Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDÁGUR 8. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ GARÐABÆR www.gardabaer.is Flataskóli - Ágæti kennari Nú nefnum við nafn þitt. Garðabær auglýsir lausa til umsóknar stöðu grunnskólakennara á yngsta stig í 100 % starf. í Flataskóla eru nemendur 1. — 6. bekkjar. Góð stundaskrá. Árlega er varið miklu fjármagni til endurmenntunar og umbóta á faglega sterku skólastarfi. Upplýsingar um starfið veita Sigrún Gísladóttir, skólastjóri ívs. 565 8560/565 7499, og Helga María Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri í vs. 565 8560 Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Flataskóla v/ Vífilsstaðaveg. Umsóknarfrestur er til 15. desember. Einnig eru upplýsingar um starfið á vefsvæði Garðabæjar www.gardabaer.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands íslands. Grunnskólafulltrúi Fræðshi- og menningarsvið Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu. Sölumaður óskast! Óskum eftir smekklegum sölumanni með þjónustulund, frumkvæði og drifkraft. Ekki spillir fyrir að viðkomandi hafi innsýn og .qhuga á hönnun og innanhússarkitektúr. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 568 0333. SffílMlA GLUGGA TJOLD au Síðumúla 35, sími 568 0333. GARÐABÆR www.gardabaer.is S Garðaskóli - Agæti kennari Hér erum við Hvar ertþú? Garðabær auglýsir lausa til umsóknar stöðu grunnskólakennara til heimilisfræðikennslu í 50% - 70% starf. I Garðaskóla eru nemendur 7. - 10. bekkjar. Góð stundaskrá. Árlega er varið miklu fjármagni til endurmenntunar og umbóta á faglega sterku skólastarfi. Upplýsingar veita Gunnlaugur Sigurðsson skólastjóri v.s 565 8666 / 565 7694 og Þröstur Guðmundsson vs. 5658666 / 8964056. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Garðaskóla v/Vífilsstaðaveg, 210 Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 15. desember. Einnig eru upplýsingar um störfin á vefsvæði Garðabæjar www.gardabaer.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands íslands. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið Lagersala á leikföngum Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi Vönduð leikföng á heildsöluverði aðeins í einn dag, laugardaginn 9. desemberfrá kl. 13.00— 17.00. 50—80% afsláttur frá smásöluverði. Bjarni töframaður mætir og sýnir töfrabrögð. Visa og Euro. H.S.S. heildverslun, sími 577 4440. FLJIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Kögun hf. boðar til adalfundar félagsins fyrir starfsárid 2000 (október 1999 til og með september 2000). Fundurinn verður haldinn mánudaginn 18. desember nk. í Hvammi, Grand Hótel Reykjavík, og hefst kl. 12:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Breytingar á samþykktum: a. Tillaga um breytingu á 2. gr. um heimilis- fang. b. Tillaga um heimild til stjórnar til að skrá hlutabréf í félaginu með rafrænum hætti í verðbréfamiðstöð. c. Tillaga um breytingu á 13. gr. um boðun aðalfunda. d. Tillaga um breytingu á 15. gr. um boðun hluthafafunda. e. Tillaga um heimild til stjórnartil að hækka hlutafé um kr. 5.000.000,00 í þeim tilgangi að gera kaupréttarsamninga við starfsmenn. 3. Önnur mál. Frá og með 11. desember munu reikningar félagsins, framkomnartillögur og önnur aðal- fundargögn liggja frammi á skrifstofu félags- ins á Lynghálsi 9, Reykjavík. 1. desember 2000. Stjórn Kögunar hf. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins íHnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 12. desember 2000 kl. 11.00 á eftirfarandi eignum: Bankastræti 3, þakhæð, Skagaströnd, þingl. eig. Rögnvaldur Ottós- son, gerðarbeiðandi Höfðahreppur. Skúlabraut 15, Blönduósi, þingl. eig. Hekla Birgisdóttir, gerðarbeið- endur Blönduósbær og íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Blönduósi. Blönduósi 6. desember 2000. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Brautarholt 6, kj„ Snæfellsbæ, þingl. eig. Óttar Baldvinsson, gerðar- beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs, þriðjudaginn 12. desember 2000 kl. 11.00. Hellisbraut 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Harpa Björk Viðarsdóttir, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, þriðjudaginn 12. desember 2000 kl. 11.00. Helluhóll 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Signý Rut Friðjónsdóttir, gerð- arbeiðandi Snæfellsbær, þriðjudaginn 12. desember 2000 kl. 11.00. Sandholt I, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðrún Árný Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Landssími (slands hf„ innheimta, þriðjudaginn 12. desember 2000 kl. 11.00. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 7. desember 2000. TIL, SÖLU Listmunir Höfum kaupendur að góðum verkum gömlu meistaranna. Vinsamlega hafið samband sem fyrst, ef þið viljið selja listaverk fyrir jólin. HGallerí Fold, Rauðarárstíg 14—16, sími 551 0400. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag íslands Sálarrannsóknarfé- lagið Sáló 1918- HRf 2000, Garðastræti 8, Reykjavík Sunnudaginn 10. desember kl. 14.00 heldur Sálarrannsóknarfé- lag Islands Aðventugleði í Litlu- brekku, Bankastræti, (bak við Lækjarbrekku). Boðið verður upp á skemmtilega og fjöl- breytta dagskrá sem verður á þessa leið: Ásta Davíðsdóttir forseti SRFÍ. Amy Engilberts les úr rithandar- sýnishornum fundargesti. Illugi Jökulsson les úr bók sinni Saga stjörnumerkjanna. Margrét Eir söngkona syngur nokkur lög við undirleik Kjartans Valdimarssonar. Kaffihlé. Rósa Ólafsdóttir miðill verður með „sýnishorn" af skyggnilýs- ingu. Prjár ungar stúlkur spila á fiðlur. Jónína Leósdóttir les úr bókinni Tilfinningagreind eftir Daniel Coleman. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flytur hugvekju. Húsið verður opnað kl. 14.00. Guðrún Þórðardóttir leikkona kynnir. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir og félagar sérstaklega hvattir til að mæta. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 = 18112881/2 = Dd. I.O.O.F. 1 m 18112881/2 = Dn. Á döfinni utivist.is Frá Guðspeki- félaginu aólfsstræti 22 Áskriftarsími Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21 heldur Elias Sveinsson erindi um tilfinninga- greind í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús, en kl. 15.30 verða sýndar nýlegar myndir af stjörnum og syjörnuþokum. Á sunnudögum kl. 17-18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin endurgjaldslaust. KENNSLA Ölduvinna „The wavework" BFrá þjáningu til gleði. Samþætting — Jafnvægi — Einbeitning Guðfinna St. Svavarsdóttir, simi 562 0037 og 869 9293. Einkatímar og námskeið. www.wavework.com .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.