Morgunblaðið - 12.06.1999, Side 74

Morgunblaðið - 12.06.1999, Side 74
74 LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 MORGUNB LAÐIÐ ,X ífiii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sfmi 551 1200 Sýnt á Stóra sóiii Þjóðteikfiússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Sun. 13/6 örfá sæti laus. Síðustu sýningar leikársins. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney í kvöld lau. síðasta sýning. MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman Fös. 18/6 — lau. 19/6 og sun. 20/6 kl. 20. Síðustu sýningar. Á teikferí um tandið: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Sýnt á Egilsstöðum í kvöld 12/6 kl. 20.30. Sýnt á Litla sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt [ kvöld lau. 12/6 uppselt — fös. 18/6 nokkur sæti laus — lau. 19/6 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt í Loftkastala: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson I kvöld lau. uppselt - fös. 18/6 - lau. 19/6 - fös. 25/6 - lau. 26/6. Miðasalan er opin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, miðvfkudaga—sunnudaga kI. 13—20. Símapantanlr frá kl. 10 vlrka daga. Síml 551 1200. FOLK I FRETTUM á&l,EIKFÉLAG^Há REYKJAVÍKUIjT© 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: Litla kkytUtujíbúÖiú eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. 4. sýn. í kvöld lau. 12/6, blá kort, uppselt, 5. sýn. sun. 13/6, gul kort, uppsett, 6. sýn. mið. 16/6, græn kort, uppselt, 7. sýn. fös. 18/6, hvít kort, örfá sæti laus, lau. 19/6, nokkur sæti laus, fös. 25/6, nokkur sæti laus, lau. 26/6, fös. 2/7, lau. 3/7. Litla svið kl. 21.00: 2^«>Maður ' liffandi Óperuleikur un dauðans óvissa tíma. Höfundur handrrts: Árni Ibsen. Höfundur tónlistar: Karólína Eiriksdóttir. Höfundur myndar: Messíana Tómasdóttir. 4. sýn. í kvöld lau. 12/6. Ath. síðasta sýning. u í svtn Bæjarleikhúsinu Vestmannaeyjum í kvöld lau. 12/6 og sun. 13/6. Samkomiiiúsinu á Akureyri fös. 18/6, uppselt, lau. 19/6, örfá sæti laus, sun. 20/6, örfá sæti laus, mán. 21/6, þri. 22/6, örfá sæti laus, mið. 23/6. Félagsheimilinu Blönduósi fim. 24/6. Klifi Ólafsvík fös. 25/6. Félagsheimilinu Hnrfsdal lau. 26/6 og sun. 27/6. Dalabúð Búðardal mán. 28/6. Þingborg í Ölfusi mið. 30/6. Sindrabæ Höfn í Hornafirði fim. 1/7. Egilsbúð Neskaupstað fös. 2/7. Herðubreið Seyðisfirði lau. 3/7. Forsala á Akureyri í síma 4621400 Forsala á aðrar sýningar í síma 568 8000 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að svn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Aðsendar greinar á Netinu sun. 13/5 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 20/6. kl. 14 nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Athugið. Sýningum fyrir sumarleyfi fer fækkandi í kvöld kl. 20.30 uppselt fös. 18/6 kl. 20.30 lau. 19/6 kl. 20.30 Miöasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram aö sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. Cirkus Cirkör Laugardalshöll 16. júni kl. 20.00 jg!7. júnikl. 18.00 íiHi; 18 ára 1000- miöasala I Hinu Húsinu sími 551 5353 frá kl. 9.00 - 18.00 og í Laugardalshöll 16. og 17. júní 5 30 30 30 MUasda opn Irá 12-18 og tram að syrtngu n.’.nlm.n .nln«n IWá * - - 1. .-I— lmilnlilnl<ilil«ínlll synmgatiaga. upw n*a n Tyrr naoBBBisiuiisio HneTRn kl. 20.30. sun 13/6 nokkur sæti laus, fös 18/6 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 þri 15/6 uppselt, mið 16/6 uppselt, fös 18/6örfásæti laus, nrtð 23/6 örfá sæti laus, fim 24/6 örfá sæti laus, fös 25/6 TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afeláttur af mat tyrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir (síma 562 9700. Nýir tímar TOJVLIST Geisladiskur ÁGÆTIS BYRJUN Ágætis byrjun Sigur Rósar. Sigur Rós skipa þeir Jón Þór Birgisson, Ge- org Hólm og Kjartan Sveinsson, en á plötunni er Ágúst Sævar Gunnarsson meðal liðsmanna. Einnig kom við sögu strengjaoktett, SS-sveitin lék á blásturshljóðfæri og Pétur Hall- grímsson á fetilgítar. Álafosskórinn söng með í einu lagi. Upptökustjdri var Ken Thomas. Addi 800 kom að lokavinnslu með hljómsveitinni. Plat- an var tekin upp f Sýrlandi, Núlist og Stúdíó Hlust. 