Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2000 79 DAGBÓK BRIDS Bm.sjón Guðmundur Páll Arnarson BESTA spilamennska sagnhafa í sex tíglum kem- ur á óvart. Lesandinn ætti að setja sig í spor suðurs: Suður gefur; allir á hættu. Nofður A A862 ¥ AKD53 ♦ K82 * 3 -Suður * 7 ¥ 82 ♦ ÁD654 4. ÁG752 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 tígull Pass 1 hjarta 2 spaðar Pass Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 5 lauf Pass 6 tíglar Allir pass Vestur kemur út með spaðagosa. Hvernig myndi lesandinn spila? Þetta er vandræðalegt spil. Með einni laufstungu í borði er nóg að fá fjóra slagi á hjarta (ef trompið fellur 3-2), en gailinn er sá að ekki er hægt að dúkka hjarta, því þá spilar vörnin litnum um hæl og slítur á samganginn. Því virðist eins og nauðsynlegt sé að hjartað komi 3-3. Norður * Á862 ¥ AKD53 ♦ K82 A 3 Vestur Austur a G3 A KD10954 ¥ 10964 ¥ G7 ♦ G73 ♦ 109 * K108 * D94 Suður A 7 ¥ 82 ♦ ÁD654 * ÁG752 En það má bæta vinn- ingslíkurnar nokkuð með óvenjulegri spilamennsku. Eftir að hafa tekið fyrsta slaginn á spaðaás spilar sagnhafí laufí og dúkkar! Laufhjónin gætu komið niður þriðju og þá þarf ekki á hjartalitnum að halda. En hitt er kannski meiri möguleiki í ljósi sagna að byggja upp þvingun á vestur í hjarta og laufí ef hann er lengd í báðum litum. Vestur gerir ekkert betra en að spila spaða til baka, sem suður trompar, stingur lauf og tekur svo öll trompin. í lokastöðunni er vestur með K10 í laufi og fjögur hjörtu og verður að henda frá öðrum litn- um. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðka- up, ættarmót og fleira lesendum sín- um að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa : Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík ÁRA afmæli. Nk. mánudag 11. desem- ber verður áttræð Lukka Ingibjörg Magnúsdóttir, Höfðavegi 5, Hornafirði. Hún ásamt fjölskyldu sinni tekur á móti ættingjum og vinum í Sindrabæ, laugar- daginn 9. desember frá kl. 20. ÁRA afmæli. Nk. mánudag 11. desem- ber verður fimmtug Ingi- björg Bjarnadóttir (Stúlla), Hjallalundi 9f, Akureyri. Hún tekur á móti gestum frá kl. 20-23 á morgun, laugar- daginn 9. des., í Félagsheim- ili Þórs, Hamri, Akureyri. P A ÁRA afmæli. Nk. Ovr sunnudag, 10. des- ember, verður fimmtug Guðný Bjarnadóttir, Ijós- móðir, Illugagötu 75, Vest- mannaeyjum. Af því tilefni tekur hún og eiginmaður hennar, Krislján G. Egg- ertsson, á móti gestum í sal Akóges í Vestmannaeyjum á afmælisdaginn kl. 15. SKAK llnisjón llelgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. SAMHLIÐA heims- meistarakeppni FIDE í opnum flokki er HM kvenna. Flestar af vöskustu skákkonum heims taka þar þátt en sú sterkasta, Judit Polgar, teflir í hvorugum flokknum. Konum fer fjölg- andi sem tefla á alþjóðleg- um vettvangi og er það mik- ið gleðiefni. Enn sem komið er bera skákkonur frá fyrrverandi austantjaldslönd- um höfuð og herð- ar yfir aðrar stöll- ur sínar. Kínverjar hafa þó eflst gríðarlega á undanförnum ár- um í kvennaskák- inni eins og sigrar þeirra á tveim síð- ustu ólympíuskák- mótum bera með sér. Staðan kom upp á milli pólska kvenstórmeistar- ans Marta Zielinska (2.376), en hún er gift Al- exei Shirov, og Johanne Charest (2.136) frá Kanada. 54. Hxd7+! og svartur gafst upp enda staðan harla von- lítil eftir t.d. 54. ...Kxd7 55. Bxc6+ Kc8 56. a6. LJOÐABROT ÓLAFSVÍSUR Ólafr kóngur Haraldsson, hann gefi oss sigr og tíma! svo að eg hafi djörfung tU um aðferð hans að ríma. Ólafr kóngur Haraldsson, hann reið um þykkvan skóg; hann sá lítið spor í leir, slík eru minnin stór. Svaraði’ hann Finnur Árnason, var honum á því þokki: „Fallegr mundi sá lítill fótr, væri’ hann í skarlats sokki“. „Heyrðu það, Finnur Árnason, hvað eg segi þér: áðr en sól til viðar rennr, meyna fáðu mér!