Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ 4ÉS FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2000 TillagaQj Landsmót hestamanna 2000 Fjórar videospólur verð frá kr. 2.900,- til 3.900,- Frumtamningar , Benedikt Líndal ** ; ‘ Videospóla ... kr. 4.500,- Hringamél verð frá kr. 990,- Beislissett verð frá kr. 3.600,- MRbúðin Lyngháls 3*110 Reykjavík Sími: 5401125 *Fax: 5401120 MRbúóin íshestamiðstöðinni • Sörlaskeið 26 220 Hafnarfjörður • Sími: 555 7025 Avallt íleiðinni og ferðarvirði HAPPDRÆTTI -þarseni vinmngarnir fást Vinningaskrá 32. útdráttur 7. desembcr 2000 íbúðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 9 8 0 8 & Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 28254 31546 396 1 7 70540 Ferðavinningur Kr. 50.000 Húsbún Kr. 10.000 að arvinningur Kr. 20.000 (tvöfaldu Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 207 11168 20373 29596 42001 51608 59338 71809 717 11483 20560 29832 42192 52118 59455 72063 892 11629 20635 30367 42443 52324 59832 72299 965 12006 21261 30377 42507 52399 60216 72332 1039 12296 21683 31404 42508 52454 61072 72716 1280 12310 22086 31430 42665 52633 61473 72837 1471 12438 22196 31747 42919 52898 61817 73369 2195 12518 22864 32445 43217 53073 62047 73973 2534 12727 22925 32629 43647 53277 63083 74044 2548 1280« 23632 32796 44186 53847 63852 75034 2667 12900 23735 32827 44904 54249 64031 75362 3177 13289 24028 33303 45231 54263 64595 75668 3726 13622 24184 33476 45321 54365 64851 76131 4435 14340 24640 33755 45609 54403 65103 76449 5098 14831 24647 33852 45613 54934 66526 77097 5377 14889 24756 34416 45765 55428 66694 77485 6156 14977 25045 34690 46024 55664 67339 78037 6239 15356 25426 34705 46281 55925 67354 78162 6822 15583 25581 35667 46949 55997 67501 78362 7924 16017 25806 35961 47348 56059 67959 78633 7947 16151 25982 36228 47981 56290 68132 79063 8568 16574 26339 36445 48061 56552 68327 79289 8794 17025 26378 36654 48083 56591 68341 79546 8828 17049 26920 38045 48360 57472 68380 79576 9187 17087 27049 38099 48572 57899 68722 79657 9333 17501 27136 39819 49549 57978 68948 79856 9480 18403 28483 40299 49642 58084 69395 9821 18436 28493 40303 50539 58358 69953 9875 18566 28572 40996 51027 58556 70389 10253 19394 29123 41198 51105 5861 1 70906 10661 19418 29267 41234 51127 58735 71589 10907 19743 29420 41847 51438 58901 71725 Næstu útdrættir fara fram 14. des., 21. des. & 28. des. 2000 Heimasíða á Interneti: www.das.is 2525 11423 22038 37945 49644 74018 9546 21176 35701 43456 65414 78885 185 11842 23687 33751 40096 47460 58408 70978 572 12018 24179 33777 40441 47861 60761 73647 1087 14139 24485 34009 40606 48878 61669 74412 3001 14669 24695 35286 41012 49691 62532 74899 3986 15378 27056 35894 42134 50255 64415 75298 4021 16169 28320 36545 42659 50352 64672 75902 4352 16527 28942 36974 43752 50964 66390 76872 4592 17569 29273 37062 44012 52197 68073 78472 4702 19298 29372 38065 44719 52842 68152 79794 8067 20458 29500 39287 44890 53511 69279 8433 20812 29933 39353 45690 53566 69759 9589 22461 32549 39630 45783 56159 70332 9974 23684 32664 39933 47433 57195 70410 HESTAR Hreingengur