Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 4
4 INNGANGUK OG ALMENNARI TÍÐINDI. eru svo miklar, a8 menn ætla þaS ókljúfanda fyrir Tyrki aS komast úr þeim me3 öSru móti, enn aö meS £á verSi fariS sem gjaldþrota menn, og stórveldin seti nefnd manna til aS annast um og stýra fjárhag þeirra álíka og nú á sjer staS á Egiptalandi og í Túnis*). J>aS er og lfklegt, aB stórveldin hafi þetta í ráSi, ef meira þarf aS gera enn þegar er gert, úr því þau bönnuSu Rússum aS skapa Tyrkjum aldur eSa ríki þeirra í Európu. þeim gat ekki dulizt hver vandi mundi af því rísa, ef fariS yrSi aS skipta dánarhúi Tyrkjans, og þá mest, ef atfarir Rússa hefSu unniS á bonum til fulls. J>ó þeim hafi samizt um ab halda svo uppi riki Tyrkja í Európu, sem nú var ráSiS, þá kemur þaS vart af því, aS þau treysti, aS Tyrkir nokkurn tíma samþýSist þjóSmenning vorrar álfu, en þau máttu vita, aS Bolgarar og fleiri þjóSflokkar, sem í mörg hundruS ára bafa boriS ánauSarok Tyrkja, voru svo lítilsigldir á borS viS aSrar þjóSir, aS þcim mundi ofætlan aS fara meS fullt sjálfsforræSi sjer til góSs þrifnaSar fyrr enn eptir hæfilegan undirbúning — já, ef til vildi, aS löngum tíma liSnum. MeS öSrum orSum: ráS þeirra, sem nú tóku fram fyrir hendurnar á Rússum, virSist vera þetta, aS láta þjóSflokkana á Balkansskaga ná smámsaman *) Rjett í því er vjer skrifuðum þetta baret oss eitt blað í hendur, þar sem segir af viðtali þeirra soldáns og sendiboða Frakklands. Sendi- herrann (Fournier) kvað sjer þungt hug 'segja um fjárhag ríkisins, og hjer þyrfti rammar skorður við að reisa illri venju, ef duga skyldi. «Hjer verður ekki annars kostur», sagði hann, «enn að þjer fáið fjárráðin í hendur útlendum inönnuin, dugandi og áreiðanleguni, og sjerílagi verða tollar yðar allir og tollmál að koma undir slíkra manna umboð og tilsjá. Ríki yðar þarfnast mest skilvísra manna, scm aldri mundu leggja dyggð og drengskap við mútugjöfum. Hjer er stolið af tollum og sköttum, já leyfið mjer, herra, að segja sem er: þjer eruð þjófum einum umhorfinn á alla vega!» Soldáni varð heldur hverft við, þó það væri ekki í fyrsta sinn, að líku hefir að honum verið vikið, en er hann hafði hlýðt lengur á hollræði sendi- herrans, varð honum hughægra og þakkaði honum með mestu blíðu fyrir lesturinn. Um sama leyti kom Layard, sendiboði Englendinga, að máli við soldán, og fórust honum Lkt orðin og sendiboða Frakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.