Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 83
morgunblaðið ___________________________ LAUGARDAGUR 12, JÚNÍ 1999 83^g| DAGBÓK ' VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt 8-13 m/s, en snýst í hægari suðvestanátt nálægt hádegi vestanlands. Skýjað en þurrt norðaustanlands. Rigning eða súld í öðrum landshlutum, en skúrir vestanlands síðdegis. Hiti 7 til 12 stig, en víða 15 til 20 stig norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Breytileg átt á morgun, en norðlæg átt á mánudag og þriðjudag. Víða rigning eða skúrir, en skýjað með köflum og að mestu þurrt sunnanlands á þriðjudag. Fremur svalt í veðri. Fremur hæg vestlæg átt og skýjað með köflum á miðvikudag, en suðvestanátt með rigningu vestantil og hlýnandi veðri á fimmtudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin fyrir vestan land fer NNA, en lægðin SA af Hvarfi þokast NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 ígær Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 13 súld 17 skýjað 21 léttskýjað 20 vantar 11 súld JanMayen 12 skýjað Nuuk vantar Narssarssuaq 6 skýjað Þórshöfn 9 skýjað Bergen vantar Ósló 19 skýjað Kaupmannahöfn 13 rigning Stokkhólmur 20 vantar Helsinki 21 skýiað Dublin 13 skýjað Glasgow 15 skýjað London 16 skýjað Paris 19 skýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Winnipeg Montreal Halifax NewYork Chicago Orlando 14 20 14 16 22 23 að ísl. tíma Veður skýjað skýjað skúr léttskýjað léttskýjað skýjað hálfskýjað heiðskírt hálfskýjað léttskýjað hálfskýjað rigning Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. heiðskírt heiðskírt léttskýjaö skýjað mistur skýjað 12. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.52 3,7 11.08 0,2 17.19 4,0 23.40 0,2 3.02 13.27 23.54 12.13 ISAFJÖRÐUR 0.55 0,2 6.50 2,0 13.12 0,0 19.18 2,2 1.38 13.32 1.26 12.18 SiGLUFJÖRÐUR 3.02 0,0 9.20 1,1 15.16 0,0 21.35 1,2 11.59 DJÚPIVOGUR 2.01 1,9 8.06 0,3 14.25 2,2 20.45 0,3 2.24 12.56 23.30 11.41 Siávarhasð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morqu íblaðiö/Sjón nælingar slands V®. 25 m/s rok —m 20m/s hvassviðri -----'Sv 15mls allhvass 'N 10m/s kaldi \ 5m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * RiQning * * t * Slydda % * * Í Snjókoma Él ^ , Skúrir ý Slydduél SBTit. E stefnu og fjöðrin ££ Þoka vindhraða, heil pður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. Súld Spá,lri. 112.00 í dag:9 * * • A A • • é Krossgátan LÁRÉTT; 1 traustan, 8 kvendýr, 9 kyUrfan, 10 giska á, 11 skreppa saman, 13 heyið, 15 vitur, 18 garna, 21 blundur, 22 berja, 23 svardagi, 24 vistir. LÓÐRÉTT: 2 grðði, 3 keipa, 4 logið, 5 óbeit, 6 sjór, 7 yndi, 12 tangi, 14 sjávardýr, 15 kjót, 16 dcila, 17 ákæra, 18 hrifsaði, 19 málgefin, 20 siga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 eggja, 4 hólks, 7 Njörð, 8 pípur, 9 ali, 11 rita, 13 snúi, 14 furða, 15 púki, 17 glær, 20 eir, 22 álkan, 23 úlfúð, 24 skaði, 25 tórir. Lóðrétt: 1 efnir, 2 gjögt, 3 auða, 4 hopi, 5 læpan, 6 syrgi, 10 lærði, 12 afi, 13 sag, 15 pláss, 16 kokka, 18 lof- ar, 19 ræður, 20 enni, 21 rúmt. I dag er laugardagur 12. júní, 163. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn - og trúir í hjarta þínu, að Guð hafí uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða. (Rómveijabréfið, 10,9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ás- björn og Puente Por- eiras Cuatro komu í gær. Freyja RE, Oyra og Brattegg fóru í gær. Goðafoss og Lagarfoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Siglir kom í gær. Minnesota fer í dag. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, Frá kl. 13 til kl. 19 á klukkustunda fresti og frá kl. 19 til 23 á klukkustunda fresti. Frá Árskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 ta kl. 19.30 á klukkustunda fresti og frá kl. 19. 30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í símsvara 466 1797. Viðeyjarfeijan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til fóstudaga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síð- an á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.39 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyrir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurllnan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssj úklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Islenska dyslexíufélagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 á Ránar- götu 18. (Hús Skógrækt- arfélags Islands). Mannamót Bélstaðarhlíð 43. fimmtudaginn 24. júni kl. 9 verður farið á Þing- völl, Laugarvatn, Gull- foss og Geysi. Hádegis- verður á Laugarvatni og eftirmiðdagskaffi á Hótel Geysi. Á heimleið verður ekið um Gríms- nesið komið við í Eden í Hveragerði. Leiðsögu- maður Anna Þrúður Þorkelsdóttir upplýsing- ar og skráning í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Laugardagsganga frá Hraunseli kl. 10 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Asgarði, Glæsibæ. Blá- fjallahringur með Jóni Jónssyni jarðfræðingi miðvikudaginn 23. júní kl. 13, hafa þarf nesti með. Slóðir Eyrbyggju, tveggja daga ferð 6. og 7. júlí. Gist á Hótel Grund- arfirði. Skrásetning og miðaafhending á skrif- stofu félagsins, Álfheim- um 74, ki. 8 til 16 virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, kl. 9- 16.30 vinnustofur opnar, kl. 12.30 glerskurður umsjón Helga Vilmund- ardóttir og perlusaumur, umsjón Kristín Hjaltad. kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Árlegur ratleikur verður í Grasa- garðinum Laugardal þriðjudaginn 15. júní kl. 14. Allir velkomnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Orlofsdvöl eldri borgara verður dagana 7. til 12. júll og 14. til 19. júlí. Skráning og upplýsingar veitta á skrifstofu Elli- málaráðs í síma 557 1666 fyrir hádegi virka daga. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.45 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA, Síðumúla 3-5, Reykjavík og kl. 19 á fimmtudögum í AA-hús- inu, Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Viðey: Bátsferðir hefjast kl. 13 og verða á klukku- stundar fresti til kl. 17 en á hálfa tímanum úr eynni. Klukkan 14.15 verður gönguferð um Norðaustureyna. Reið- hjól eru lánuð án endur- gjalds. Hestaleigan er að starfi og veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrif- stofutíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Gíró ogif^ kreditkortaþj ónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- - kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220(gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, V esturbæj arapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapoteki og hjá Gunnhildi Elíasdóttur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. uuiiuui^ai ivui t/ x' ui - w,. eldra og vinafélags^^ Kópavogshælis, fást á skrifstofu endurhæf- ingadeild Landspítalans Kópavogi. (Fyrrum Kópavogshæli) síma 560 2700 og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna sími 551 5941 gegn heimsendingu giróseðils. Minningarkort Barna- uppeldissjéðs Thorvald- sensfélagsins era seld hjá Thorvaldsensbasar,-*- Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- heilla, tU stuðnings mál- efnum barna, fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 561 0545. Gíróþjónusta. Bamaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reylgavíkur em af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104 og hjá Ernu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. W . Minningarkort Kvenfé- lags Háteigsséknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697. Minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar^aM fást í Langholtskirkju, sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- Áskriítir: 569 1122. SIMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 115lM sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.