Islandsfengur ✓ Ný uppfærsla af Islandsfeng er komin út, íslandsfengur 3.0. Engar breytingar hafa verið gerðar á forritinu að þessu sinni, en öil gögn sem bæst hafa í Feng, gagnasafn Bændasamtaka Islands í hrossarækt, á þessu ári eru með. Ásdfs Haraldsddttir prófaði hinn nýja Islandsfeng. ÞRÁTT fyrir að ekki hafa verið gerð- ar neinar breytingar birtast ný gögn um 20-30 þúsund hross, en það er sá fjöldi sem bætist í gagnasafnið á hverju ári. Auk þess koma inn leið- réttingar sem borist hafa frá hrossa- ræktendum sem eru með í skýrslu- haldi í hrossarækt. Þá hafa verið settar inn myndir af um 300 hrossum sem Eiríkur Jónsson ljósmyndari tók á Landsmóti hestamanna síðastliðið sumar. Yngstu hrossin fædd 1999 Yngstu hrossin sem skráð eru í ís- landsfeng eru þau sem fædd eru 1999, enda liggja ekki fyrir allar upplýsing- ar um folöld fædd á þessu ári. Abend- ingar bárust í fyrra um að ekki væri hægt að kalla upp kynbótaspá íyrir yngsta árganginn þá, þ.e. þau hross sem fædd eru 1998. Að sögn Jóns Baldurs Lorange for- stöðumanns tölvudeildar Bændasam- takanna er þetta raunin og ákveðið að hafa ekki kynbótaspána með svo ung- um hrossum, þ.e. þeim sem eru fædd 1998 og síðar. Hins vegar er hægt að fá kynbótaspá íyrir þessi hross með því að smella á nafn fóður eða móður hrossins, smella þá á kynbótaspá og setja inn númer hins foreldrisins. Þá kemur upp kynbótamat móður og föð- ur og kynbótaspá fýrir afkvæmið. Þennan möguleika notfæra eflaust margir sér sem eru að ákveða undir hvaða hest þeir leiða hryssur sínar, því hægt er að fá kynbótaspá fyrir af- kvæmið sem enn er bara , Jiugarfóst- ur“ ræktandans. Hægt er að bera saman einstaka eiginleika foreldr- anna og sjá hver útkoman yrði hjá af- kvæminu. Mikill fengur er í að hafa sem flest- ar myndir og hafa margar góðar bæst í safnið. Svo virðist sem komist hafi verið fyrir ýmsa hnökra sem komu í Ijós í íslandsfeng 2.0 sem kom út íyrir ári. Þótti mörgum hvimleitt að rekast aft- ur og aftur á nafn Gráskjónu frá Neðri-Hundadal þegar þeir smelltu á til baka-hnappinn. Ekki varð Grá- skjóna á vegi mínum í þessari upp- færslu og saknaði ég hennar ekki. Og þó. Ég gat ekki neitað mér um að fletta henni upp. Hún er sögð fædd 1900, undan alnöfnu sinni fæddri 1880 á sama bæ. Hún átti eitt afkvæmi Hríslu, fædda 1918 og afkomendur hennar eru til í dag, komnir út af Nös frá Búðardal. Mjög auðvelt er að fara fram og til baka í ættartölunum og gekk allt snuðrulaust fyrir sig í hvert skipti sem forritið var prófað. Svo virðist sem íslandsfengur sé að verða full- þroska hvað þetta varðar og stendur vel fyrir sinu. Óhætt er að segja að íslandsfengur sé skemmtileg og að- gengileg leið til að nálgast upplýsing- ar um íslensk hross, fletta fram og til baka og spá og spekúlera. Greinilegt er að mikil vinna hefur verið lögð í að gera forritið sem best úr garði. Ekki sakar að áskrifendum af for- ritinu eru boðin góð kjör á uppfærsl- unni og hefur verð áþví lækkað um- talsvert frá upphafi. Ymis fleiri tilboð eru í gangi hjá Bændasamtökunum í sambandi við gagnasafnið og bjóða þau þeim sem eru bæði áskrifendur af Islandsfeng og