Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 80
80 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ - 3- Ójh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðiö kl. 20.00: KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov Aukasýning í kvöld fös. 8/12. Allra síðasta sýning. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne Lau. 9/12 uppselt. Síðasta sýning fyrir jól. Smíðaverkstæöid kl. 20.00: ÁSTKONUR PICASSOS - Brian McAvera í kvöld fös. 8/12. Síðasta sýning fyrir jól. GESTALEIKUR FRÁ ÍTALÍU lau. 9/12 kl. 17-17.30 HIMNASENDING — Studio Festi, þekktasta útileikhús Itala Skrautsýning fyrir framan Þjóðleikhúsið. Ókeypis aðgangur. GJAFAKORTIÞJÓÖLEIKHÚSIB - GJÖFIN SEM UFNAR 010! www.leikhusid.is midasata@leikhusid.is Simapantanir frá ki. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. KaffiLeihiiúsið Vesturgötu 3 ■■iÍliHlVlliliglkHHflB Eva bersögull sjálfsvarnareinleikur „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik....bráðskemmtilegur einleikur... ég skora á íkonurjað fjölmenna og taka karlana með..:SAB Mbl. 3. sýn. í kvöld fös 8. des. kl 21 4. sýn. þri. 12. des kl. 21 Útgáfutónleikar Ólínu Gunnlaugasdóttir á Ökrum laugard. 9.12 kl. 22.00 Skáldkvennakvöld Bókaforlagið Salka kynnir Þórubækurnar og ævisögu Vilborgar Dagbjartsdóttur sun. 10.12 kl. 20.30 Vigdísarkvöld Iðunn - bókmcnntakynning mán. 11.12 kl. 20 J'jújferimir málsverður Jyrir aua keöldpiðburði MIÐASALA I SIMA 551 9055 Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi I^AsfÁUNKf 552 3000 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG lau 9/12 kl. 20 örfá sæti laus lau 16/12 kl. 20 aukasýning fyrir jól Á SAMA TÍMA AÐ ARI sun 10/12 kl. 20 allra síðasta sýning Á SAMA TÍMA SÍÐAR Frumsýn. fim 26/12 kl. 20 örfá sæti 2. sýn. fös 29/12 kl. 20, A kort gilda 3. sýn. lau 30/12 kl. 20, B kort gilda 530 3030 SÝND VEIÐI ___ . fös 29/12 kl. 20 »JÓLAMÁLSVERÐUR OG SÝND VEIÐI fös 8/12 kl. 19 lau 9/12 kl. 19 fös 15/12 kl. 19 lau 16/12 kl. 19 Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is Gleðigjafarnir eftir Neil Simon Leikstjóri Saga Jónsdóttir Sýn. lau. 9/12 kl. 20 Síðasta sýning fýrir jól Barnaleikritið Tveir misjafnlega vitlausir eftir Aðalstein Bergdal. sýa sun. 10/12 kl. 15 Miöasala opin alla virka daga kl. 13 — 17 og fram aö syningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is 6JAFABRJÓSTAHÖLD Glæsilegur meðgöngufatnaður. Þumalína, Pósthússtræti I3. BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mlke Lelgh (KVÖLD: Fös 8. des kl. 20 Lau 9. des kl. 19 Fös 29. des kl. 20 Lau 30. deskl. 19 Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason (KVÖLD: Fös 8. des kT 2C ' ' Lau 9. des kl. 19 Fös 29. des kl. 20 Lau 30. des kl. 19 .20 6. sýning Anddyri SUNGIÐ, LESIÐ OG LEIKIÐ Mið 13. deskl. 