Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 55
ÍTALÍA. 55 J>á erindreka sinn (Cavour) á Parísarfnndinn fyrir hönd allrar Ítalíu. Nú var það þjóSlandið, sem átti sæti heimilt meSal stór- veldanna, og var hiS sjetta í tölunni, er um samamál var þingaS og samiS til friSar á Berlínarfundinum í fyrra sumar. þess er ekki getiS, aS þeir Corti greifi og Launay greifi (sendihoSarnir frá Ítalíu) hafi beitzt þar fyrir neinu máli sjerílagi, en studdu góSar tillögur allra, og þó mest Frakka, er þeir tóku aS sjer málstaS Grikkja. þegar Corti kom heim aptur, þótti þó alþýSu manna á Ítalíu, aS för hans heföi mátt betri verSa. Menn sögSu, aS sendiboSar Ítalíu hefSu sízt átt aS koma slyppir heim af fundinum, þar sem Austurríki hefSi fengiS svo mikið í aSra hönd. Nú tókust fundir meS allmiklu háværi og skarkala, þar sem viSkvæSiS var iSulega, aS Austurríki hlyti nú aS selja ítalska hlutann af Týról og Triest og mikinn hluta af Istríu sjer af höndum og til Italíu. Mörg blöb tóku í sama strenginn, og var þvi, sem vita mátti, harSlega svaraS í blöSum Austurríkis- manna, en Slafar, eba Slóvenar, sem aS mestum hluta hyggja þau lönd , urSu æfir viS og tóku aS sínum hluta til fundahaida og hjetu á keisara sinn og stjórn hans aS láta til sín taka. Stjórnin á Ítalíu hafSi ekki gefiS mikinn gaum aS fundahaldinu, og voru þar þó margir, sem hófu ináls á, aS viS svo búiS mundi ekki hlíta mega, en hún svaraöi í fyrstu, aÖ allt þetta mundi sjatna af sjálfu sjer, og kvaS nóg aS gert, ef löggæzlumenn hefðu svo gát á fundunum sem landslög leyfðu og bySu. Allt um þaS varS hún þó aS hlutast til síSar bæSi meS íorboÖum og atförum, er bendingar komu til hennar frá stjórn Austurríkiskeisara, og henni varS ljóst, aS þeir menn höfSu hjer hönd í bagga og reru mest undir, sem hvervetna vilja vekja óróa og byltingar og koll- varpa öllu þegnlegu skipulagi — sumpart þeir, sem kalla sig þjóSvalds- eSa lýSvaldsmenn, og vita þó sjaldnast fótum sínum forráS, og sumpart erindrekar og leyndarliöar «alþjóSasam- bandsins» (Internationale). þegar stjórnin fór aS taka fastara í taumana, og setja þá í varðhöld, sem verstur grunur ljek á, tók aS hægjast um, en þaS bar til síöar, sem mótstööuflokkarnir á þinginu kölluSu henni eSa andvaraleysi hennar vera mjög um aS kenna, og nú skal frá sugt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.