Veraldarfeng á netinu aðgang að WorldFeng, alþjóðlega gagnagrunninum yfir íslensk hross, sem tilbúinn verður í febrúar, á góð- umkjörum. Morgunblaðið/V aldimar Dagpir frá Kjamholtum. Frægir stóðhestar fluttir út Á SÍÐUSTU tveimur mánuðum hafa a.m.k Qórir dæmdir stóðhestar ver- ið seldir úr landi. í síðustu viku fór Dagur frá Kjaraholtum til Dan- merkur og Sproti frá Hæli til Nor- egs. Auk þeirra voru f sömu ferð þrír ógeltir þriggja vetra folar. Dag- ur frá Kjarnholtum er undan Kol- finni frá Kjarnholtum og Blfðu frá Gerðum. Hann er fæddur 1984 og hefúr 114 stig í kynbótamati. Dagur á 315 skráð afkvæmi og af þeim eru 60 dæmd. Kaupendur Dags eru Janne Knudsen og Henrik-Falster Hansen Danmörku, Éris Björg Sig- marsdóttir og Ómar Pétursson. Sproti frá Hæli er undan Hrafni frá Holtsmúla og Bylgju frá Hæli sem var undan Þætti og Blesu frá Kirkjubæ. Sproti er fæddur 1991 og á 77 skráð afkvæmi og af þeim eru 7 dæmd. Hann hefur 119 stig í kyn- bótamati. Sprota keypti hlutafólag í Noregi sem einnig á stóðhestinn Smára frá Borgarhóli. Báðir þessir hestar hafa það lágt kynbótamat að þess er ekki krafist að þeir séu auglýstir vegna for- kaupsréttar innanlands. Reglunum hefur reyndar nýlega verið breytt og þarf ekki að auglýsa forkaups- rétt ef ósýndir hestar eru með undir 130 stigum í kynbótamati og 75% ör- yggi kynbótamats og sýndir hestar eru með undir 125 stigum og 90% öryggi kynbótamats. í sfðasta mánuði voru fluttir út Sindri frá Högnastöðum sem seldur var til Svíþjóðar og Stefnir frá Ket- ilsstöðum sem fór til Austurríkis. Reiðhöllin á Blönduósi leigð undir tamningastöð REIÐHÖLLIN á Blönduósi og sam- byggt hesthús hafa verið leigð þeim Birni Magnússyni á Hólabaki, Hirti Einarssyni í Hnjúkahlíð og Magnúsi Jósefssyni í Steinnesi. Ætla þeir að reka þar tamningastöð og hafa ráðið tamningafólkið Ásu Albertsdóttur og Erling Ingvarsson til starfa. Þau Asa og Erlingur hefja störf strax eftir áramót og munu temja hross fyrir þá félaga, en auk þess gefst öðrum hestamönnum kostur á að koma hrossum sínum í tamningu til þeirra. Þau munu einnig taka hross sem fólk vill láta þjálfa með sölu í huga. Hvetja þeir félagar fólk til að notfæra sér þetta tækifæri og góða aðstöðu til að koma hrossum sínum á framfæri og benda áhuga- sömum á að hafa samband við Hjört eða Magnús. Þótt reiðhöllin hafi verið leigð út munu hestamenn á Blönduósi og ná- grenni áfram hafa aðgang að henni síðdegis. Eining verða þar áfram ýmsar uppákomur. --------------- Uppgjör vegna LM2000 tilbúið um áramót UPPGJÖR vegna Landsmóts hesta- manna sem haldið var í Víðidal í Reykjavík síðastliðið sumar liggur enn ekki fyrir. Að sögn Haralds Har- aldssonar, formanns stjórnar LM2000, eru enn að berast reikning- ar og einnig eru enn að koma inn tekjur af auglýsingum. Haraldur sagði að eins og hjá öðr- um hlutafélögum er ársuppgjör mið- að við 31. desember og þá mun koma í ljós hver staðan er. Hann sagði þó sýnilegt að samkvæmt þeim tekjum og gjöldum sem nú liggja fyrir sé hagnaður af mótinu. Enn sé þó ekki hægt að segja fyrir um hversu mikill hann er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.