20 Fjórir listamenn Borgarleikhússins, þau Guðrún Asmundsdóttir, Hera Björk Þórhallsdóttir.Jón Hjartarson og Sigrún Edda Bjömsdóttir kynna nýútkomin verk sín. HÁTÍÐ (BORGARLEIKHÚSINU Opið hús - aðgangur ókeypis og allir velkomnir! Lau 16. des kL 14 - 17 Atriði sýnd úr Móglf á stóra sviði, Abigail heldur partí álitla sviði og Slcáldanótt í anddyri. Boðið verður upp á skoðunaríerðir um húsið, leiklestra úr verkum í æfingu, jólasöng, óvæntar uppákomur og jolasveinar sprella með bomunum. MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Þri 26. des kl. 14 FRUMSYNING Lau30. des Íd. 14 Stðra svið (SLENSKI DANSFLOKKURINN AUÐUN OG ÍSBJÖRNINN e. Nönnu Ólafsdóttur Dansverk fyrir böm- Lau 9. des kl. 14 Sun 10. des kl. 14 „Geisladiskur með tónlist Gusgus, Bix og Danfels Ágústs úr DIAGHILEV: GOÐSAGNIRNAR nú fáanlegur. ____________ Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýn ingarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Miðasala: 568 8000 ’^n3is3la57efrop!rn<irT^pTS^5g7rarna3'^:iJngi7“ sýningardaga. Sími miðasölu opnar Id. 10 virka daga. Fax 568 0383 mÍdasaia@borearíeikhus.Ís www.borgarleikhus.is LEIKFÉLAB KÓPAVQI3B SÝNIR wÍuLm Jjkf' ShakcJpcart^^ Laugardag 9/12 kl. 20 Laugardag 16/12 kl. 20.30 Ath! Síðasta sýning ;lassheimiu KÓPAvaas MltTAHANTANiR ír> !£»•** T <SM3 £> MIDA8ALA(a)KDPI.EIK.IS DDAUMASMIÐ3AN GÓflAR HÆ.GMR eftir Auðl Haratds 11. sýn. fös 8/12 kl. 20 Síðasta sýning Aukasýning fös 29/12 kl. 20 j' frú því að ánhverjir I áhorf- hafi fengið fáein krampaköst af hlálri". G.B. Dagur Sýnt f Tjamarbíói Sýningin er á leiklistarhátíðinni Á mörkunum Miðapantanir í Iðnó í síma: 5 30 30 30 lllll . niii ISI.I \Sk\ Ol’I IS \\ Sínri Sll 42(111 Kór íslensku óperunnar ásamt hljómsveit flytur Elía eftir Mendelssohn Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson Hulda Björk Garðarsdóttir Nanna María Cortes Garðar Thór Cortes Stjórnandi Garðar Cortes Langholtskirkja lau 9. des 2000 kl. 16.00 sun 10. des 2000 kl. 16.00 Forsala miða í íslensku óperunni virka daga ki. 15-19 og í Lang- holtskirkju við innganginn. FOLKI FRETTUM Gjöf Megasar TOIVLIST H l j ó m I c i k a r BORGARLEIKHÚSIÐ Söngskemmtun Megasar og hljómsveitar í Borgarleikhúsinu 4. desember. Liður í Stjömuhátíð menningarborgarinnar Reykjavík. Flytjendur voru Megas söngur og gítar, Jón Ólafsson hljómborð, harmónikka og slagverk, Haraldur Þorsteinsson bassi, Guðmundur Pótursson gítar, Stefán Már Magn- ússon gítar og mandólfn, Birgir Baldursson trommur og slagverk, Guðlaugur Óttarsson gítar. Hljóð ívar Ragnarsson. „VERK hans eru tvímælalaust stærsta gjöf sem nokkur núlifandi listamaður hefur gefið þjóð sinni og hún verður meiri að vöxtum með hverjum deginum sem h"ður.