Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 16
16 ENGLAND. höll hennar Osborne, og sæmdi hdn hann J)á meS «hosnabands- orSunnio. Lesendum vorum mun hafa skilizt, aS það eru Rússar, sem Englendingar eiga viS aS sjá þar eystra, og aS sú alda mundi rí8a aS norSan — frá l>ví miSbiki Asíu, sem Rússar hafa þegar lagt undir sig —, sem ætti a8 reka aS boSum ríki þeirra á Indlandi. Yjer skulum skýra þetta nokkuð betur og sýna, hvernig hvorir horfa viS öSrum l>ar eystra, og um leiS, hvaS Bretar eiga þar um aS vera fyrir norSan sig. Skírnir hefir opt getiS um framsókn Rússa í Asiu, og síSan 1847 hafa þeir smámsaman þokaS sjer svo nær Englendingum, sem púkinn forSum aS þorsteini skelk, aS þaS er sízt furSa, þó Englend- ingar sje farnir aS hafa varann á sjer. Rússar hafa færzt land af landi austur og suSur frá Aralvatninu meS fram tveim höf- uSám, sem í þaS renna, Amu Darja (Oxus) og Sir (Jaxartes), og helgaS sjer þau vötn og ráSiS þar siglingum aS sama hófi, sem túrönsku iöndin eSa Túrkestan koroust á vald þeirra. 1868 náSu þeir höfuSborginni Samarkand (fyrrum aSsetursstaS Tamer- lans). 1873 — eSa þó enn heldur 1876 voru löndin öll, Kíva, Kókand, Búkara (vestra og eystra) undir þeirra vald svo lögS, aS mestur hluti þeirra var kominn í hiS nýja skattland Rússa- keisara, «Túrkestan», en höfSingjar þeirra burtflæmdir, eSa orSnir hans jarlar eíia lýSskylduhöfSingjar aS þeim skæklum, sem Rússar skiluSu þeim aptur. 1869 var ekki annaS eptir sem skildi lönd þeirra frá Indlandi, enn AfganalandiS. Hjer var þá vík milli vina, en þó Englendingar þyrftu ekki í bráS aS ugga sjer óskuuda af Rússum, þá ljetu þeir þá skilja, aS sjer þætti þaS tryggilegast, ef Rússar leituSu ekki lengra suSur, en ljetu þar sta&ar nema sem komiS var, eSa meS öSrum orSum: þeir leituSu samkomulags um, aS Afganistan skyldi vera hvorumtveggju griSum helgaS, og hvorugir skyldu þar til neins seilast. Gort- sjakoff ljet svo vel vera mega, en nú bar þeim þaS á milli, hvar takmörk Afganalands væru aS norSanverSu. Englendingar köll- uSu norSurarm árinnar Amu Darja, sem fyr er nefnd, stödd endimörk landsins, en Rússar þann fjallgarS sunnar, sem Hindu- kúsk heitir. Hjer á milli láu nokkur smáríki eSa «furstadæmi»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.