Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 08.12.2000, Blaðsíða 84
/84 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Nýútkomnar íslenskar hljómplötur Anna Pálína Árnadóttir og Aóalsteinn Ásberg Sigurösson - Bullutröll „Hér er tónlist flutt af virðingu við börn, flytjendurnir setja sig í þeirra ævintýraheim án nokkurs rembings. Það er óhætt að mæla með þessum diski fyrir böm á öllum aldri ... gefur forvera sínum, Berrössuð á tánum, ekkert eftir.“ áS) Bjarnl Arason - Trú von og kærleikur „Bjarni og Jó- hann geta báðir verið ánægðir með afkvæmið, enda er það vel heppnað og ber eiginleika þeirra beggja, þ.e. þeirra sérgreina, góða ballöðusmíð og góðan ballöðusöng." (ÓHE) Björk - Selmasongs „Hér hefur Björk tekist, enn eina ferðina, að búa til listaverk, fullt af töfrum og áhrifum, en um leið verk sem er aðgengilegt ... lýtalaus diskur sem inniheldur fal- legustu tónlist sem undirrituð hefur heyrt í langan tíma.“ (ÍS) Botnleója - Douglas Dakota „...skotheld rokkplata og það sést vel hversu fimaþétt þessi sveit er orðin. Lög haglega samin og melódísk og heild- armynd plötunnar sterk...frábær plata, sem slík, þótt að mínu viti sé hún heldur föst í neti áðurnefndra áhrifavalda." (AET) Buttercup - buttercup.is „Hér er verið að búa til popptónlist - það er ekkert verið að rembast við neitt annað. Saklaust og ein- lægt viðhorf sem skilar sér í heiðarlegri en umfram allt stórgóðri poppplötu." (AET) Egill S vs. Muddy Fog - Ýonkofthe Lawn „Egill nær að búa til eitthvað nýtt og ferskt úr hafsjó tilvísana í sögu og inntak popptónlistarinnar þannig að upp úr stendur frumleg poppplata, geisl- andi af öryggi og ekki hvað síst hug- rekki til að gera eitthvað skapandi með dægurtónlistarforminu." (AET) Guitar Islancio - II „...diskurinn sem slíkur er stórfínn og bráðskemmtilegur...Leikandi létt spilagleði tríósins dregur mann jafnt og þétt að diskin- um og hann vex með hverri hlust- un.“ (AET) „Mér ftnnst nýj- asta framlag Heiðu til íslensks tónlist- arlífs vera nokkuð fmmlegt. Þá á ég ekki við frumlegt í þeim skilningi að verið sé að skapa nýjan stíl - enda er margt sígilt í lögunum - heldur er platan skemmtilega á skjön við þá ís- lensku tónlist sem hvað mest hefur verið hampað fyrir frumleika síðustu • misseri. “ (ÓHE) Hera Björk - llmur af jólum „Ilmur af jólum er jólaplata í besta skilningi þess orðs, einstaklega hátíð- leg og fær mann til að hugsa um til- gang jólanna og er ég viss um að hún á eftir að lifa um ókomin jól.“ (ÍS) Jóhanna Guórún - Jóhanna Guórún 9 „Þetta er fín poppplata sem vinnur á við hveija hlustun og verður spennandi að fylgj- ast með þessari ungu og efnilegu söngkonu í framtíðinni." (ÍS) Heióa - Svarið Kanada - Kanada „I heildina er þetta byrjenda- verk sveitarinnar vel heppnað. Disk- urinn venst vel og er mikill stemmn- ingardiskur, þó ekki á þeim „huggulegu" nótum sem hefur verið nokkuð vinsælt undan- farið.“ (ÍS) Margrét Örnólfsdóttlr - Mar „Fyrir mér er hún [platan] eins konar heimild um hvað músíkantinn hefur verið að bralla undanfarin misseri. Og sem sh'k er hún bara stórágæt. “ (OHE) Mary Poppins - Defeated „Heildarútkom- an er nokkurs kon- ar poppuð útgáfa af Jet Black Joe og þó að lögin séu hag- lega samin eins og áður segir eru þau á heildina litið of andlaus og ófrum- leg til að þau veki með manni ein- hvem áhuga eða æsing.“ (AET) Með allt á hreinu - Ýmslr •3» „Þetta er eins og fyrr segir skemmtileg plata ... og tónlistin hef- urelstvel.