Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 31
Sade Lover's Rock Fimmta sólóplata hinnar seiðandi söngkonu Sade og sú fyrsta í heil 8 ár ber nafnið Lovers Rock og inniheldur m.a. hið undurljúfa smáskífulag By Your Side. Enya A Day Without Rain írska söngkonan Enya hefur sungið sig inn í hjörtu tónlistaráhugamanna um allan heim með Ijúfum keltneskum tónum. Þetta er hennar fimmta plata. Elton John One Night Only: Gr. Hits Margir vita að Elton John er frábær á tónleikum, enda eru tónleikar hans í Laugardalnum fyrr á árinu margrómaðir. Hér flytur hann ásamt gestum öll vinsælustu lögin sín. Ný safnplata með vinsælustu hljómsveit allra tíma, á plötunni er að finna 27 lög sem fóru á topp vinsældarlista í Bretlandi eða Bandaríkjunum. Ceiine Dion The Collector Series, Vol 1 Glæný safnplata sem inniheldur 16 af vinsælustu lögum söngkonunnar mögnuðu Celine Dion, þar sem hún syngur jafnt á ensku, frönsku og spænsku. All Saints Saints & Sinners All Saints stúlkurnar gerðu allt vitlaust 1998 með frumburði sínum. Á nýju plötunni eru m.a. lögin Pure Shores og Black Coffee sem þær unnu með William Orbit. Madonna Music Nýjasta breiðskífa poppdrottingarinnar Madonnu heitir Music eins og fyrsta smáskífulagið sem hljómað hefur ótt og títt á öldum Ijósvakans undanfarið. Britney Spears Oops!...l Did It Again Hún sló heldur betur í gegn með sinni fyrstu plötu og gefur þessi hinni fyrri ekkert eftir. Platan inniheldur m.a. lögin vinsælu Oops!...i Did It Again, Lucky og Stronger. Ricky Martin Sound Loaded Nýja platan hans Ricky Martin er uppfull af dansvænum suður- amerískum stuðsmellum sem svínvirka á dansgólfinu í bland við undursamlegar ballöður. Spice Girls Forever Þá er hún komin, 3ja platan með Spice Girls stúlkunum. Þær komu sáu og sigruðu allan heiminn á sínum tíma. Nýja platan inniheldur m.a. lagið vinsæla Holler. Backstreet Boys Black & Blue Splunkuný plata frá strákunum í Backstreet Boys sem slógu heldur betur í gegn með síðustu plötu sinni Millennium. Platan innheldur lagið vinsæla Shape Of My Heart. Marc Anthony Marc Anthony Smáskífulögin / Need To Know, When I Dream At Night og You Sang To Me með söngvaranum Marc Anthony hafa toppað vinsældarlista víðsvegar í heiminum MUSÍtC FROM THE MOTION PICTURE Charlie's Angels Úr kvikmynd Tónlistin úr Charlie's Angels er fjörleg blanda úr ýmsum tónlistaráttum. Hér er nýja Destiny's Child lagið Independent Women og ný lög með Fatboy Slim, Aerosmith, Apollo 440 o.fl. Nana Mouskouri The Christmas Album Reglulega hefur verið spurt um jólaplötu sem Nana gaf út fyrir mörgum árum. Nú er hún loksins fáanlega á geislaplötu og gott betur, því 4 ný jólalög eru á plötunni. Anastacia NotThat Kind Söngkonan Anastacia hefur náð frábærum árangri með lögin / 'm Outta Love og titillag fyrstu breiðskífunnar, Not That Kind. Popp, rokk, soul og danstónlist á einni og sömu plötunni. Ally McBeal Christmas Album Glæný plata sem inniheldur vinsæl jólalög úr framhaldsþáttaröðinni Ally McBeal. Tónlistin er flutt af söngkonunni Vondu Shepard og gestum á borð við Macy Gray. skifan.is - stórverslun á netinu fllCHVmBRTin /wnd toadco
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.