Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 80
>80 LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HASKOLABIO ■aMJBílSu SW*i:7jj] ÆWm-iHi ; . . .. NÝn OG BETRA' ' saca- FYRIR 930 PUHKTA FEROU i BÍÓ Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Rómeó, pillaðu þig í burtu! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. B.i. 12emninntti Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. SEDIGITAL I liK MEL PflYBACK BHDIGnAL www.samfilm.is 7 Rafstuð í tærnar Einn helsti messías dansheimsins, Luke Slater, verður á Gauk á stöng í kvöld. Kristín Björk Kristjánsdóttir grennslaðist fyrir um hetjuna. LUKE Slater var snöggur að komast að því hvemig hann vildi lifa lífinu. Þegar hann var fjórtán ára fór hann að Mtla plötuspilarana og hékk öllum stundum með hóp af fé- lögum sem sáu um dansinn meðan hann sneri spilurunum. „Þá var ég strax farinn að lifa algerlega fyrir tónlistina alveg eins og ég geri núna, þetta var upphafið á lífinu sem ég vildi lifa,“ segir Luke um gömlu dagana. í stað þess að spila á píanóið eins og foreldrar hans settu honum fyrir, kafaði hann ofan í það og plokkaði strengi þess. Þetta tók hann allt upp á eldgamalt upptöku- tæM sem pabbi hans átti og bjó til hávaða af lífi og sál, viðstöddum til ómældrar gremju. Það hefur ýmis- legt breyst síðan þá eins og við fá- um að sjá á Gauk á Stöng í kvöld. Upp úr 1990 stofnaði Luke útgáf- una Jelly Jam með félaga sínum, Al- an Sage og fór að gefa út eigið efni. „Þetta voru sælu sýrudagarnir," segir Luke um tímabilið sem var upphaf ferils hans. í kringum árið 1993 var hann farinn að gefa út efni hjá GPR útgáfunni undir nafninu Seventh Plain og sem Xtront hjá Peacefrog útgáfunni. Auk þessa var hann einnig hluti af Planetary Assault Systems ásamt téðum Alan Sage. I þá daga var hann farinn að blanda miklu af eigin hljóðum inn í skífusnúningana og í dag er hann farinn að halda tónleika algerlega með eigið efni undir sínu nafni. Dansgólfin sprengd „Það er ágætt að snúa plötum annarra, en að spila eigin tónlist er einfaldlega miMu meira stuð. Þá hefur maður völd yfir hverju ein- asta hljóði og getur skapað eitthvað sérstakt sem er bara ekki hægt að ná fram með vínyl- klóri“, segir Lu- ke, en hann fór ekM að spila eigin, lifandi tónlist fyrr en fyrir um tveimur árum síð- an þegar hann gaf út geisla- disMnn Freek Funk. ,Á árunum á undan, þegar ég var bara að snúa plötum, lærði ég fljótlega hvað það var í tón- listinni sem vekur sterk viðbrögð og fær fólk til að hreyfa sig og þetta nýti ég mér í tónlistarsköpun minni í dag,“ segir hann. Minna má nú sjá því Freek Funk var valin plata mánað- arins í tímaritunum Muzik, Mixmag og Mojo þegar hún kom út og setti hvaða dansgólf sem er á annan end- ann. Það er nákvæmlega það sem hann mun gera við gólfið á Gauk á Stöng í kvöld. Teknóstjarnan skiptir skapi Aðalhljóðfæri Luke eru hljóðsarpar sem hann gerir nánast alla sína tónlist á. „Hljóðsarpar henta mér langbest, því þeir geta breytt öllu í hljóðgervil. Hljóð- gervlana sjálfa nota ég svo bara til uppfyllingar," segir Luke. Hann er fjölhæfari en svo að það nægi að næla á hann einföldum teknó- stimpli, því eitt helsta aðalsmerki hans er hversu óhræddur hann er við að blanda saman stílum og leika sér með þá. Hann er ekki einn þeirra sem henda helmingnum af lögunum sínum á lagerinn af því þau „passa ekM inn í heildarmynd plötunnar", heldur leyfir hann sér að skipta skapi í nánast hverju ein- asta lagi án þess að týna niður flæðinu. Það er því óhætt að treysta því að engin uppákoma hans er eins og aðeins ein leið til að komast að því hvað teknóstjarnan galdrar ofan í stuðþyrsta gesti Gauksins í kvöld. LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR V w-r-i Bunjtirtj/uj LAUGAl "Éio hagaðu þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.