“ (ÍS) Megas - Svana- söngur á leiöi „Svanasöngur á leiði er snilldarverk sem skipar sér tví- mælalaust í hóp allra bestu verka Megasar og keppfr þar við nokkrar af bestu plötum ís- lenskrar popp- Ólafur Haukur Símonarson - Fólkið í blokkinnl „Kerskni er kannski betra orð en fyndni yfir hressilega texta Ól- afs Hauks en grunnt er þó á fé- lagslegri meðvit- und og heimsósómastemmningu ... Fólkið í blokkinni er ágæt plata; ekk- ert tónlistarlegt stórvirki en full af lífi og skemmtilegheitum." (OH) Páll Torfi Önundarson - Timbúktú og tóif önnur „...þrátt íyrir einstaka spretti hér og þar er lung- inn af þessari plötu einhvers konar lat- insk lyftutónlist sem líður fullauð- veldlega gegnum tóneyrað og skilur fremur lítið eftir sig.“ (AET) lega leggja sig eftir þvi... Metnaðarfull plata? Já. Góð plata? Ekkert sér- staklega. Heildar- niðurstaðan er því nokkuð dapurleg en engu að síður hrein, klár og aug- ljós. Vonbrigði." (AET) Samúel Jón Samúelsson - Legoland „Eins og áður hefur komið fram er spilamennska Samúels og félaga til mikillar fyrir- myndar ... hljóm- sveitin myndar geysisterka heild og kemur vel út- færðum hugmyndum Samúels til skila af þrótti og spilagleði. Lego- land er að mörgu leyti afbragðsplata og vænti ég mikils af Samúel á kom- andi árum.“ (OH) Sóldögg - Popp „Sóldaggar- menn eru hvergi smeykir við að gera tilraunir með hljóð og útsetning- ar, viðleitni sem setur þá í nokkurn sérflokk á meðal jafningja...það er brugðið á leik í upptökutækni sem gefur lögunum, áferðarlega séð, nokkra breidd og nær að dylja áður- nefndan einfaldleika lagasmíðanna." (AET) Rabbi og Rúnar - í álögum „Platan er greinilega unnin af miklum áhuga og natni, hljómur og spilamennska er fyrirtak og greini- legur metnaður á bak við útsetningar laga sem lýsir sér m.a. í glúrinni hljóðfæranotkun. Stemmning og umgjörð einstakra laga er sannfærandi - lögin eru fylg- in sér og heil.“ (AET) Stolið - Allt tekur enda „... þrátt fyrir á köflum hagleiks- tónsmíðar skortir sveitarsérkenni og sjálfstæði í þeim efnum. Með áfram- haldandi spila- mennsku og þróunarvinnu í laga- smíðum og útsetningum gæti Stolið þó orðið mjög spennandi hljómsveit sem gaman væri að fylgjast með í framtíðinni.“ (OH) Ragga - Baby (AET) „...hér eru á ferð- inni barnslegar og einfaldar lagasmíð- ar; nútímavöggu- vísur handa reifa- bömum tölvualdarinnar.“ Rúnar Júlíusson - Reykjanesbrautin „Ég get ekki sagt að platan hafi heillað mig inn að hjartarótum, en þó er gaman að eiga hana, til nánari glöggvunar á lista- manninum. “ (ÓHE) Sálln hans Jóns míns - Annar máni „Á heildina litið er þetta frekar áreynslulaus og tilþrifalítil plata þó Sálin sýni ... að þeir em þess vel megnugir að snara út svo sem einu meistaraverki ef þeir myndu virki- Todmobile - Best „Á heildina litið inniheldur safn- platan Best góðan slatta af sígildu poppi. Og líka góð- an slatta af ekki svo sígildu poppi. Umfram allt þó mikilvæga og ágæt- lega samansetta heimild um íslenska dægurtónlistarsögu.“ (AET) Túpilakar-Grínlögin illu „Túpílakar fara á flug er þeir stilla samfélaginu og meinum þess upp sem skotskífu; sjónvarpspredik- arar, fiottræflar og drykkjumenn fá allir fyrir ferðina og gullkornin hrynja af þeim...