Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 665-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Sími 431-11255.___________ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fímmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. _____________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.____________ GAMLA PAKKHtJSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19. _______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fímmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 16-18. Sími 651-6061. Fax: 552- 7570._____________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fóstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525- 5600, bréfs: 525-5615. ___________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17. __________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_______________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐASSAFN: Opiö daglega kl. 12-18 nema mánud.__________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.__________________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530.____________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Selljarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.________________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miryagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliöaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl.. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253. ____________________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokaö í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562._ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206._________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi._________________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._______ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.________________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi. ________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321.__________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16._________________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfe. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. _______________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. ís: 483-1165, 483-1443.______________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17.____ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.______________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.________________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.__________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN. Opið alla daga frá kl. 10- 17. Simi 462-2983. ________________________________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17. _______________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000._____________________________ Akureyri s. 462-1840. _______________________________ SUNDSTAÐIR __________________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. ogföstud. kl. 17-21._____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarflaröar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VAEMÁRLAUG t MOSFELLSBÆ: Optó virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.___ SUNDLAUGIN t GEINDAVfK:Opi« alla virka daga kl. 7- 21 og ki. 11-15 um helgar. Simi 426-7565._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________^________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532. __________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757- 800.___________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. Jeppasýning hjá B&L NYR Land Rover Discovery H verð- ur kynntur um helgina í húsakynn- um B&L á Grjóthálsi 1. Nýr Discovery er stærri og mun kraftmeiri en fyrirrennari hans og hefur nánast allur verið hannaður að nýju, segir í fréttatilkynningu. Discovery er til í þremur útgáfum, Bace, S, og XS, 5 eða 7 sæta, bæði sjálfskiptur og beinskiptur og kostar frá 3.300.000 kr. Einnig verður sérstök kynning á Freelander, en þriggja dyra Freelander sport verður fi'umsýnd- ur, en fjórir aðrir bílar af Freeland- er-gerð verða til sýnis. Opið er alla helgina, laugardag frá kl. 10-16 og sunnudag frá kl. 12-16. Geimveruleikrit í Tjarnarbíói TILRAUNALEIKHÚSIÐ sýnir um þessar mundir geimveruleikritið P.s. á að njúka pleisið? í Tjarnarbíói við Tjarnargötu. Tilraunaleikhúsið er áhugamannaleikhús, stofnað 6. apríl sl., og er geimveruleikritið fyrsta verkefni þess. Leikstjóri er Þor- steinn Bachmann. Geimveruleikritið er tilraun til leikhús-“naivisma“, þ.e. að skemmta BERGÞÓRA Ámadóttir ásamt Rúnar og Amari Halldórssonum. The Boys í Nor- ræna húsinu RÚNAR og Arnar Halldórssynir, sem áður voru kallaðir The Boys, verða sérstakir heiðursgestir Berg- þóru Arnadóttur í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 16. Einnig koma fram Ósk Óskarsdóttir, Aðal- björg (Alla-Magga) leikur á munn- hörpu, Birgitta Jónsdóttir, dóttir Bergþóru, stígur á stokk með söng og ljóðalestri og trúbadorinn Bjarni Tryggvason flytur nokkur lög. sér og öðrum með bamalegum leikj- um og vangaveltum um lífið og tU- veruna. Leikritið gerist um borð í geimskipi sem er um það bil að fara að sprenga jörðina í tætlur. Áhorf- endur taka virkan þátt í sýningunni og hafa sitt að segja um framvindu verksins. Leikritið var frumsýnt 31. maí sl. Önnur sýning verður í dag kl. 21. Aðalfundur Tourette-sam- takanna TOURETTE-samtökin halda aðal- fund sinn í dag, laugardag, kl. 14, á Tryggvagötu 26, 4. hæð. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Að fundi loknum verður boðið upp á kaffi og síðan verða flutt erindi. LEIÐRÉTT Námsstefna Kennaraháskólans í FRÉTT í blaðinu í gær, um Námsstefnu um nám og námserfiðleika í lestir og ritun, sem fram fer á mánudag, láðist að geta þess að þátttakendur eru beðnir að skrá sig hjá Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Mikið úrval sumarblóma Leirker í úrvali 4 Lambahryggur með bökuðum kartöflum Pétur Gautur myndlistarmaður og Begga kona hans eru fyrirtaks kokkar enda gerði úrbeinuðu hryggimir þeirra stormandi lukku í matarboðinu sem þau héldu vinum sínum á dögunum. Aðferð V, Allt klárt: f.v. Rósa, Jónas, Hannes Hólmsteinn, Pétur Gautur, Anna, Bjössi og Begga. ÍSLENSKIR SAU ÐFJARBÆNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.