Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2000 49 ' PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagiidi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.293,430 0,67 FTSE100 6.231,40 -0,67 DAX í Frankfurt 6.566,08 -0,85 CAC 40 í París 5,984,69 -0,01 OMXÍ Stokkhólmi 1.123,14 -1,56 FISE NOREX 30 samnorræn 1.358,35 0,68 Bandaríkin Dow Jones 10.618,49 -0,43 Nasdaq 2.752,65 -1,57 S&P500 1.343,55 -0,59 Asia Nikkei 225 ÍTókýó 14.748,24 -0,95 HangSengíHongKong 15.011,52 -0,58 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 11,9375 -1,55 deCODE á Easdaq VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 7.12.00 Hæsta Lægsta Meóal- Magn Heildar- verð veró veró (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 160 75 114 70 7.970 Annar flatfiskur 50 5 37 50 1.825 Blandaöur afli 20 20 20 8 160 Blálanga 89 85 87 118 10.298 Grálúöa 168 168 168 33 5.544 Hlýri 116 88 113 766 86.756 Hrogn 20 20 20 33 660 Karfi 83 30 74 3.502 260.169 Keila 66 51 52 828 43.335 Langa 126 70 93 623 57.920 Langlúra 100 100 100 10.118 1.011.800 Lúöa 970 200 426 306 130.340 Lýsa 50 41 47 721 34.123 Sandkoli 50 50 50 32 1.600 Skarkoli 306 125 232 463 107.270 Skata 185 185 185 129 23.865 Skrápflúra 49 30 35 189 6.639 Skötuselur 360 316 357 114 40.644 Steinbítur 155 70 104 3.171 331.344 Tindaskata 12 5 10 770 7.959 Ufsi 67 53 66 2.398 158.377 Undirmálsýsa 116 98 106 3.678 388.928 Undirmálsþorskur 208 82 165 10.672 1.757.012 Svartfugl 2 2 2 22 44 Ýsa 258 70 178 16.934 3.021.206 Þorskur 275 115 180 34.733 6.254.816 Þykkvalúra 205 205 205 65 13.325 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Undirmálsþorskur 96 96 96 6 576 Ýsa 181 181 181 120 21.720 Þorskur 150 150 150 237 35.550 Samtals 159 363 57.846 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 111 111 111 305 33.855 Karfi 72 30 72 1.628 117.086 Lúða 460 360 380 146 55.460 Lýsa 41 41 41 103 4.223 Skrápflúra 30 30 30 138 4.140 Steinbítur 92 75 92 1.298 119.208 Tindaskata 5 5 5 183 915 Ufsi 53 53 53 52 2.756 Undirmálsþorskur 208 189 202 5.064 1.021.763 Ýsa 211 160 170 4.605 783.679 Þorskur 268 118 186 4.472 831.613 Samtals 165 17.994 2.974.698 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Karfi 70 70 70 158 11.060 Keila 66 54 55 112 6.192 Langa 120 94 102 146 14.882 Skarkoli 306 276 284 266 75.645 Steinbttur 155 75 117 1.527 178.323 Ufsi 66 66 66 1.561 103.026 Undirmálsþorskur 184 171 184 407 74.786 Ýsa 220 165 209 1.400 293.006 Þorskur 214 115 174 10.017 1.746.163 Samtals 161 15.594 2.503.084 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Ýsa 150 150 150 300 45.000 Þorskur 159 130 145 600 86.700 Samtals 146 900 131.700 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 83 80 83 491 40.748 Keila 52 52 52 601 . 31.252 Langa 80 70 74 315 23.389 Langlúra 100 100 100 10.118 1.011.800 Lúöa 450 450 450 34 15.300 Lýsa 50 50 50 118 5.900 Skata 185 185 185 114 21.090 Skötuselur 360 360 360 105 37.800 Steinbítur 70 70 70 12 840 Undirmálsýsa 98 98 98 568 55.664 Ýsa 196 163 170 3.926 667.263 Þorskur 240 160 197 1.451 285.310 Samtals 123 17.853 2.196.356 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 75 75 75 38 2.850 Blandaöur afli 20 20 20 8 160 Blálanga 89 85 87 118 10.298 Annarflatfiskur 50 5 37 50 1.825 Grálúöa 168 168 168 33 5.544 Hlýri 116 116 116 440 51.040 Hrogn 20 20 20 33 660 Karfi 78 35 75 1.225 91.275 Keila 56 51 51 115 5.890 Langa 126 119 121 162 19.649 Lúöa 970 200 473 126 59.580 Sandkoli 50 50 50 32 1.600 Skata 185 185 185 15 2.775 Skrápflúra 49 49 49 51 2.499 Skötuselur 316 316 316 9 2.844 Steinbítur 100 100 100 238 23.800 Svartfugl 2 2 2 22 44 Tindaskata 12 12 12 587 7.044 Ufsi 67 67 67 780 52.260 Undirmálsþorskur 115 110 110 2.254 248.323 Undirmálsýsa 116 100 110 2.276 250.542 Ýsa 188 188 188 150 28.200 Þorskur 250 130 172 592 102.084 Þykkvalúra 205 205 205 65 