Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Háskólinn á Akureyri Fjarkennsla á leikskólabraut hefjist í haust STEFNT er að því að hefja fjar- kennslu á leikskólabraut við Há- skólann á Akureyri í haust. Há- skólanefnd HA hefur falið rektor, Þorsteini Gunnarssyni, að leita eft- ir fjármagni til þess og heilbrigðis- nefnd hefur einnig verið falið að kanna möguleika á því að bjóða upp á fjarnám fyrir fyrsta ár í hjúkrunarfræði haustið 2000. Háskólanefnd ályktaði á fundi í vikunni, vegna fjölda fyrirspurna sem skólanum hefur borist um fjarkennslu á flestum fræðasviðum skólans. í ályktuninni kemur fram að skólinn leggi sérstaka áherslu á að þjóna menntunarþörf íbúa landsbyggðarinnar. „Fjarkennsla er ein leið til að mæta þessari þörf. Þau verkefni sem háskólinn hefur tekið að sér á því sviði hafa skilað góðum árangri og gefa góðir vonir um að með fjarkennslu og fjamámi sé mögulegt að hafa veruleg já- kvæð áhrif á byggðaþróun í land- inu. Háskólinn á Akureyri hefur vilja og metnað til að stíga fleiri og stærri skref í þessa átt og leggur áherslu á að það nám sem boðið er og verður í fjarkennslu sé fyllilega sambærilegt því námi sem í boði er staðbundið á Akureyri. Til að há- skólinn geti tekist á við fleiri verk- efni á sviði fjarkennslu er nauðsyn- legt að stjómvöld viðurkenni, ekki bara í orði heldur einnig á borði, þann útgjaldaauka sem slík kennsla hefur í fór með sér fyrir háskólann." Ennfremur kemur fram að fjár- veitingar til HA þurfi að gera kennurum kleift að setjast á skóla- bekk til að tileinka sér nýja tækni og nýjar kennsluaðferðir, því það sé nauðsynlegt til að fjarkennslan verði eins góð og kostur er hverju sinni. „Einnig er nauðsynlegt að stórbæta það flutningskerfí sem Landssíminn býður nú upp á ef Háskólinn á Akureyri á að geta mætt þeirri eftirspum eftir fjar- kennslu sem nú er,“ segir í álykt- uninni. Því er lýst yfir að HA sé tilbúinn að auka þjónustu sína á sviði fjar- kennslu og vinni nú að stefnumörk- un í þeim málum. „Forsendur frek- ari landvinninga í fjarkennslu em þó veralegur úrbætur,“ eins og segir í ályktuninni, á áðumefndum þáttum, þ.e. fjárveitingum og tæknilegum atriðum. Þessi tvö einbýlishús í Hrísey eru til sölu Norðurvegur 13 Tvö herbergi á jarðhæð ásamt eldhúskrók og bað- herbergi. Á efri hæð eru stofa og tvö herbergi, eldhús og bað. Verð 2,7 millj. Hólabraut 3 Jarðhæð, hæð og ris, sam- tals um 240 fm. Samtals 8 svefnherbergi, eldhús, stofur, snyrtingar og baðherbergi. Unnt að skipta í minni eining- ar. Allmikið endurnýjað. Verð 4,9 millj. Sími 461 1500 Fax 461 2844 www.nett.is/fasteignir Pétur Jósefsson, sölustjóri Benedikt Ólafsson, hdl. Hrafnagilsskóli Hrafnagilsskóli er í Eyjafjarðarsveit 12 km innan Akureyrar. Skólinn er einsetinn og er nemenda- fjöldi áætlaður um 170 næstu árin. Sundlaug og íþróttahús er sambyggt aðalskólahúsnæðinu. íbúðir fyrir kennara eru í heimavistarhúsi sem ekki EYJAFJARÐARSVEIT er len9ur nýtt fyrir nemendur þar sem heiman- akstur hefur leyst vistina af hólmi. Samstarf er milli grunnskólans og leikskóla sveitarinnar, sem er á skóla- svæðinu, og náið samstarf er við Tónlistarskóla Eyjafjarðar. í Eyja- fjarðarsveit eru íbúar 950 og þar er blómlegt menningarlíf og aðstaða til ýmiss konar tómstundaiðkana. Kennara vantar að skólanum næsta vetur. Helstu kennslugreinar eru: Almenn kennsla í 3. og 5. bekk Samfélagsfræði, stærðfræði og raungreinar á unglingastigi Saumar og smíðar Þá er einnig óskað eftir sérkennara eða þroskaþjálfa Kennarar fá greiðslur til viðbótar almennum kjarasamningi og einnig eru húsnæðishlunnindi í boði. Nánari