71,56 mín. Smekkleysa s/m h/f gefur út. SIGUR ROS sendi frá sér skíf- una Von fyrir tveimur árum og á síðasta ári var sú skífa end- urgerð á skemmilegan hátt með aðstoð ýmissa hljóð- blendla og gefin út undir nafninu Von brigði. Von var plata þar sem andinn bar efnið ofurliði að vissu marki; hugmyndirnar voru sumar svo stór- brotnar að rúmaðist ekki vel inna ramma geisla- disksins. A Agætis byrj- un er aftur á móti hver nóta á sínum stað og allar hugmyndir ná að blómsta og bera ávöxt. Til þess beita þeir fé- lagar stærra lita- spjaldi og fleiri hljóm- um og hljóðfærum. Við sögu koma hefð- bundin rafhljóðfæri en einnig strengir, málm- og tréblást- urshljóðfæri, himneskar raddir og jarðneskar, órafmögnuð hljóð- færi og framand- legir tölvuhijóm- ar. Aukahljóð- færi er síðan rödd Jóns Þórs, ýmist í sker- andi falsettu, enða bjartur tenór, rennir sér upp og niður tilfinninga- skalann. Oreiðan ógnar okkur, alltum- lykjandi óreiða sem rífur og tætir. Tónlist Sigur Rósar er glíma við óreiðu; þegar Jón Þór dregur bog- ann yfír gítarinn er hann að móta óreiðu, temja hana. Hvergi er þetta sýnilegra en í Svefn-g- englum sem flæða yfir hlustand- ann í upphafi plötunnar; eftir byrj- un sem mettuð er af heiðríkju og hlýju hefst glíman við óreiðuna, hún stigmagnast og eflist og gerir sig líklega til að hleypa öllu í bál og brand, en verður undan að láta. Þeir Sigur Rósarmenn finna feg- urð í hrjóstrugum hljómum. Starálfur er aftur á móti sykur- spuni strengja og heillandi falsettusöng. Strengir í laginu er framúrskarandi vel útfærðir og laglínan eins og glitofið silki. Textar Sigur Rósar eru snar þáttur í að gera plötuna mannlega og um leið framandlega, þeir ýmist skýra eða fela, lyklaðir og snærðir. Starálfur vekur hlýju og ró, en Flugufrelsarinn kvíða með þungri undiröldu óreiðu og spennu; nátt- úran er ópersónulegt afl og kærir sig kollótta um lífið, hvort sem það er líf flugna eða manna, „sólin skein / og lækurinn seitlaði / sóley, sigvrRóí Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLLÍNA eftir Einar örn Gunnarsson í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. Aukasýningar: 14. júní, 15. júní allra síðastu sýningar — uppselt Sýningar hefjast kl. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. QJAKNA^ Tilraunaleikhúsið sýnir Geimveruleikritið lau. 12. júní kl. 21.00, miðapantanir í síma 561 0280. e= llllllliiiiiiii.. LISTAHÁTÍÐ iEm Hallgr ímskirkj a Sunnudagur 13. júní kl. 20.30 Einar Jóhannesson klarínettuleikari leikur „Þér hlið, lyftið höfðum yðar“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Miðasala í Hallgrímskirkju alla daga írá ld. 15.00 dl 18.00 og við innganginn. sóley / flugurnar drepast“. Úr björgunarleiðangri piltsins verður hættufór og í stað þess að frelsa flugurnar lítur hann sjálfur nánast hel. A Von Sigur Rósar var uppfylli- efni á milli laga, stef sem tengdu lög eða eins og hreinsuðu and- rúmsloftið áður en haldið var í nýtt ferðalag. Álíka er einnig beitt á Agætis byrjun og mjög smekk- lega, nefni sem dæmi fyrstu mín- Tilboð til klúbbfélaga Landsbanka íslands hf. Landsbankinn og Samvinnuferðir-Landsýn bjóða nú Vörðufélögum 7.000 kr. ofslótt ó mann of sólarlandaferðum til þriggjo ófongostaðo Somvinnuferðo-Londsýnar í sumor. Um er oð ræðo þrjó stoði sem heilloð hofo islendinga undanforin ór og órolugi, Rimini, Benidorm