13.325 Samtals 104 9.419 984.112 Rússneskur kafbát- > -h ur til Islands vegna kvikmyndar? V atnsmengunin í Varmahlíð Öðru bólinu lokað HEILBRIGÐISFULLTRÚI Norðurlands vestra lét í gær loka öðru vatnsbólinu við Varmahlíð í Skagafirði eftir að nýjar sýnatökur leiddu í ljós mikla mengun saurkólí- gerla í því bóli, sem er skammt frá Víðimýrarkirkju. Starfsmaður vatnsveitufé- lags, sem rekur vatnsveituna á staðnum, hafði nýlega verið að vinna við bólið til að auka vatnsstreymið og er talið að þá hafi mengunin átt sér stað. Ekki er vitað til þess að íbúar hafi veikst alvarlega vegna þessarar mengunar en þó hef- ur heyrst af nokkrum sem kennt hafa sér meins. Sýni voru tekin að nýju úr hinu vatnsbólinu í gær og nið- urstöður af þeim ættu að liggja fyrir síðar í dag, að sögn Sigurjóns Þórðarsonar heilbrigðisfulltrúa. Hann sagði að áfram þyrftu íbúar Varmahlíðar að sjóða kalda vatnið en þar sem annað bólið væri lokað væri hætta á vatnsskorti. Sigurjón sagði rannsóknir sýna að salmon- ellumengun hefði ekki mælst í vatnsbólunum og verið væri að ganga úr skugga um hvort campylobactermengun fylgdi saurkólígerlunum. Vegna fréttar í blaðinu í gær um mengunina í Varma- hlíð skal það áréttað að veitu- stjórn sveitarfélagsins Skaga- fjarðar hefur farið þess á leit við félagið sem rekur vatns- veituna að taka hana yfir, en forsvarsmenn félagsins ekki viljað ljá máls á því. Hita- og vatnsveita Skagafjarðar hefur lagt Varmhlíðingum til heitt vatn og vitað er til þess að margir Ibúar staðarins vilja hafa sama hátt á með kalda vatnið. RÚSSNESKUR kafbátur, sem nokkrir Austfirðingar veltu fyrir sér að kaupa á síðasta ári og nota í tengslum við ferðaþjónustu, kann að koma til íslands eftir allt sam- an. Það hefur nefnilega verið ákveðið að kafbáturinn verði not- aður í nýrri Hollywood-kvikmynd, sem skarta mun Harrison Ford í aðalhlutverki, og verðj báturinn dreginn annaðhvort til Islands eða Nova Scotia vegna kvikmyndatök- unnar. Kafbáturinn, sem smíðaður var á sjöunda áratugnum, var notaður af sovéska og síðar rússneska flotan- um á árunum 1968-1992. Finnskt fyrirtæki, Oy-Sub Expo, keypti hann síðan og hafði til sýnis í Hels- inki en kanadískt fyrirtæki tók bátinn á leigu og lét draga hann til NÝTT verslunarrými verður form- lega tekið í notkun í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag, föstudag, kl. 13. I tilefni af því mun Guðbjörg Kr. Ingvarsdóttir opna sýningu á skartgripum sínum í versluninni, en í framtíðinni mun Listasafnið bjóða íslenskum hönnuðum að sýna muni sína 1 versluninni. Meðal þess sem boðið er upp á í verslun Hafnarhússins eru afsteyp- ur af verkum eftir Asmund Sveins- son, munir eftir kunna erlenda hönnuði auk þess sem þar verða á boðstólum listaverkabækur og bækur um hvers konar listsköpun. Þá eru seldar eftirprentanir af þekktum verkum eftir innlenda og erlenda listamenn og gjafakort. Guðbjörg Kr. Ingvarsdóttir er fyrsti hönnuðurinn sem Listasafnið mun bjóða sýningaraðstöðu í hinni nýju verslun Hafnarhússins. Um hönnun sína á skartgripum segir St. Petersburg á Flórída með það fyrir augum að laða að ferðamenn. Kanadíska fyrirtækið varð gjald- þrota og eftir það lá báturinn við festar í höfninni. Nú hefur kafbáturinn yfirgefið St. Petersburg en hann var dreg- inn til Tampa til viðgerðar. Að því loknu verður báturinn fluttur ann- aðhvort til Islands eða Nova Scotia vegna kvikmyndarinnar, að því er kemur fram í frétt Reuters-frétta- stofunnar, og tekur við hlutverki rússnesks kjarnorkukafbáts. Með- leikarinn, Harrison Ford, leikur skipstjórann en myndin fjallar um kjarnorkuslys um borð í bátnum. Austfirðingar veltu fyrir sér kaupum á bátnum á síðasta ári en féllu frá hugmyndinni þar sem kostnaðurinn þótti of mikill. Guðbjörg: „Við hönnun skartgrip- anna vinn ég út frá stemmningu sem ég upplifi í náttúru íslands. Þar kemur við sögu fínlegur há- fjallagróður, sem stingur svo skemmtilega í stúf við umhverfið með einfaldleika sínum, styrk og hreyfanleika. Úr verður tenging líkama og skarts sem lýsir hugsun, formi og efnisvali sem notandinn tekur þátt í að miðla.