Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 12.06.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 63 Þeir gengu oft saman um bæinn og ræddu sagnfræði, fomsögur og heimspeki. Eitt sinn vom þeir sam- skipa á Gullfossi. Sigurður Nordal sat í sal á fyrsta farrými. Bjöm ávarpar frænda sinn, en mun hafa verið á þriðja glasi og Nordal seinn til svara. Prófessorinn var með sól- gleraugu og breiddi úr Berlingske Tidene. Lét sem hann heyrði ekki ávarp frænda síns. „Hvemig er það með þig, prófessor Nordal. Ert þú að spila einhveija Gretu Garbo hér um borð?“ sagði Björn. Garbo ferð- aðist þá „incognito" og forðaðist ásókn lýðsins. „Þú ert nú bara gáf- aðist maður landsins, Páll Eggert,“ sagði Bjöm við doktorinn, banka- stjórann, sagnfræðinginn, lögfræð- inginn og ráðuneytisstjórann. „Eg hef nú löngum þótt það,“ svaraði Páll Eggert. Magnús E. Pálsson, sonur Páls Eggerts, kann margar sögur af til- svömm föður síns og ummælum. Hann segist hafa gengið á fund Björns Bjarnasonar og flutt honum þau orð föður síns að hann teldi Björn frá Steinnesi einn gáfaðasta nemanda, sem stundaði nám um þær mundir. Bjöm sagði: „Segir hann það, blessaður gamli maður- inn. Hann veit nokk hvað hann syngur." Þeir hittust í Kaupmannahöfn, Björn og Láms Pálsson. Bjöm spyr Láms: „Hvað ætlið þér að leggja fyrir yður ungi maður?“ Láms svarar: „Leiklist". Bjöm: „Þér leiklist. Með þetta andlit." Þeir urðu góðir vinir Láms og Björn. Björn kallaði Láms Litla- Rauð, en Þorvald Stephensen Stóra-Rauð. Björn sendi okkur hjónum oft póstkort og skýrði frá ferðum sín- um. í korti, sem hann skrifar frá París segir hann að svo virðist sem allir leigubílstjórar borgarinnar eigi sér eitt takmark „að yfirkeyra mig. En ég gnæfi eins og Jömnd- arfellið í umferðinni." Það var hug- djarfur fulltrúi húnvetnskrar byggðar, sem bauð stórborginni birginn og hvarf á vit heimkynna, að efla ásmegin. Jökull Jakobsson gekk á sínum tíma vestur Ásvallagötu og hlýddi á frásagnir Vigdísar Finnbogadóttur um íbúa húsanna. Jökull benti á húsin beggja vegna götunnar, ein- býlishús hægra megin en vinstra megin sambýlishús og spurði hvort höfðingjar einir byggju hægra megin þar sem gerð húsanna vinstra megin benti til stéttaskipt- ingar, meiri höfðingjar öðmm meg- in. Það þarf ekki annað en að minn- ast á Bjöm Bjamason úr því að Björn Bjarnason er vinstra megin við götuna, því að hafi nokkurn tíma verið uppi á íslandi aðalsmað- ur aristókrat þá er það Bjöm Bjarnason. Bjöm kenndi mér þegar ég var í gagnfræðaskólanum í Stýrimanna- skólanum. Hann hefir alla tíð verið mikill vinur míns árgangs og man okkur vegna þess að hann var einu sinni veikur - hann man líka eftir okkur vegna þess að við voram soldið baldin, en eitt sinn var hann veikur okkur þótti svo vænt um hann þá þó við væmm baldin við hann, að við fóram í mikilli skrúð- göngu niður eftir Hofsvallagötunni, það var þá blómaskáli á horninu á Hofsvallagötu og Asvallagötu þar skröpuðum við saman smámynt og keyptum eina geysistóra hortensíu. Bámm hana fyrir liðinu hingað að Asvallagötu 17 þar