og Mollorco. Ferðirnor þurfo oð vera fullgreiddar fyrir 1. jóní. Nóoori upplýsingar fóst í símo 569 1003. • Rimini: 19. júní (2 vikur) • Mollorca: 14. júní (1,2 eðo 3 vikur) • Benidorm: 29. júní (2 eðo 3 vikur) Vörðufélugor eigo þess nú kost oð koupo i fotsölu, ó hogstæðu verði, pakkoferðír til Flórído. Þetta eru haustferðir, og eru í boði ó tímobilinu 10. september til 10. desember 1999. Ferðirnor eru oðeins til sölu ó Söluskrifslofu Flugleiðo og Fjorsölu Flugleiðo i símo 50 50 100. • Orlondó, Besl Weslern Plozo. Verð 46.190 kr. á mann miðað við tvo í herbergi. • Sl. Pelershurg Beoch við Mexíkóflóonn. Verð 51.990 kr. ó mann miðað við tvo i stúdíóibúð. • Sierro Suites-Poinle Orlando: Verð 51.690 kr. á monn miðað við tvo i herbergi m/eldunaraðstöðu. Ýmis önnur tllboð og afslættir bjóðast klúbb- félögum Landsbanka fslands hf. sem flnna mó ó heimasíðu bankans, r.landsbanki.is L Landsbankinn | Opiö frá 9 til 19 Jón Þór Birgisson, gftarleik- ari og söngvari Sigur Rós- ar, verður fyrir svörum: Hvers vegna Sigur Rós? Hljómsveitin fæddist á sama tíma og systir mín, sem heitir Sigurrós. Af hverju syngja á islensku? Orðaforðinn er svo stór og kunnuglegur. Eigið þið ykkur fyrirmyndir i tónlist? Nei. Af hverju öll þessi náttúra á plötunni, flugur, lækir og sól? Við erum svo mikil nátt- úruböm. Hvað tekur nú við? Áfram- haldandi velgengni, vonandi. Eruð þið kvíðnir fyrir út- gáfutónleikana i kvöld? Smá stress, en ekkert úr hófi. Hvar verðið þið eftir 20 ár? Á Kleppi. Viðrar vel til loftárása (eftir lagi á plötunni)? Góður dag- ur til útiveru. úturnar af laginu f Ný batterí; fram- an af laginu dansa blásarar á jafn- vægislínu, nánast ómstríðir, nánast hljómfagrir, en I þegar komið er rámar sjötíu sek- úndur inn í lagið birtist óreiðan að nýju, nú sem lág- stemmdur gi'unnur undir ævintýrahöll hljóma og hugmynda, þar sem hvert hljóð- færið af öðru slæst í förina og rekur söguna um nýju batteríin og hleðsluna, „við tætum tryllt af stað / út í óviss- una / þar sem við rástum öllu / og reisum aftur / aftur á ný.“ Hjartað hamast stingur nokku í stúf á plötunni í hrynskipan; ósamstæðir hljómar og stef, glíma um yfirráðin framan af og takt- fléttan leysist ekki fyrr en en komið er á aðra mínútu í laginu. Glíman heldur reyndar áfram í gegnum lagið allt sem ger- ir það að áhugaverðri gestaþraut. Önnur skemmtileg flétta er Viðrar vel til loftárása sem hrynur í lokin í óskipulega samstillingu hljóðfæra í upphafi sinfóníutónleika, mis- hljómabendan áður en fegurðin sprettur fram. Þeir félagar gæla reyndar við sinfónískar hugmyndir víða á plötunni, tii að mynda á fimmtu mínútu Olsen Olsen og fram undir lok þeirrar sjöundu að mannlífið tekur völdin. Lokalag plötunnar er Agætis byrjun, var framar á disknum í vinnslu hans, en rökréttara þar sem það er statt nú, bindur plöt- una saman og undirstrikar að hún er ágætis byrjun fyrir íslenskt tón- listarlíf, ágætis byrjun á útgáfu ársins, ágætis byrjun á meiri metnaði fyrir íslenska tónlist. „Bjartar vonir rætast / er við göngum bæinn / brosum og hlæj- um glaðir / vinátta og þreyta mæt- ast / höldum upp á daginn / og fögnum tveggja ára bið,“ syngja þeir Sigur Rósarmenn og vísa líka- stil í plötuna Von, en geta eins ver- ið að vísa til framtíðar. Yfirborð Agætis byrjunar er að- gengilegt og áferðarfagurt, en djúpgerðin þyngri og myrkari. Óreiðan er leiðsögustef plötunnar og stígur þá fyrst fram í dagsljósið að henni er að ljúka. Lokaorð plöt- unnar eru glíma uppá líf og dauða þar sem óreiðan hefur yfirhöndina, skruðningar og skellir tákna það að gamall tími lætur undan síga en nýr tekur við, úr rástunum sprett- ur nýtt líf og nýjar hugmyndir, ný- ir tímar. Árni Matthíasson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.