“ Guðbjörg er fædd 1969 og hefur numið skartgripasmíði hér heima og í Köbenhavns Tekniske skole og Institut for Ædelmetal í Kaup- mannahöfn. Hún hefur tekið þátt í samsýn- ingum víða í Danmörku, í Finn- landi, Þýskalandi, Hollandi, Sví- þjóð, Rússlandi og á íslandi. Auk þess eru munir hennar til sölu í Gallery Electrum í Lundúnum. Guðbjörg rekur vinnustofuna og galleríið Aurum á Laugavegi 27 í Reykjavík. Verslun og skart í Hafnarhúsi FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 125 125 125 147 18.375 Ýsa 160 150 153 394 60.451 Þorskur 147 118 128 4.286 550.537 Samtals 130 4.827 629.363 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 88 88 88 8 704 Steinbítur 100 100 100 35 3.500 Samtals 98 43 4.204 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 160 160 160 32 5.120 Lýsa 50 46 48 500 24.000 Undirmálsýsa 100 98 99 590 58.322 Ýsa 172 70 157 1.380 217.046 Þorskur 251 179 225 2.500 563.100 Samtals 173 5.002 867.588 HÖFN Skarkoli 265 265 265 50 13.250 Ufsi 67 67 67 5 335 Ýsa 174 174 174 500 87.000 Þorskur 275 170 234 6.250 1.460.000 Samtals 229 6.805 1.560.585 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 89 89 89 13 1.157 Steinbítur 93 93 93 61 5.673 Undirmálsþorskur 110 82 105 1.713 179.471 Undirmálsýsa 100 100 100 244 24.400 Ýsa 165 165 165 248 40.920 Samtals 110 2.279 251.621 SKAGAMARKAÐURINN Undirmálsþorskur 189 189 189 1.228 232.092 Ýsa 258 164 199 3.911 776.920 Þorskur 196 118 137 4.328 593.758 Samtals 169 9.467 1.602.770 VIÐSKIPTI Á KVOTAÞINGIÍSLANDS 7.12.2000 Kvótategund VlóskJpta- Viðsklpta- Hnsta kaup- Lasgstasölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu- Sið.meða! magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 298.422 106,78 105,50 106,50 74.357 214.078 102,94 109,77 104,98 Ýsa 21.000 86,50 0 0 86,00 UfSi 50.500 29,76 29,88 0 43.590 31,51 30,01 Karfi 51.200 39,74 39,90 0 56.000 39,99 40,12 Grálúöa * 97,00 105,00 30.000 200.000 97,00 105,00 96,89 Skarkoli 13.100 106,14 105,00 106,00 5.000 220 105,00 106,00 106,00 Úthafsrækja 17.310 40,00 39,99 0 44.000 43,41 32,63 Sfld 6,00 0 420.000 6,00 4,99 Rækja á Flæmingjagr. 15,00 0 37.596 15,00 15,00 Steinbítur 14.643 29,24 29,50 30,00 53.357 100.298 28,67 30,01 30,47 Langlúra 900 40,61 40,00 0 1.154 40,00 40,00 Sandkoli 2.099 20,50 18,00 21,00 1.753 20.000 18,00 21,00 18,00 Skrápflúra 754 20,50 0 0 21,00 Þykkvalúra 3.947 70,26 75,00 0 9 75,00 65,00 Ekki voru tilboð í aörar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti ---ÞH--- LEIÐRÉTT íslenskt, ekki danskt Ranghermt var í frétt í blaðinu í fyrradag að danskir verktakar reistu viðbyggingu við Austurbæjarskóla. Rétt er að verkið er unnið af íslenska fyrirtækinu Hojgaard og Schultz ís- landi ehf., sem er í eigu danska verk- takafyrirtækisins Hojgaard og Schultz. Einingarnar sem húsið er byggt úr eru framleiddar af danska fyrirtækinu Scandicamp, sem er inn- an sömu samstæðu. Ekki fyrirtæki Útflutningsráðs Sú villa slæddist inn í frétt í sér- blaði Morgunblaðsins Úr vermu, síð- astliðinn miðvikudag, að Útflutn- ingsráð íslands hefði stofnað fyrirtækið Icetrade á Nýfundna- landi. Hið rétta í málinu er að fulltrúi Útflutningsráðs á Nýfundnalandi, Stefán Antonsson, starfar þar í um- boði ráðsins, en hann stofnaði sjálfur fyrirtækið Icetrade Ltd. til að halda utan um þá þjónustu, sem Útflutn- ingsráð veitir íslenzkum fyrirtækj- um á þessum slóðum. Þau fyrirtæki sem Icetrade vinnur fyrir eru Gúmmívinnslan, efnaverksmiðjan Sjöfn, fóðurverksmiðjan Laxá og auglýsingastofan Teikn á lofti, öll frá Akureyri, og vinnufatagerðin Hexa í Reykjavík. www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.