Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 101

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 101
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. 101 gerSar um hersetu Austurríkismanna í Jieim löndum, en nú á l>a8 mál a8 vera kljá8 svo á enda, a8 hvorumtveggju þykir vi8 mega hlita. En jafnan breg8ur Jjví fyrir í blö8um Austurríkis- manna — og þá sjerílagi í enum slafnesku — a8 löndunum muni aldri skilaS aptur, fví svo mikiS sje þegar og ver8i fyrir ■þeim haft, a8 þa8 yr8i til vanza og smánar, ef þau yr3u nokkurn tíma framar seld undir óstjórn Tyrkja. Eptir langvinnt samningaþref me8 höfu8deildum rikisins um tollmál, framlög til ríkisþarfa, og einkum bánkann í Yínarborg e8a krafir hans til Ungverjalands, kom þeim saman um í lok júnímánaSar, a8 láta enn allt standa sem fyr í tvö ár. Ilvoru- tveggju ver8a því ávallt fegnastir, er þetta mál kemst á einhverja ni8urstö8u, sem vi3 má hlíta, því dragi hjer svo sundur a3 hvorugir slaki til, þá rofnar um lei3 sambandiB frá 1867 — og þá kemst los á fleira i ríkjum Franz Jósefs keisara. Menn deildi mjög á um herförina til Bosníu hæ8i á Yínar- þinginu og þingi Ungverja. A bá3um stö3um lýstu menn yfir áhyggju sinni í ávarpinu til keisarans, a8 þetta rá3 mundi vart vel gcfast, og á Yínarþinginu var beint kvarta3 yfir, a8 atfarirnar hef8u veriB ger3ar a8 þinginu fornspur8u. Á bá3um þingum var þa3 Slafaflokkurinn, sem ljet vel yfir atförunum, því þeir menn ætla, a8 þa8 hljóti a3 flýta fyrir jafnrjettisstöS hinna slafn- esku landa í alríkinu, ef þeim fjölgar innan þess endimerkja. þeir Auersberg og Tisza báru vörn fram á þingunum, en í deildanefndunum (ndelegazíónunumn) Andrassy. Hann haga8i a8 vísu or3um sínnm svo varhygSarlega, sem hann gat, en hlaut þó ab láta menn skilja svo miki3, a3 Austurríki og Ungverjaland hef3u ná3 þar var8stö3, sem Bosnía væri og Herzegóvina, og ætti þar til tvenns a8 gæta, a& alríkinu yr8i enginn vandi húinn af hreytingunum á Balkansskaga, og a8 Tyrkjaveldi yr3i ekki uppnæmt fyrir neinum, er frekara kynni á a8 leita. Yjer verBum a8 lei3a hjá oss a8 lýsa e8a herma neitt nánara frá ríkisþing- unum. En þa8 má segja, a3 hjer færi allt svo flækjulega, a8 þa8 er bágt a3 gera greir. fyrir umræ8unum. Stjórnin sagSi, a8 þingiö í Yínarborg ætti engan rjett á a3 sáttmálinn frá Berlfn yr3i undir þa3 borinn, og þó tókust þar um hann langar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.