um fíkniefni, fátækt og ofbeldi. Roemello er ungur fíkniefnabarón sem vill snúa við blaðinu. En enginn snýr baki við fjöl- skyldu sinni, hversu lítilsigld sem hún er, nema gera fyrst upp við miskunnarlausa veröld Harlem. Beinskeytt, hörkuspennandi kvikmynd um svörtustu hliðar New York. Aðalhlutverk: Wesley Snipes (New Jack City, White Men Can't Jump og Rising Sun), Michael Wright og Theresa Randle. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FOLK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.