sem við hringd- um niðri upp til Bjöms og hann kom niður, alla leið í útidyr og var á slobrokk, einhverjum fínasta sem við höfðum nokkurn tímann séð. Bjöm var glæsilegur maður á velli og hefir alltaf verið afskaplega vel klæddur. En ég man hann ennþá þegar hann stóð á þessum fína slobrokk innislopp, sem þá var kall- aður slobrokk, í dyrunum og tók á móti þessari heljarstóru bláu hor- tensíu og einhver burðaðist við að halda ræðu. Bjöm þakkaði fyrir sig. Og enn er Bjöm að minnast á það þegar við heimsóttum hann þennan dag. Jökull sagði: „Eg tek alveg undir þetta með Bjöm því höfðinglegri mann getur varla að líta á götum Reykjavíkur eða betur klæddan.“ 10 gerðir af buxum, herra-, dömu- og bamasnið. HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL ---- SLfiifunni 19-S. 5681717 - Opið mánud,- föstud. kl. 10 -18, laugard. kl. 10 -16 Þú þarft ekki einu sinni skæri til að stytta þær Convertible buxur Kr. 5.990.- ■ Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía Krmglunni sími 588 8090 Mikið úrval af failegum sumarfatnaði Fasteignir á Netinu ^jmbl.is ALL.TAf^ GITTH\fA£> HÝTl Heldur jðú að Viaera sé nóg ? NATEN -ernógl c&&£OppAf) Hverafold 1-3 s: 567 6511 Laugarvegi 35 s: 552 1033 SKÓGARSJÓÐURINN ”' ~ & Ertu enn ao vnuia? Skógarsjóðurinn þakkar öllum sem styrktu gróðursetningu trjáa með þátttöku í Girótombólunni. Eftirtaldir aðilar unnu verðlaun í Tombólupottinum á Bylgjunni: Sóiariandaferð fyrir 4 til Costa del Sol með Heimsferðum Arnar Ó. Þór Veghúsum 27a 112 Reykjavík Barcelonaferð fyrir 2 (flugfarseðlar) með Heimsferðum Einar S. Ólafsson Háholti 6 210 Garðabæ Panasonic hijómtækjasamstæða frá Japis Páll Högnason Kögurseli 3 109 Reykjavík Ericson 688 GSM sími frá Tali, gegn Tal 12 samningi Sævangi 12a 220 Hafnarfirði Dalhúsum 73 112 Reykjavík Skólagerði 36 200 Kópavogi Bjarmavöllum 20 230 Keflavík Ásgarðsvegi 26 640 Húsavík Lönguhlíð 3f 603 Akureyri Ásgeir Gunnarsson Dröfn Lárusdóttir Jóhannes H. Steingrímsson Ragnar Birkir Jónsson Sigfús Sigfússon Sigurður N. Guðmundsson Panasonic geislaspiiari frá Japis Jón Friðrik Jóhannsson Skipasundi 78 Sigurjón Ingi Gunnarsson Eskihlíð 4 Panasonic ferðatæki frá Japis Guðný A. Valberg Þorvaldseyri Canon ixus myndavól frá Hans Petersen Birna Guðjónsdóttir Jens Kristján Höskuldsson Jóhann Hjalti Þorsteinsson Jónas Guðmundsson Klara Þorsteinsdóttir Þórunn Elíasdóttir Suður Nýjabæ Miðgarði 6 Geislalind 6 Bárugötu 10 Njálsgötu 54 Njálsgötu 7 Stóra Garðabókin frá Mái og Menningu Erik Tómas Johnson Kristín Grétarsdóttir Lára J. Haraldsdóttir Marey Björgvinsdóttir Marta Magnúsdóttir Gasgrill frá Oiís Sveinn Jónsson Torfi Sigurbjörnsson Vigdís Jónsdóttir Utanverðunesi Smáratúni 39 Fjarðarstræti 15 Selnesi 32 Bakkaflöt 9 Nóatúni 27 Breiðvangi 4 Hamarstíg 38 104 Reykjavík 105 Reykjavík 861 Hvolsvelli 851 Djúpárhreppi 700 Egilsstöðum 200 Kópavogi 101 Reykjavík 101 Reykjavík 101 Reykjavík 551 Sauðárkróki 230 Keflavík 400 ísafirði 760 Breiðdalsvík 210 Garðabæ 105 Reykjavík 220 Hafnarfirði 600 Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.