“ Þeir sáu fram á fógrum skógi eina mey svo fríða; þeir buðu henni á stofn að stíga og svo með sér ríða. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake BOGMAÐUR Þú ert trúr að eðlisfari og leggurmikið upp úrgóðu sambandi við vini þína og vandamenn. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft að leggja vandlega niður fyrir þér, hvernig þú ætlar að ná settu marki. Án áætlunar áttu á hættu að missa allt frá þér og mistak- ast. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að grandskoða ástæður þess að þér lendir svona heiftariega saman við þína nánustu. Mundu að sjaldan veidur einn þá tveir deila. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) A"A Nú er iag að blása lífí í hug- myndir um ný og fersk vinnu- brögð. Láttu úrtöiur vinnufé- laga ekki draga úr þér kjarkinn, þú ert á réttri leið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vertu ekkert að tvinóna við það, taktu bara forystuna og drífðu hlutina áfram, hvað sem hver segir. Þeir sem ekki vilja heltast bara úr lestinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ekkert er alveg sem sýnist. Gerðu þér far um að kynna þér málin til hlítar áður en þú grípur til einhverra ráðstaf- ana, annað leiðir tii öngþveit- is. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) m3vL Láttu það eftir þér að njóta lista, nægt er framboðið alla jafna og ekki síst nú, þegar bókaflóðið bætist við allt sem fyrir er. Alhliða kvenfatnaður Blússur, peysur, pils, kjólar, jakkar Erum í alfaraleið Æusturoerc, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. \ glervara Gullfalleg handmáluð glervara Allt í jólapakkan ínnora Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. Sími 553 5230. jr Þú getur enn fengið myndatöku og myndir fyrir jól. Fjölbreytilegt verð, frá kr. 5.000. Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020 Lagersala á Bíldshöfða 14 Skór, töskur, belti, leðurhanskar, nærföt o.fl. Mikið úrval. Alltaf eitthvað nýtt! Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19, laugardaga milli kl. 12 og 16 og sunnudaga milli kl. 13 og 17. ‘Vafmiki www.sokkar.is ^ oroblu@sokkar.is Leðurhanskar frá Kvenhúfur frá Slæður kr. kr. 2.200 kr. 998 898 (23. sept. - 22. okt.) m Láttu það ekki setja þig úr jafnvægi, þótt eitt og annað gangi á í kringum þig. Vertu á varðbergi, því minnsta yfir- sjón kann að reynast dýr. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það er engin ástæða til þess að setja sig á háan hest, þótt þú hafir rétt fyri þér. Hóg- værð og auðmýkt eru aðals- merki þess sem kann að sigra. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) æO Stundum er eins og allt iegg- ist á eitt til þess að veröldin hrynji í kringum mann. Kúnstin er að grípa inn í at- burðarásina en ekki láta hana ráða. BÚÐIN | Garðatorgi, sími 565 6550 Mikið úrval af fallegum samkvæmis- ogjólafatnaði Síðirkjólar Opið laugardag frá kl. 10.00—18.00, sunnudag frá kl. 13.00—17.00 Hverfisgotu 78, sími 552 8980 Steingeit „ (22. des. -19. janúar) MMS Þótt þér þyki lofið gott má of mikið af öllu gera. Farðu þér hægar og gefðu gaum að þeim verðmætum sem liggja í persónulegri hamingju. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) CS7' Það er engin ástæða til að forðast endurfundi við gamla vini. Þótt vík hafi orðið í mill- um lifa gömlu góðu dagarnir enn í huganum sem sælgæti. Fiskar ljnt (19. feb. - 20. mars) >*■*> Þótt umstangið í kringum þig virki fráhrindandi skaltu leyfa því að ganga yfir og kanna svo hvort þú getir ekki notfært þér nýjungarnar. Stjömuspána á að iesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunnivísindalegra staðreynda. lœ&ilecj ut vid öii tcekiéœti ^ððezð við allm kcœfji 4jg Sími 555 4295 Verslunarmiðstöðin IÚLílÍL1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.