Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2000 69^ FRÉTTIR Jólasýning Árbæjar- safns JÓLASÝNING Árbæjarsafns verður opin sunnudaginn 10. desember nk. írá kl. 13 til 17. Þá gefst gestum tæki- færi til að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga, flest hús safnsins verða opin og mikið um að vera. Dagskráin hefst kl. 13 en kl. 14 verður messa í safnkirkjunni og kl. 15 hefst jólatrésskemmtun. Bamakór Árbæjarkirkju syngur jólalög undir stjórn Margrétar Dannheim og síðan verður dansað í kringum jólatré. Jólasveinar, þessir gömlu íslensku, verða á vappi um safnsvæðið frá kl. 14 til 16.30, hrekkjóttir og stríðnir að vanda, og taka þeir þátt í dansinum kringum jólatréð, segir í fréttatil- kynningu. 4-f4 Símalína til styrktar Geð- hjálp GEÐHJÁLP er búið að opna síma- h'nu til styrktar félaginu. Hringt er í síma 970-2070 og hefur þá sá sem hringdi ánafnað Geðhjálp 500 krón- um sem dragast er sjálfkrafa bætt við símreikning viðkomandi. Til að fá frekari upplýsingar um félagið er hægt að fara inn á http:// www.gedhjalp.is Jóladagatal á Netinu KRAKKABANKI Búnaðarbank- ans hefur sett upp jóladagatal á Netinu. Þeir sem vilja skoða það geta farið inn á slóðina www.krakkabanki.is. Dagatalið blasir við efst á síðunni. í jóladagatali Krakkabankans opnast nýr gluggi á hverjum degi. Þæ- birtast daglega nöfn tíu heppinna Æskulínufélaga sem fá gjafir. Þar má nefna: Matreiðslu- bók Latabæjar, Æskuhnuhúfu eða -eyrnaband, risaeðlubol, Tarsanbol og sumir fá 1000 kr. innlegg á Æskulínureikning sinn. Á aðfangadag verða gjafirnar fleiri, eða 24. Allir vinningshafar fá gjafimar sendar heim í desem- ber. Það eru persónurnar úr Lata- bæ ásamt Snæfinni og Snædísi sem taka á móti gestum í Krakkabanka Búnaðarbankans á Netinu: íþróttaálfurinn, Solla stirða, Glanni glæpur, bæjar- stjórinn, Siggi sæti, Nenni níski og Lolli lögga, svo nokkrir séu nefndir. í Krakkabankanum er hka til dæmis hægt að heimsækja banka, skóla, listasafn og íþrótta- hús Latabæjar og gera sér ýmis- legt til dundurs, segir í fréttatil- kynningu. Velkomin í Hólagarð ♦ > REYNSLUAKSTUR HJÁ B&L \ Komdu í reynsluakstur hjá B&L og ’É 1 þú gætir unnið veglega bensíngjöf. i Næstu 4 vikurnar verður dregið Jj§! i um 2501 af bensíni í hverri viku. . \ , Ef þú staðfestir bílakaup á næstu /s-ttviv7\ 4 vikum áttu einnig möguleika á að vinna 250.000 króna endurgreiðslu af bílverðinu. Komdu i reynsluakstur og sjáðu hvort heppnin er með þér. c 0 B&L, Grjótháls 1, simi 5751200 PANTAÐU REYNSLUAKSTUR Vinningshafi vikunnar: Kristján Karl Heiðberg, sem reynsluók Hyundai Santafe Jólaskeiðin 2000 Ullarjakkar áður 12.990 nú 8.990 NÝTT KORTATÍMABIL Rífandi jólostemmning á inugnveginum 09 nógienni Opið Inugm'dng frá UÍ. 10 til 22 Opið sunnudng frá kl. 13 til 17 Guðlaugur A. Magnússon, Laugavegi 22a, sími 551 5272. Laugavegi 54, sími 552 5201. Jólakran&ar í miklu úrvali MARIAmOVISA Laugavegl 63, Vita&tígómegin Síml ss 1 2040 SKÓLAVÖRÐUSTlG 3a LAXGUK LAHtiARDAtil R Drottningin er komin í jólaskap Tilboð Stretsbuxur Stuttar áður 4.900 nú 2.900 Síðar áður 5.900 nú 3.900 Við dekrum uið þig þuí þú ert lang flottust liSKVVÖUL/V■tRSLVN l AUO/AVI Ol 87 - SÍMI Sl I 0005 J lslenskjiönnun on smiði 1 75 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.