Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 74
74 LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 MORGUNB LAÐIÐ ,X ífiii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sfmi 551 1200 Sýnt á Stóra sóiii Þjóðteikfiússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Sun. 13/6 örfá sæti laus. Síðustu sýningar leikársins. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney í kvöld lau. síðasta sýning. MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman Fös. 18/6 — lau. 19/6 og sun. 20/6 kl. 20. Síðustu sýningar. Á teikferí um tandið: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Sýnt á Egilsstöðum í kvöld 12/6 kl. 20.30. Sýnt á Litla sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt [ kvöld lau. 12/6 uppselt — fös. 18/6 nokkur sæti laus — lau. 19/6 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt í Loftkastala: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson I kvöld lau. uppselt - fös. 18/6 - lau. 19/6 - fös. 25/6 - lau. 26/6. Miðasalan er opin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, miðvfkudaga—sunnudaga kI. 13—20. Símapantanlr frá kl. 10 vlrka daga. Síml 551 1200. FOLK I FRETTUM á&l,EIKFÉLAG^Há REYKJAVÍKUIjT© 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: Litla kkytUtujíbúÖiú eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. 4. sýn. í kvöld lau. 12/6, blá kort, uppselt, 5. sýn. sun. 13/6, gul kort, uppsett, 6. sýn. mið. 16/6, græn kort, uppselt, 7. sýn. fös. 18/6, hvít kort, örfá sæti laus, lau. 19/6, nokkur sæti laus, fös. 25/6, nokkur sæti laus, lau. 26/6, fös. 2/7, lau. 3/7. Litla svið kl. 21.00: 2^«>Maður ' liffandi Óperuleikur un dauðans óvissa tíma. Höfundur handrrts: Árni Ibsen. Höfundur tónlistar: Karólína Eiriksdóttir. Höfundur myndar: Messíana Tómasdóttir. 4. sýn. í kvöld lau. 12/6. Ath. síðasta sýning. u í svtn Bæjarleikhúsinu Vestmannaeyjum í kvöld lau. 12/6 og sun. 13/6. Samkomiiiúsinu á Akureyri fös. 18/6, uppselt, lau. 19/6, örfá sæti laus, sun. 20/6, örfá sæti laus, mán. 21/6, þri. 22/6, örfá sæti laus, mið. 23/6. Félagsheimilinu Blönduósi fim. 24/6. Klifi Ólafsvík fös. 25/6. Félagsheimilinu Hnrfsdal lau. 26/6 og sun. 27/6. Dalabúð Búðardal mán. 28/6. Þingborg í Ölfusi mið. 30/6. Sindrabæ Höfn í Hornafirði fim. 1/7. Egilsbúð Neskaupstað fös. 2/7. Herðubreið Seyðisfirði lau. 3/7. Forsala á Akureyri í síma 4621400 Forsala á aðrar sýningar í síma 568 8000 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að svn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Aðsendar greinar á Netinu sun. 13/5 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 20/6. kl. 14 nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Athugið. Sýningum fyrir sumarleyfi fer fækkandi í kvöld kl. 20.30 uppselt fös. 18/6 kl. 20.30 lau. 19/6 kl. 20.30 Miöasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram aö sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. Cirkus Cirkör Laugardalshöll 16. júni kl. 20.00 jg!7. júnikl. 18.00 íiHi; 18 ára 1000- miöasala I Hinu Húsinu sími 551 5353 frá kl. 9.00 - 18.00 og í Laugardalshöll 16. og 17. júní 5 30 30 30 MUasda opn Irá 12-18 og tram að syrtngu n.’.nlm.n .nln«n IWá * - - 1. .-I— lmilnlilnl<ilil«ínlll synmgatiaga. upw n*a n Tyrr naoBBBisiuiisio HneTRn kl. 20.30. sun 13/6 nokkur sæti laus, fös 18/6 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 þri 15/6 uppselt, mið 16/6 uppselt, fös 18/6örfásæti laus, nrtð 23/6 örfá sæti laus, fim 24/6 örfá sæti laus, fös 25/6 TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afeláttur af mat tyrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir (síma 562 9700. Nýir tímar TOJVLIST Geisladiskur ÁGÆTIS BYRJUN Ágætis byrjun Sigur Rósar. Sigur Rós skipa þeir Jón Þór Birgisson, Ge- org Hólm og Kjartan Sveinsson, en á plötunni er Ágúst Sævar Gunnarsson meðal liðsmanna. Einnig kom við sögu strengjaoktett, SS-sveitin lék á blásturshljóðfæri og Pétur Hall- grímsson á fetilgítar. Álafosskórinn söng með í einu lagi. Upptökustjdri var Ken Thomas. Addi 800 kom að lokavinnslu með hljómsveitinni. Plat- an var tekin upp f Sýrlandi, Núlist og Stúdíó Hlust. 