“ Svo ritar Þorvaldur Þorsteinsson í veglegum bæklingi sem fylgdi viðlíka veglegri „söngskemmtun“ sem Meg- as og hljómsveit færðu gestum Borg- arleikhússins að gjöf á mánudags- kvöldið. Vitanlega á Þorvaldur hér við framlag Magnúsar Þórs til íslenskrar menningar og orðin eru stór og þar sem ég las þau áður en hijómleikamir hófust velti ég fyrir mér réttmæti þeirra. Vissulega má rökræða þau fram og aftur en umrætt kvöld lék ekki vafi í mínum huga - þetta voru orð að sönnu. Og ég varð íyrir þeirri hugljómun árla kvölds, þegar Megas söng við píanóundirleik sérlegs að- stoðarmanns síns um þessar mundir Jóns Ólafssonar. Upphafslögin voru einsöngslög fyrir rödd og píanó sem rætur sínar rekja til nýjustu skííú Megasar Svanasöngur á leiði - að mínu viti allra heilsteyptasta verks hans í háa herrans tíð, jafnvel allt frá Loftmynd. Það að berstrípa undir- spilið og útsetningar á lögunum dreg- ur svo innilega skýrt fram þær hliðar sem ætíð hafa verið sterkastar á tón- list Megasar; textamir, söngtúlkunin og undurgrípandi laglína. Og undar- legt nokk, það er síðastnefnda sem skilar sér svo vel á Svanasöng á leiði og enn betur á tónleikunum. Það er einhver sérdeilis skemmtilegur leik- húsbragur á nýju tónsmíðunum og ekki laust að greina megi áhrif frá Kurt Weil og jafnvel einnig sígildum söngleikjum bandarískum. Laga- smíðamar koma manni þannig þægi- lega á óvart og standa aldrei þessu vant svo til jafnfætis ætíð mergjuðum textum. Að loknum flutningi sjö laga við Morgunblaðið/Golli „Þvílík gjöf sem hann Megas færði okkur sem á hlýddu þessa kvöldstund í Borgarleikhúsinu." undirleik slaghörpunnar einnar hljóð- færa dró tungl fyrir sólu um stundar- hríð en þegar til birti hafði Megasi og Jóni bæst liðsstyrkur tveggja gítar- leikara, bassaleikara og trommara og hljóðfærin voru „órafmögnuð", eins og kallað er (þótt vitanlega öll hafi verið í straumsambandi við hljóðkerf- ið). Við óm fyrstu gítarhljómanna brut- ust út gífurleg fagnaðarlæti í salnum og Ijóst varð að sveitin lék sjaldheyrð- an stubb af Fram og aftur blindgöt- una „Jólanáttburð". Útsetningin ný og smekkvís, hljómsveitin þétt og fersk og síendurtekinn íjögurra er- inda textinn gæddi hann áður óþekkt- um áhrifamætti sem seint rennur úr hugarskoti mínu: „Hlandbmnnið braggabam í bamavagni.“ Við hafði tekið yfirreið Megasar og hjálparhellna yfir nær þrjátíu ára langan ferilinn og hver perlan rak aðra, ýmist í sinni gömlu kunnuglegu mynd eða þá nýrri og í nær öllum til- fellum einkar vel lukkaðri útgáfu. Sögumar um síra Sæma er dæmi um einkar vel heppnað frávik frá frum- myndinni, þeirri sem maður hafði ein- hvem veginn bitið í sig að ekki væri hægt að hrófla við öðmvísi en vinna spjöll á. En djörfung Megasar og fé- laga gaf ávöxt. Annað dæmi um góða andlitslyftingu á heilögu lagi var org- elinnkoma Jóns í „Erfðaskánni" sem leysti blásturshljóðfæri frumúgáf- unnar flekklaust af hólmi. En krukkið í gamla djásninu kom því ekki alltaf til að glóa. Eg var t.d. ekki par hrifinn af því hvemig „Litlu sætu strákamir“ vora keyrðir upp í Aðvenfu- fónHfjrær íslandsdeild Amnesty International stendur fyrir árlegum aðventutónleikum í tilefni af alþjóðiega mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna sunnudaginn 10. desember kl. 15:00. Flytjendur á tónleikunum eru: ► Áshildur Haraldsdóttir ► Blásarakvintett Reykjavíkur ► Einar Kristján Einarsson ► Elin Ósk Óskarsdóttir V Guðbjörn Guðbjörnsson V Jónas Ingimundarson ► Karlakórinn Fóstbræður V Nina Margrét Grímsdóttir ► Nora Kornbluh ásamt Suzuki-sellóhópnum ► Stefán öm og Marion Herrera Allur ágóðí af tónleikunum rennur til styrktar alþjóðlegri herferð Amnesty International gegn pyndingum. Tónleikarnir verða haldnir i Neskirkju við Hagatorg. Miðaverð 1000 kr. www.amnesty.is einhvers konar hamslaust „skiffle“ eða rokkabillí og fannst það rúið ang- urværðinni fyrir vikið. Að loknu hléi hafði hljómsveitin skipt um hljóðfæri og tekið sér þau „rafmögnuðu“ í hönd. „Gamla gas- stöðin við Hlemm“, tók þá að hljóma af margfalt meiri krafti en ég hef nokkru sinni áður heyrt og var aug- ljóst á tilburðum höfundarins að hann kunni vel að meta meðhöndlun á sköpunarverki sínu. Sveitarmenn léku líka við hvem sinn fingur en af öðmm ólöstuðum þá verð ég að segja að Birgir Baldursson hafi stolið at- hyglinni hvað eftir annað. Klæddur jakkafötum, í hvítri skyrtu með bindi, barði hann bumburnar af öllum lífs og sálar kröftum en aldrei lét hann þó máttinn hlaupa með sig í gönur þann- ig að feilhögg væri slegið. Stemmningin í salnum magnaðist við hvem slagara sem skiptust nokk- uð jafnt á ferilinn en komu þó flestir af plötum áttunda áratugarins og nokkur frá þeim níunda, einkum af Loftmynd. Lagavalið var mér per- sónulega vel að skapi en vafalítið em um það skiptar skoðanir meðal unn- enda Megasar í salnum enda úr mörgum kofektmolunum að velja. Það lag sem hvað mest samstaða virt- ist þó ríkja um, af viðtökum að dæma, var „Paradísarfuglinn". Sumir gest- anna slepptu hreinlega fram af sér beislinu þegar hin sögufrægu rafgít- argrip tóku að hljóma og held ég svei mér þá að samleikur hljómsveitarinn- ar hafi risið hvað hæst. Hún var líka athyglisverð innkoma þriðja eyrans, Guðlaugs Óttarssonar, sem dansaði um sem reyttur hani væri á sviðinu í þremur lögum íklæddur gamla góða leðurfrakkan- um kuklandi saman gítar(ó)hljóð sem engum hefur tekist að leika eftir. Löngum og kynngimögnuðum tón- leikum lauk síðan á lágstemmdum nótum, líkt og þeir hóíúst, með tveim- ur einsöngslögum fyrir rödd og píanó, „Meyjarmissi" og „Þú bíður (allavega eftir mér)“. Þegar Jón og Megas gengu af sviði í síðasta sinn höfðu þeir verið þar í hartnær þrjá tíma og leikið hvork fleiri né færri en þrjátíu og eitt lag, hvert öðm betra. Þvílík gjöf sem hann Megas færði okkur sem á hlýddu þessa kvöldstund í Borgar- leikhúsinu. Þvílík gjöf sem hann hefur fært þjóðinni. Og af þessum síðustu afrekum hans að dæma er ekki útlit fyrir annað en að hann mun halda enn um sinn áfram að gefa. Skarphéðinn Guðmundsson Hvar er Stekkjarstaur? eftir Pétur Eggerz Aukasýning sun. 10. des. kl. 14.00 nokkur sæti laus Síðasta svnina fvrir iól Sýningar tyrir hópa skv. pöntun www.islandia.is/mi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.