“ (AET) Tvíhöfði - Sleikir hamstur „Meginstyrkur Tvíhöfðans felst í því hversu blátt áfram hann er og falslaus í allri grínnálgun - það er stfll yfir Höfðanum og hann gefur ekki tommu eftir... sem slíkur nuddar disk- urinn svo sannar- lega ýsu. Annað tottarfisk(AET) Cltópía - Efnasambönd „Utópíumenn eiga nokkra ágætis spretti á þessari fyrstu plötu sinni. Það sem háir henni hvað helst er að hana vantar alger- lega sinn eigin tón og því nær hún ekki að rísa upp úr meðalmallinu. “ (KBK) Þormar Ingimundarson - Fugl eftir fugl „Þegar á heild- ina er litið er platan Fugl eftir fugl hvorki fugl né fisk- ur þótt ekki sé hún alslæm. I flestum tilfellum bera Ijóð- in lögin ofurliði og laglínuniar eru sjaldnast nógu grípandi ... Ég er þó ekki í vafa um að margir gætu haft gaman af plötu Þormars og margt hefur undirritaður svo sem heyrt verra um dagana." (OH) Ýmsír - Dans stöðumælanna „Það sem dregur diskinn nokkuð niður er að á stund- um eru flytjendur, hlj óðfæraleikarar og ljóðin sjálf í hróplegu ósam- ræmL.Dans stöðumælanna er lofs- verð tilraun. Niðurstöður hennar eru engu að síður bæði ófullnægjandi og ómarkvissar.“ (AET) Ýmsir- íslenski draumurinn „Platan í heild sinni er nokkuð söluvænleg heild, enda er hún hluti af markaðssetningu Islenska draums- ins. Hún er ramm- íslensk og þónokkuð hallærisleg en lítill fugl hvíslar því að mér að þessi séríslenski blær sé hugsanlega með ráðum gérður til þess að styðja efni og boðskap kvikmyndarinnar.“ (OHE) Ýmsir- Klístur „Á Klístri má finna sitt lítið af hverju eins og sjá má en á heildina lit- ið er hér á ferðinni fremur einföld og ófrumleg tónlist og það verður að segjast eins og er að platan skilur fremur lítið eftir sig... Meginkostur svona útgáfu er sak- leysið og á stundum einlægnin sem umlykur diskinn." (AET) Arnar Eggert Thoroddsen Iris Stefánsdóttir Kristín Björk Kristjánsdóttir Orri Harðarson Ólöf Helga Einarsdóttir Útgáfutónleikar Tvíhöfda Gantast á Gauknum GAMANPARIÐ Tvíhöfði gaf út geisladisk um daginn sem ber hið frdma nafn Sleikir hamstur og sló uf því tilefni upp útgáfuveislu á “íiauk á Stöng. Tvíhöfðinn var með stórhljómsveit sér til fulltingis en auk þeirra komu fram Mikael Torfason, sem las upp úr nýút- kominni bók sinni, Heimsins heimskasti pabbi, hljómsveitin Pop Kings, sem var að koma fram á nýjan leik eftir 25 ára fjarveru úr sviðsljósinu, og einnig hljóm- ’SÍ'eit runnin undan rifjum Ding Dong-manna. Salurinn var þéttset- Morgunblaðið/Kristinn Tvfliöfði á fullu spani. inn svo ekki sé meira sagt og Tví- höfða fagnað gífurlega er hann hóf leik sinn. Menn urðu þó hálf- hvumsa þar sem leikur þeirra fé- laga stóð ekki í nema rúmar fimm Látinn lögregluhundur fær viðhafnarútför Hluti hljómsveitarinnar Pop Kings fagnar að loknum tónieik- um sínum. tán mfnútur. Allt of stutt og stórskrýtið í ljósi þess fjölda sem var búinn að borga sig inn gagn- gert til að sjá höfðann sinn. Und- arlegt. Reuters Mikil sorg ríkti í Bombay þegar útför bjargvættarins Zanjeer fór fram. hæstu gráðu og á myndinni má sjá hvar háttsettur lögregluforingi legg- ur sveig að hundinum að sið Ind- veija. Virtur LOGREGLUHUNDURU ier hlaut viðhafnarútför í Indlandi, í síðasta mánuði. Zanjier var 19 ára þegar hann lést af völdum krabbameins en hafði þá að baki langan og afkastamikinn feril í sprengjuleitarsveitum lögreglunn- ar. Á hinum stutta ferli sínum á Zanj- ier að hafa bjargað þúsundum mannslífa á meðan Bombay-borg var hrjáð af röð sprengjuárása árið 1993. Zanjier þefaði uppi 3.329 kfló af sprengiefni, 600 hvellhettur, 249 handsprengjur og 6.406 skotfæri. Zanjier hlaut viðhafnarúthöfn af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.