Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 67 FRÉTTIR Bók samin til styrktar SKB SYSTKININ Lárus og Rakel Gunnarsböm hafa að undanfömu selt bók sem þau hafa samið og sett saman til styrktar bömum með krabbamein. Bókina kalla þau Smá- sögur og inniheldur hún efni úr ýmsum áttum m.a. upplifun barn- anna í tengslum við krabbameins- meðferð bróður þeirra. 10. apríl sl. afhentu þau SKB 8.300 kr. eða andvirði seldra ein- taka. Pau ætla að setja saman fleiri bækur til að selja í framangreindum tilgangi. RAKEL Gunnarsdóttir og Lárus Gunnarsson tóku saman bók, Smá- sögur, til styrktar SKB. Nið’r á höfn um helgina ÝMISLEGT verður til fróðleiks og skemmtunar á fræðslutorginu á miðbakka Reykjavíkurhafnar um helgina. Eins og undanfarin sumur er m.a. hægt að skoða þar sýnis- hom af lífríki hafnarinnar í sérstök- um sælífskerum þar sem líkt er eft- ir þeim umhverfisþáttum sem þör- ungamir og dýrin búa við í höfninni. Þá er hægt að líkja eftir á leiktækj- um hreyfingum krabba, beitukónga og krossfíska. Á sérstöku veltibretti er hægt að „stíga ölduna“ og „sitja undir stýri“ á árabát sem er til sýn- is á fræðslutorginu, segir í fréttatil- kynningu. Bjami Jónsson listmálari kynnir gestum myndir sínar af árabátum og sjávarháttum fyrri tíma frá kl. 14-15 í dag. Ný útgáfa af Lagasafni fslands AG NÝ ÚTGÁFA af Lagasafni íslands AG er komin út. Lögin era nú upp- færð til 1. maí 1999. Úrlausn-Áð- gengi ehf. gefur safnið út á geisla- disk. Þetta er í fjórða skipti sem það kemur út á geisladisk. Lagasafnið hefur að geyma öll gildandi lög landsins ásamt leitar- kerfí sem reynst hefur vel. Laga- safnið er uppfært tvisvar á ári, í október, þegar lögum vorþingsins er bætt við og í apríl, þegar lög haust- þingsins bætast við. Þó svo Laga- safnið sé nú aðgengilegt á Netinu vilja enn margir nýta sér kosti Laga- safns íslands AG og telja það góðan kost að geta sleppt fjarvinnslunni. Lagasafnið er í notkun hjá fjölda fyr- irtækja sem flest kjósa að kaupa safíiið í áskrift en að auki velja sumir notendur að kaupa safhið einungis einu sinni á ári. Þá er lagasafnið boð- ið laganemum með góðum afslætti og einnig er það selt í Bóksölu stúd- enta til nema fyrir lægra verð. Hægt er að nálgast frekari upp- lýsingar um lagasafnið á heimasíðu Úrlausnar-Aðgengis ehf. http:/Avww. adgengi.is. ----------------- Sýnir flytur starfsemi sína SÝNIR sf. - Teikniþjónustan hefur flutt starfsemi sína frá Bolholti 6 að Nethyl 2,110 Reykjavík. „Sýnir sf. sérhæfir sig í marg- miðlunartækni og flytur inn, selur og leigir fjölbreytt úrval af ráð- stefnubúnaði, eins og skjávörpum frá DAVIS og PLUS fyrir tölvur og myndbandstæki ásamt tölvu-tengd- um skriftöflum, sýningartjöldum og myndvörpum fyrir glærar og papp- írsmyndir og er þessi þáttur starf- seminnar 10 ára á þessu ári. Einnig tekur Sýnir að sér að útbúa kynn- ingarefni fyrir fundi og ráðstefnur á tölvutæku formi til að nota með skjávarpa, margmiðlunardisk, glær- um eða „slides" ásamt uppsetningu á heimasíðum fyrir Netið og þrí- víddarteikningum. Opnunartími er frá 9-17 alla virka daga. The requested URL could not be retrieved * Connection Failed (101) Network is unreachable The remote host or network may be down Þú getur slakað á með netþjón frá Hewlett-Packard sem bakhjarl því hann tryggir öruggt og greitt aðgengi að upplýsingum. Netþjónarnir frá Hewiett-Packard eru margverðlaun-aðir fyrir afköst, framúrskarandi áreiðanleika og tæknilegt forskot. Hewlett-Packard hefur sterka sýn hvað snertir framtíðarþróun netþjóna og hefur nú fyrst allra tölvuframleiðenda sett á markað netþjóna sem tilbúnir eru fyrir næstu kynslóð örgjörva frá Intel, byggða á IA-64, 64 bita umhverfinu. Netþjónarnir frá Hewlett-Packard bjóða upp á mikla samhæfingu hvort sem notuð eru NT-, Novell-, Linux- eða Unix-stýrikerfi. Þú getur treyst Hewlett-Packard til að tryggja stöðugleikann í sam- bandinu og koma í veg fyrir hverskonar skakkaföll. Söluaðilar: ACO, Boðeind, EG Jónasson, Element-Skynjaratœkní, EST, Fjölás, Gagnabanki íslands, GSS á íslandi, H.Ámason, Haukur Snorrason, Heimilistœki, Hópvinnukerfi, Hugur, Hugvit, Nútíma samskipti, R.Sigmundsson, Radíómiðun, Raftœknistofan, Snertill, Strengur, Teymi, Tristan, TRS, Tölvu- og tækniþjónustan, TölvuMyndir, Tölvun, Tölvunet, Tölvuvæðing, Tölvubóndinn, Tölvuþjónusta Austurlands, Tölvuþjónustan Akranesi, Varmás OPIN KERFIHF fftvl HEWLETT® wJnM PACKARD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.