upplýsingar veitir Anna Guðmundsdóttir skóiastjóri, í síma 463 1137, netfang annag@ismennt.is og heimasíma 462 1127 AKUREYRI II og íjor a sjo- mannadaginn Grímsey. Morgunblaðið. SJÓMANNADAGURINN var haldinn hátíð- legur í Grímsey sl. sunnudag, en það voru fé- lagar í Slysavarnafélaginu sem sáu um dag- skrána. Sjómenn og aðstandendur þeirra gerðu sér ýmislegt til skemmtunar og fengu nokkrir þeirra góða dýfu í höfninni. Börnin fengu að prófa björgunarstólinn og þeir eldri reyndu fyrir sér í belgjaslag. Þá bauð Slysa- varnafélagið eyjarskeggjum upp á grillaðar pyslur og stóð auk þess fýrir kaffisöiu. Veðrið lék við Grímseyinga á þessum hátíðisdegi og sáust margir þeirra nokkuð vel sólbrenndir daginn eftir. Morgunblaðið/Margit Elva Tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag Verk Þorvaldar og Aðalheiðar sýnd Morgunblaðið/Skapti AÐALHEIÐUR S. Eysteinsdóttir við eitt verka sinna á sýningunni. TVÆR sýningar verða opnaðar í dag í Listasafninu á Akureyri; í austur- og miðsal eru sýnd mál- verk eftir Þorvald Skúlason frá sjöunda og áttunda áratugnum og í vestursal opnar ung lista- kona, Aðalheiður S. Eysteinsdótt- ir, sýningu á nýjum verkum. Sýn- inguna nefnir hún Heima. „Þorvaldur Skúlason (1906-1984) er mikilvægur brautryðjandi í íslenskri lista- sögu 20. aldar,“ segir í frétt frá listasafninu. Verk Þorvaldar eru öll fengin að láni hjá Listasafni fslands af sýningunni Hreyfiafl litanna, sem safnið setti upp um list Þorvalds. Aðalheiður er fædd 1963 og sýningin í Listasafninu er 10. einkasýning hennar. „Hún sýnir styttur gerðar úr fundnum hlut- um og þær tengir hún við menn- ingu framandi þjóða, ef til vill í Sumanlistaskolinn á Akureyni „Alltaf bneytilegup“ Fvnin 10 til 16 ána (8 dauan) 10. tíi 16. iúlí. Myndlist....teikning-málun-fatahönnun-flýsköpun-o.fl. Leiklist götuleikhús-spunaleikhús-kvikmyndaleikur Dans........skapandi dansform Óvissuferð Nemendur geta stundað meira það sem þeír hafa mestan áhuga fyrir. Verð kr. 20.000 - ALLTINNIFAUÐ Myndlist tynin fullonðna m ána og einn) - ALBER TOPPUR. 17. til. 22. ánúst. Kennslutímar 60 til 70 klst. Unnið úti og inni. Listasaga - Dr. Halldóra Arnardóttir, listfræðingur Verð kr. 20.000 Upplýsingar og skráningí síma 462 2644. ^ Með sumarkveðju, ðrn Ingi. L minningu listamanna og tíma- skeiða í listasögunni sem urðu fyrir afar sterkum áhrifum á því að uppgötva annarskonar menn- ingu og myndgerð en evrópska,“ segir í frétt listasafnsins. Sýningarnar standa til 8. ágúst. Listasafnið á Akureyri er opið frá kl. 14 til 18 alla daga nema mánudaga, en þá er lokað. Kirkjustarf AKUREYRARKIRKJA: Kvöldmessa sunnudaginn 13. júní kl. 21.00. Sr. Svavar A. Jónsson messar. Morgunbæn í Akureyrai'kirkju þriðjudag- inn 15. júní kl. 9.00. GLERÁRKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudaginn 13. júní kl. 11.00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. HVITASUNNUKIRKJAN: Fjölskylduferð í Kjamaskóg laugardaginn 12. júní kl. 13.00. Hafið með ykkur nesti og góða skó og eyðum degin- um saman. Sama dag kl. 20.00 er bænastund og síðan verður kynning á starfi á Enikö og Péturs Reynissonar í Ung- verjalandi. Sunnudaginn 13. júní kl. 13.00, sunnudagaskóli fjölskyldunnar. Kennsla fyrir alla aldurshópa. Pétur Reyn- isson predikar. Súpa og brauð í hádeginu. Sama dag kl. 20.00, vakningasamkoma, Pét- ur Reynisson predikar. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund kl. 19.30 sunnu- daginn 13. júní og almenn samkoma kl. 20.00. Ester Daníelsdóttir og Wouter Van Gooswilligen sjá um samkom- una. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.