Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 109

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 109
RÚSSLAND. 109 verjar sem í rann rjettri hafa ráöiS og ráða enn mestu á Rúss- landi. J>eir hafa meiri kjark og knnnáttu enn Rússar, en vita a8 þeir taka J»ví meiri lann og virSingar í staSinn, sem þeir heita valdi sínu eptir rússneskri venju. þaS er sagt um þá, aS engir haldi hetur stjórnarvjelinni rússnesku í hreifingu; þeir seilast í umhoSsstjórninni mest í löggæzluembættin, og í hernum skipa þeir helzt forustunefndirnar. þaS mun satt, sem sagt er, aS þeir sje vandari aS ráBi sínu og miSur viS svik og fjárdrátt kenndir enn embættismenn af rússnesku kyni, en í kúgun og harSri aSgöngu eru þeir sízt eptirbátar Rússa. En frá öllu saman; harSræSi og mannúSarleysi stjórnarinnar, grimmd, kúgun, svikum, mútuþágum og fjárdrætti þjóna hennar verða menn aS rekja ræturnar aS því ástandi, illum og herfilegum tiltektum og samsærum, sem hafa fariS svo mjög í vöxt á Rússlandi á seinni árum og nú skal nokkuS meira frá greint. verður hann mest að varast, að mæla eitt orð um meðferðina á sjer, því kvarti hann svo upp komist í áheyrn útlendra mauna, þá er honum Síberíuvistin af öllu vísust. Honum er ineinað að lesa út- lend blöð og tímarit, og hjer svo vandlega gætt til, að blaðaumbúðir eru rifnar við landamerkin af pökkum ferðafólks að vestan eða sunnan, og geymdar þangað til ferðainaðurinn kemur aptur, ef hann vill. Vjer bætum hjer við sögu, sem gerðist nýlega í eiuni enna austlægu borga á Rússlandi. Hjer voru margir menn settir í dýfl- issu og áttu þar illa æfi, sem títt er. þeir voru grunaðir um mök við gjöreyðendur (• nihílista«), en þegar slíku er að skipta, eða menn gerast brotlegir á móti ríkinu, þá er allri líkn lokið, og þeir eru látnir sitja lengi til píningar í dýflissum, án þess að hreift sje við máli þeirra eða flýtt fyrir rannsóknunum. Bandingjunum kom saman um að grafa göng til útkomu úr dýflissunni, en einn þeirra kom upp um þá, og nú Ijet varðhaldsmaðurinn borgarstjóranu vita, hvað í efni væri. þeir lofuðu bandingjunum að lúka við göngin, en þegar þeir rjeðn til útgöngu, voru vopnaðir menn fyrir, sein hjuggu þá fremstu til dauðs, en nokkrir ijeðust niður í dýflissuna og keyrðu hina alla út í göngin, og fórn þar eina fór allir. Hjer var fögur skýrsla send til stjórnarinnar í Pjetursborg, og þótti henni hjer þarft verk unnið, og launaði það embættismönnum sínum með góðum sæmdum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.