Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Ásdís Jónína Ingvadóttir, VISA íslandi, Kristinn A. Stefánsson og Stefán Stef- ánsson, Rauðará, Sigurvin Gunnarsson, Klúbbi matreiðslumeistara, og Svanhildur Konráðsdóttir, Reykjavík - menningarborg 2000. Rauðará veitingahús nóvembermánaðar í TILEFNI þess að Reykjavík er nienningarborg Evrópu árið 2000 hefur Klúbbur matreiðslumeistara í samvinnu við Reykjavík - menning- arborg Evrópu árið 2000 og VISA Island staðið fyrir vali á veitinga- húsi hvers mánaðar út árið 2000. Allir gestir veitingahúsa um land allt geta tekið þátt og velja sitt veit- ingahús mánaðarins með tilliti til gæða matar, þjónustu, umhverfis, verðlags og annars sem áhuga vek- ur. Gestir greiða atkvæði sitt á heimasíðu Klúbbs matreiðslumeist- ara, icelandic-chefs.is, eða senda svarseðil sem birtur er í Morgun- blaðinu í lok hvers mánaðar. I árs- Sjálfstæðisflokkurinn í suðurkjördæmi Fundur með sveitarstjórn- armönnum DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Geir H. Haarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokks- ins, halda fund með sjálfstæðis- mönnum í sveitarstjómum hins nýja suðurkjördæmis laugardaginn 9. desember kl. 12 á Hótel Selfossi. Þeir flytja ávörp um stöðu lands- mála og að því loknu munu fundar- menn skiptast á skoðunum og fjalla um sveitarstjórnarmál, samskipti við ríkisvaldið og annað sem á brennur. Reiknað er með sveitarstjórnar- mönnum allt austan frá Hornafírði og vestan úr Sandgerði. lok verður síðan valið veitingahús ársins 2000. Flest atkvæði í nóvember hlaut Rauðará og er því valið veitingahús nóvembermánaðar. Þau veitinga- hús sem hlutu næstflest atkvæði voru: Lækjarbrekka, Argentína og Humarhúsið. Dregið hefur verið úr nöfnum þeirra sem völdu veitingahús nóv- embermánaðar og hljóta eftirfar- andi þátttakendur málsverð fyrir tvo á Rauðará: Kristín Magnúsdótt- ir, Unufelli 23,111 Reykjavík, Kristján Sigurðsson, Austurberg 20, 111 Reykjavík og Páll Eiríks- son, Álftamýri 8,108 Reykjavík. AB-Mjöl sækir um starfsleyfi EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist Morgunblaðinu vegna fréttar, sem birtist á þriðjudag: „I frétt um kjötmjöl í blaðinu [á þriðjudag] er sagt að rekstri kjöt- mjölsverksmiðju AB-Mjöls ehf. í Borgarnesi hafi verið hætt. Hið rétta er að reksturinn var stöðvaður í maí s.l. vegna athuga- semda við mengun frá verksmiðj- unni. Unnar hafa verið áætlanir um endurbætur á verksmiðjunni og sótt hefur verið um starfsleyfi fyr- ir hana. Vonast er til að reksturinn hefj- ist að nýju þegar nauðsynlegar endurbætur hafa verið fram- kvæmdar, enda er úrvinnsla á slát- urúrgangi nauðsynlegur þáttur í sorphirðu svæðisins.“ Námskeið um jólakvíða SR. SIGURÐUR Pálsson, sóknar- prestur í Hallgrímskirkju og Stefán Jóhannsson MA í fjölskylduráðgjöf bjóða upp á námskeið um kvíða, spennu og sektarkennd tengd jólum sem haldið verður í Hallgrímskirkju föstudagskvöldið 15. desember kl. 19 til 22. Námskeiðið fjallar um sjálfshjálp- arleiðir til að bregðast við þeim til- finningum sem upp koma við undir- búning jólahátíðar, segir í frétta- tilkynningu. Rætt verður um tilgang jólanna og hvernig við getum öll átt gleðilegjól. Skráning er á ráðgjafastofu Stef- áns Jóhannssonai'. -----*-+-*--- Hátíðarfundur Parkinson- samtakanna PARKINSON-samtökin á íslandi halda sinn árlega hátíðarfund laug- ardaginn 9. desember kl. 12 á hádegi í Kiwanishúsinu við Engjateig 11. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna þátttöku í síma samtakanna eða til Nínu, Jóns og Óskars. -----UH------ Sigurður sýnir málverk SIGURÐUR Hallmarsson heldur málverkasýningu í Safnahúsinu á Húsavík, en hún verður opnuð í dag, föstudaginn 8. desember, og stendur til 17. sama mánaðai'. Sýningin verður opnuð kl. 17 í dag og er opin til kl. 21, en aðra sýningar- daga er opið frá kl. 13 til 19. ------------- Handverks- markaður í Garðatorgi HANDVERKSMARKAÐUR er haldinn í Garðatorgi, Garðabæ, hvern laugardag fram að jólum, og er markaðurinn opinn frá 10- 18. Þar er handverksfólk með sína muni til sýnis og sölu. Þar ber að líta góðar og ódýrar jólagjafir t.d. húfur á börn, merkt handklæði, myndir, trévörur, postulín, prjónavörur, leirmunir, skart- gripir, glervörur ásamt ýmsu öðru. Notíð þægindin Notaleg staeði í sex bílahúsum bíða þín í jólaumferðinni. FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2000 78 * Dumb Dumber uideóspóla fylgir með Jgæz. ÉHk kg FERSKAR KJÖTVÖRUR tandonlamti & .„799.- donsK iitrarkæfa jsm 115 g 12ð 99 stk vaniilu • súkkulaði mjukis ÆQQs ulaði • pecant/karameHu kókos ísterta AIQ- 999> “TI Jólaávextir - mikið úrval hiariöiiiijn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.