Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 50
50 FRAKKXAN'D. munkaklaustur me8 2,418 munka, en nunnuklaustrin 2,450 en tala nunnanna 93,215. J>ar næst komu sjer í rö8 102 ovi8ur- kennd stiptsklaustur» me8 2,794 munklífismanna, og 644 obræSra- fjelög'i, en í jpeim 16,741 manna. Enn fremur eru þar til 384 klaustur, sem eigi eru «vi8urkennd», me8 7,444 munka og 602 nunnuklaustur, en tala nunnanna 14,000. Auk þess sem hjer er talib, er mikill sægur munka og nunna, sem hafa kennslu meb höndum í hjerumbil 20,000 barnaskólum. Menn telja a8 á Frakklandi muni vera hjerumbil 200,000 munka og nunna, og hjer koma til 45,000 sóknaklerkar, en í hitt er ekki minnst vari8, hve vel þessum afla er saman haldib, sem «en strí8heyjandi» kirkja hefir undir merkjum sínum. J>a8 er afsakanlegt, þó Skírnir leibi hjá sjer stórbrotasögur, nema þá er þær annab hvort einkenna si8fer8islegt og þegnlegt ástand á einhverju landi, t. d. rán og morb á Ítalíu , e8a þa8 er eitthvaS, sem heimfæra má til aldarlýta vorra tíma og hefir af þeim upptök sín (sjerílagi af fjárgræbgi og munabargirnd). J>a8 er af seinni tegundinni, sem dæmi var8 til í París í sumar sem leib. Tveir ungir menn voru komnir þangab frá Angers, bá8ir af gó8um ættum og höf8u verib þar skólabræSur. Saman höfbu þeir teygzt í glaum og gjálífi, en jafnan komizt i peninga- þröng og átt bágt me8 fjeföngin. þeir hjetu Barré og Lebiez. í París voru þeir sömu fylgifiskar sem fyr. Barré tók ab stunda lögvísi en hinn læknisfræSi. Barré dróst brátt i fjebragbakaup í kaupmannasamkundunni og gerbist umbo3sma8ur ymsra manna, sem vildu eignast skuldabrjef e3a hlutabrjef. Me8al þeirra var öldrub kona, sem hafbi dregib sjer me8 sparnabi nokkuS saman til frambúbar. Hún bjet Gillet og hafSi þa8 sjer til atvinnu ab selja mjólk um morgna, og vinna svo handartaksþjónustu hjá fólki, sem hún þekkti, síBara hluta dagsins. Barré hafbi meb svo felldu móti, sem nú var getib, komizt a3 því, ab hun átti til í hirzlu sinni allt a3 9—10 þúsundum franka, og sagSi það fjelaga sínum. J>eim kom þá saman um ab rayrba konuna til fjár og komu rábi sínu fram í fyrra vor 24. marzmánabar. J>ann dag kom hún til Barrés og færbí bonum mjólk, sem hann hafSi bebib hana um, en þar var þá fyrir Lebiez fjelagi hans. J>egar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.