71,56 mín. Smekkleysa s/m h/f gefur út. SIGUR ROS sendi frá sér skíf- una Von fyrir tveimur árum og á síðasta ári var sú skífa end- urgerð á skemmilegan hátt með aðstoð ýmissa hljóð- blendla og gefin út undir nafninu Von brigði. Von var plata þar sem andinn bar efnið ofurliði að vissu marki; hugmyndirnar voru sumar svo stór- brotnar að rúmaðist ekki vel inna ramma geisla- disksins. A Agætis byrj- un er aftur á móti hver nóta á sínum stað og allar hugmyndir ná að blómsta og bera ávöxt. Til þess beita þeir fé- lagar stærra lita- spjaldi og fleiri hljóm- um og hljóðfærum. Við sögu koma hefð- bundin rafhljóðfæri en einnig strengir, málm- og tréblást- urshljóðfæri, himneskar raddir og jarðneskar, órafmögnuð hljóð- færi og framand- legir tölvuhijóm- ar. Aukahljóð- færi er síðan rödd Jóns Þórs, ýmist í sker- andi falsettu, enða bjartur tenór, rennir sér upp og niður tilfinninga- skalann. Oreiðan ógnar okkur, alltum- lykjandi óreiða sem rífur og tætir. Tónlist Sigur Rósar er glíma við óreiðu; þegar Jón Þór dregur bog- ann yfír gítarinn er hann að móta óreiðu, temja hana. Hvergi er þetta sýnilegra en í Svefn-g- englum sem flæða yfir hlustand- ann í upphafi plötunnar; eftir byrj- un sem mettuð er af heiðríkju og hlýju hefst glíman við óreiðuna, hún stigmagnast og eflist og gerir sig líklega til að hleypa öllu í bál og brand, en verður undan að láta. Þeir Sigur Rósarmenn finna feg- urð í hrjóstrugum hljómum. Starálfur er aftur á móti sykur- spuni strengja og heillandi falsettusöng. Strengir í laginu er framúrskarandi vel útfærðir og laglínan eins og glitofið silki. Textar Sigur Rósar eru snar þáttur í að gera plötuna mannlega og um leið framandlega, þeir ýmist skýra eða fela, lyklaðir og snærðir. Starálfur vekur hlýju og ró, en Flugufrelsarinn kvíða með þungri undiröldu óreiðu og spennu; nátt- úran er ópersónulegt afl og kærir sig kollótta um lífið, hvort sem það er líf flugna eða manna, „sólin skein / og lækurinn seitlaði / sóley, sigvrRóí Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLLÍNA eftir Einar örn Gunnarsson í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. Aukasýningar: 14. júní, 15. júní allra síðastu sýningar — uppselt Sýningar hefjast kl. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. QJAKNA^ Tilraunaleikhúsið sýnir Geimveruleikritið lau. 12. júní kl. 21.00, miðapantanir í síma 561 0280. e= llllllliiiiiiii.. LISTAHÁTÍÐ iEm Hallgr ímskirkj a Sunnudagur 13. júní kl. 20.30 Einar Jóhannesson klarínettuleikari leikur „Þér hlið, lyftið höfðum yðar“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Miðasala í Hallgrímskirkju alla daga írá ld. 15.00 dl 18.00 og við innganginn. sóley / flugurnar drepast“. Úr björgunarleiðangri piltsins verður hættufór og í stað þess að frelsa flugurnar lítur hann sjálfur nánast hel. A Von Sigur Rósar var uppfylli- efni á milli laga, stef sem tengdu lög eða eins og hreinsuðu and- rúmsloftið áður en haldið var í nýtt ferðalag. Álíka er einnig beitt á Agætis byrjun og mjög smekk- lega, nefni sem dæmi fyrstu mín- Tilboð til klúbbfélaga Landsbanka íslands hf. Landsbankinn og Samvinnuferðir-Landsýn bjóða nú Vörðufélögum 7.000 kr. ofslótt ó mann of sólarlandaferðum til þriggjo ófongostaðo Somvinnuferðo-Londsýnar í sumor. Um er oð ræðo þrjó stoði sem heilloð hofo islendinga undanforin ór og órolugi, Rimini, Benidorm