Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 48
48 FRAKKLAND. hennar og borgarinnar sjálfrar liggja Jiær stöSvar nú, sem J>jóS- verjar stóöu á 1870, Svo mikinn her sem J>eir höf8u þar J>á, var& hann þó þunnskipa8ur á mörgum stöSum, er þeir höfSu krækt saman herhelti sínu um París, en nú mundi vart fjórfalt meiri her hrökkva til að umkringja hana, þó ekki væri nema um stutta hríð. Um öll þau ógrynni fjár, sem til alls þessa hafa gengih, mun fæstum annaö kunnugt, enn a<5 Frakkar hafa aukiö fram- lögur sínar e8a tvöfaldah, í hvert skipti sem þa8 hefir veri8 nefnt á nafn á þinginu. Flota sinn hafa þeir auki8 15 herskipum ári8, sem lei8, auk 20 sprengibáta (torpedos). — 20. júní og 15. september voru haldnar hersýningar í grennd vi8 höfuS- horgina, og í seinna skipti voru aí> þeim herleik 55 þúsundir handvopnali8s .auk skothers og 18 sveita riddaralihs (régiments). I bá8um hersýningunum voru fjöldi útlendra hershöfbingja og tiginna manna í fylgd ríkisforsetans, og munu Frakkar hafa viljaS sýna þeim, a8 Frakkland gæti enn keppt vi8 aSrar þjóSir í fleiru enn i8na8i og listum. J>a8 er enn vottur um au8suppsprettur Frakka, er þeir, um lei3 og svo miklu er kostaS til landvarnanna, hafa rá8i8 a8 verja 4—5 millíör3um (1 millíar8ur= 1,000 millíónir franka) til hafnabóta, járnhrauta, skurhagerhar og annara umhóta á flutn- ingum og samgöngnm. Hafnirnar í Boulogne, Calais og Dun- kircken á a8 gera bæ8i dýpri og meiri ummáls. Til þessara fyrirtækja voru 500 millíóna veitt í fyrra, og svo mun gert framvegis, unz allt er komib svo í kring, sem Freycinet, rá8- herrann fyrir mannvirkjum á kostna8 ríkisins, hefir fyrirhugaS. Á stjórnardögum Napóleons þriSja var stundum nefndur í Skírni auhugur maSur, sem Schneider hjet, en hann var þá forseti fulltrúadeildarinnar. Hann átti enar miklu járnsteypur og smiSjur í hænum Creuzot, og efldi hann svo þann verknaS, a8 nú kemst vart neitt vi8 hann til jafnahar hjá ö8rum þjóSum,' nema steypur Krupps í Essen á þýzkalandi. í Creuzot eru a8 vinnu 15,250 manna, en gufuvjelarnar, sem þar eru á gangi, eru 281 a3 tölu me8 13,330 hesta afli. Stærsti hamarinn, e8a sleggjan, sem ein gufuvjelin færir upp, vegur 160,000 punda. í fyrra sumar framleiddu þessar verksmi3jur 3lU millíón sentnera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.