Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 9 FRÉTTIR Astand rjúpnastofnsins vorið 1999 Fækkun alls staðar nema á Austurlandi MEÐ GÆÐIN í STAFNI RED//GREEN Laugavegur 1 • Síirii 561 7760 VELKOMIN UM BORÐ TALNING á rjúpu á vegum Nátt- úrufræðistofnunar Islands í vor sýn- ir að fækkun er hafm á Norður- og Norðausturlandi, fækkun sem hófst á Suðausturlandi á síðasta ári heldur áfram og fækkun er á Suðvestur- og Vesturlandi. Greinileg aukning er hins vegar á Austurlandi og vai-p- stofn yfir meðallagi. „Síðustu 15 árin hafa stofnbreyt- ingar á Kvískerjum í Öræfum verið einu til tveimur árum á undan því sem mælist á talningasvæðum á Norður- og Norðausturlandi," segir m.a. í frétt frá Náttúrufræðistofnun. I fyrra varð vart um 27% fækkunar þar og í ár fylgja önnur svæði á Norður- og Norðausturlandi þar sem fækkun í varpstofninum á 8 talningasvæðum var að jafnaði 39%. Fækkunin á Kvískeijum 1998-1999 nam 20%. Islenski rjúpnastofninn sveiflast mikið og hafa yfirleitt liðið um tíu ár milli toppa. Rannsóknh' sýna að vetrarafföll ráða stofnbreytingum. Munur á stofnstærð milli hámarks- og lágmarksára hefur verið fimm- til tífaldur. Greinilegir toppar voru 1966 og 1986. Eftir hámarkið 1986 fækkaði ár frá ári og lágmarki var náð 1991 til 1994; nýtt hámark var síðan 1997 og 1998 og er það talsvert lægra en 1986 og 1966, en hærra en hámarkið 1976. Fækkun um 39% Óhagstætt tíðarfar hamlaði talning- um á tveimur svæðum en á þremur öðrum svæðum bentu niðurstöðumar til kyrrstöðu eða fækkunar. Rann- sóknir fyrri ára hafa sýnt ágæta við- komu rjúpna á Suðvesturlandi en mikil affóll yfir vetrai'tímann. Skot- veiðai- hafa reynst vera þýðingarmesti affallaþátturinn enda er veiðiálag þungt á sumum svæðum. Ekki er við því að búast að stofninn á Suðvestur- landi vaxi meðan affóllin era svo mikil. Fækkunin í varpstofninum á 8 talningasvæðum í þessum landshlut- um 1998-1999 var að jafnaði 39%, sem fyrr segir. Astand rjúpnastofns- ins endurspeglast einnig í aldurs- Sumartilboð Dsgtír 20% afslátti.ir < T i I I / I \L-L. Skólavörðustíg 4a, sími 551 3069 samsetningu varpfuglanna. Hlutfall ársgamalla rjúpna var 44% á Norð- austurlandi í vor, svipað og hefur verið í mestu fækkunarárum áður. Til samanburðar má nefna að hlut- fall ársgamalla fugla á þessu sama svæði var 70-76% í fjölgunarárunum 1995-1998. Stærð rjúpnastofnsins í þessum landshlutum er undir meðal- lagi miðað við fyrri ár. LÝÐVELDISDAGAR Á LAUGAVEGI í TILEFNI ÞESSA FYLGIR BINDI MEÐ HVERRI SKYRTU EÐA PEYSU. MIKIÐ ÚRVAL AF FANAÐI FRÁ WOLSEY og BARBOUR. BRESKA BÚÐIN Laugavegi 54. Sími 552 2535. Úrval af kjólum 03 drögtum fyrir sumarið Breytum fatnaði frá okkur yður að kostnaðarlausu. Opið á lausardösum 10-14 Dmarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 Létt sumardress Buxur, toppur, mussa — 3 litir Munið góðar stærðir og gott verð Eddufelli 2 — sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 og lau. frá kl. 10—15. Útsala á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel. Reykjavík 2 dagar eftir í dag, laugardag, kl. 12—19 og sunnudag, 13. júní, kl. 13—19 e^-c/ HÓTEL REYKJAVIK Allt að 40% afsláttur ef greitt er með korti 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu E RAÐGREIÐSLUR Einstaklega léttir og mjúkir karlmannaskór, loftpúðar, innlegg, höggdempun. Einstaklega léttir og mjúkir karlmannaskór, lottpúðar, innlegg, höggdempun. Einstaklega léttir og mjúkir kvenskór, loftpúðar, innlegg, höggdempun. Einnig til óreimaðir - mokkasínur. Grandagarði 2, Rvík, sfmi 552-8855 og 800-6288. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14. Sími Ö5U5 l a\ 58« 9095 Sídumúla 21 Lokað í dag og um helgar f sumar. 4RA-6 HERB. Furugrund m. aukaherbergi. Vorum að fá í einkasölu ákaflega snyrtilega 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) ásamt aukaherbergi í kjallara samtals u.þ.b. 97 fm. Park- et á holi og herbergjum. Suður- svalir. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 8,7 m. 8794 Flétturimi - laus. 4ra herb. um 87 fm glæsileg íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar, flísalagt baðherbergi. Sérþvottah. Útsýni. V. 8,35 m. 8776 Ofanleiti - bílskúr. Vorum að fá í einkasölu 5 herbergja glæsilega íbúð á 4. hæð. Sér- þvottahús. Óvenju björt og skemmtileg. íbúð. V. 12,5 m. 7553 3JA HERB. Álfheimar. Vorum að fá í einkasölu 75,5 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð á vinsæl- um stað. Eignin skiptist í tvö svefn- herbergi, stofu, eldhús og baðher- bergi. Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. V. 7,5 m. 8793 ATVINNUHÚSNÆÐI. Bæjarhraun. Vandað 457,7 fm skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum í Hafnar- firði. Eignin skiptist m.a. í stóran fundarsal, sex skrifstofur og sjö góð vinnurými. Snyrtingar, eldhús og móttaka til tyrirmyndar. Nánari uppl. veita Sverrir eða Stefán Hrafn. 5555 Lyngmóar. Vorum að fá í einkasölu 75,9 fm íbúð við Lyngmóa í Garðabæ ásamt 18,0 fm bílskúr og 12 fm yfirbyggðum svölum. fbúöin sjálf skiptist í tvö herbergi, stofu, bað- herbergi og eldhús. Eign í góðu ástandi. Laus strax. 8790 Seljavegur. 3ja herb. 74,0 fm íbúð í vesturbæn- um. Eignin skiptist í tvö herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Lítill bílskúr, með rafmagni og köldu vatni en óeinangraður, fylgir. Gryfja undir bílskúrnum. 8791 Laugarnesvegur- laus. Góð 76,9 fm íbúð á 1. hæð. íbúðin skiptist, m.a. í hol, stórt eldhús, tvö herb. og stofu með svölum út af. Áhv. um 3,7 m. byggsj. V. 7,2 m. 8737 Hagamelur. 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð á þess- um vinsæla stað. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, baðherb. og eldhús. I kjallara er sameiginlegt þvottahús, sérgeymsla og stórt herbergi, hentugt í útleigu eða fyrir stálpaðan ungling. Góð eign. V. 7,9 m. 8795
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.