Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 6
6 INNGANGUR OG ALMENNARI TÍÐINDI. og aí> honum er mest aS þakka, aS hann komst á og aS svo fór, sem lyktir ur8u á málunum. Svo mun rjett á litiS, sem flestum kemur nú saman um, aS Rússar ljetu ekki fyr undan, enn J>eir höföu fengið aS vita, a8 þeir mættu sjer engrar liS- veizlu eSa stuSnings vænta af þýskalandi, ef þeir bættu sjer í andvígi gegu Englendingum og Austurríkismönnum. J>ó mart kunni enn á milli aS hera, áöur allt er svo sett og komiS í kring, sem fyrir er skipaS í sáttmálanum, jpá eru þó helzt líkur til, aS þeir sem helzt eiga hlut a8 málum (Tyrkir og Rússar) firrist nýjan vanda, og láti þær vonir eigi til skammar verSa, sem vjer gátum um í byrjun ritsins. «Ár og friSur» hefir lengstum táknaS góBa tíma og sæld- arrika, og þó orSin sje enn höfS hjerumbil í sömu merkingu og í fyrri duga, þá eru þau ekki lengur einhlít sem fyr til aS votta, aS alþýSu manna farnist vel aS atvinnu, búuaSi og fjár- föngum. FriSurinn vendi aptur á öndverSu ári og sumariS færSi góSann kornvöxt og góSa uppskeru í öllum greinum, en allt um þaS hefir alþýSunni orSiS þyngra um atvinnu og viSurværi enn í langan tima hefir átt sjer staS, en kyrkingur komiS bæSi í iSnaS og verzlun. Svo ganga sögur frá flestum löndutíi — nema frá Frakklandi —, en eru verst frá þýzkalandi og Englandi — auSkýfingalandinu. Slíkt hefir átt langan undirbúning, og hefir mart til dregiS. Skírnir hefir opt minnzt á, hver ógrynni fjár ganga í vorri álfu til herkostnaSar á sjó og landi og hverjar álögur hvert ríki hlýtur aS ganga undir til aS standa straum af þeim kostnaSi. MeSan þjóSirnar búa svo um óheilt hver viS aSra, og svo skammt verSur milli stórtiSinda, sem orSiS hefir síSan 1853*) — munu framlög til hers, hervirkja og flota þykja brýnni nauSsyn gegna; en þaS eru ekki þau framlög ein, sem skapa þjóSunum þrautir og þunga, heldur hitt engu síSur, aS ófriSur og uggur um ófriS eSa vantraust á friSi hamlar og dregur *) Krímeyjarstríðíð, 1860 stríðið á Ítalíu, 1864 með Dönum og þjóð- verjum, 1866 str. með Prússum og Austurríkismönnum, 1870—71 str. með Frökkum og þjóðverjum, og nú styrjöldin seinasta með Rússuin og Tyrkjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.