og Mollorco. Ferðirnor þurfo oð vera fullgreiddar fyrir 1. jóní. Nóoori upplýsingar fóst í símo 569 1003. • Rimini: 19. júní (2 vikur) • Mollorca: 14. júní (1,2 eðo 3 vikur) • Benidorm: 29. júní (2 eðo 3 vikur) Vörðufélugor eigo þess nú kost oð koupo i fotsölu, ó hogstæðu verði, pakkoferðír til Flórído. Þetta eru haustferðir, og eru í boði ó tímobilinu 10. september til 10. desember 1999. Ferðirnor eru oðeins til sölu ó Söluskrifslofu Flugleiðo og Fjorsölu Flugleiðo i símo 50 50 100. • Orlondó, Besl Weslern Plozo. Verð 46.190 kr. á mann miðað við tvo í herbergi. • Sl. Pelershurg Beoch við Mexíkóflóonn. Verð 51.990 kr. ó mann miðað við tvo i stúdíóibúð. • Sierro Suites-Poinle Orlando: Verð 51.690 kr. á monn miðað við tvo i herbergi m/eldunaraðstöðu. Ýmis önnur tllboð og afslættir bjóðast klúbb- félögum Landsbanka fslands hf. sem flnna mó ó heimasíðu bankans, r.landsbanki.is L Landsbankinn | Opiö frá 9 til 19 Jón Þór Birgisson, gftarleik- ari og söngvari Sigur Rós- ar, verður fyrir svörum: Hvers vegna Sigur Rós? Hljómsveitin fæddist á sama tíma og systir mín, sem heitir Sigurrós. Af hverju syngja á islensku? Orðaforðinn er svo stór og kunnuglegur. Eigið þið ykkur fyrirmyndir i tónlist? Nei. Af hverju öll þessi náttúra á plötunni, flugur, lækir og sól? Við erum svo mikil nátt- úruböm. Hvað tekur nú við? Áfram- haldandi velgengni, vonandi. Eruð þið kvíðnir fyrir út- gáfutónleikana i kvöld? Smá stress, en ekkert úr hófi. Hvar verðið þið eftir 20 ár? Á Kleppi. Viðrar vel til loftárása (eftir lagi á plötunni)? Góður dag- ur til útiveru. úturnar af laginu f Ný batterí; fram- an af laginu dansa blásarar á jafn- vægislínu, nánast ómstríðir, nánast hljómfagrir, en I þegar komið er rámar sjötíu sek- úndur inn í lagið birtist óreiðan að nýju, nú sem lág- stemmdur gi'unnur undir ævintýrahöll hljóma og hugmynda, þar sem hvert hljóð- færið af öðru slæst í förina og rekur söguna um nýju batteríin og hleðsluna, „við tætum tryllt af stað / út í óviss- una / þar sem við rástum öllu / og reisum aftur / aftur á ný.“ Hjartað hamast stingur nokku í stúf á plötunni í hrynskipan; ósamstæðir hljómar og stef, glíma um yfirráðin framan af og takt- fléttan leysist ekki fyrr en en komið er á aðra mínútu í laginu. Glíman heldur reyndar áfram í gegnum lagið allt sem ger- ir það að áhugaverðri gestaþraut. Önnur skemmtileg flétta er Viðrar vel til loftárása sem hrynur í lokin í óskipulega samstillingu hljóðfæra í upphafi sinfóníutónleika, mis- hljómabendan áður en fegurðin sprettur fram. Þeir félagar gæla reyndar við sinfónískar hugmyndir víða á plötunni, tii að mynda á fimmtu mínútu Olsen Olsen og fram undir lok þeirrar sjöundu að mannlífið tekur völdin. Lokalag plötunnar er Agætis byrjun, var framar á disknum í vinnslu hans, en rökréttara þar sem það er statt nú, bindur plöt- una saman og undirstrikar að hún er ágætis byrjun fyrir íslenskt tón- listarlíf, ágætis byrjun á útgáfu ársins, ágætis byrjun á meiri metnaði fyrir íslenska tónlist. „Bjartar vonir rætast / er við göngum bæinn / brosum og hlæj- um glaðir / vinátta og þreyta mæt- ast / höldum upp á daginn / og fögnum tveggja ára bið,“ syngja þeir Sigur Rósarmenn og vísa líka- stil í plötuna Von, en geta eins ver- ið að vísa til framtíðar. Yfirborð Agætis byrjunar er að- gengilegt og áferðarfagurt, en djúpgerðin þyngri og myrkari. Óreiðan er leiðsögustef plötunnar og stígur þá fyrst fram í dagsljósið að henni er að ljúka. Lokaorð plöt- unnar eru glíma uppá líf og dauða þar sem óreiðan hefur yfirhöndina, skruðningar og skellir tákna það að gamall tími lætur undan síga en nýr tekur við, úr rástunum sprett- ur nýtt líf og nýjar hugmyndir, ný- ir tímar. Árni Matthíasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.