Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 75
SVISSLAND. 75 mikla mannvirki er JaS a8 segja, aö í byrjun jpessa árs voru göngin komin (aS norSan og sunnan) um 12,240 meter (1 meter = 1 alin, 14V4 fuml.), en óbrotiö var Jpá um 2,700. Má fví búast viS, aS Jieir mætist á þessu ári í miSju fjallinu, sem a& verkinu vinna. Seinasta áriS hafa merki sjezt til, aS Svisslendingar þykjast nú heldur þurfa aS sjá aS sjer í sumum greinum, eSa hopa þar nokkuö á hæl, sem þeir ef til vill hafa hætt sjer of langt fram. Vjer eigum viS sumt í löggjöf þeirra, sem menn hafa aS vísu kallaS sett samkvæmt kvöSum og kenningum vorrar aldar, en hefir ekki gefizt svo vel, sem til var ætlazt. Eitt af jþví er þaS, er lífláts- dómar voru úr lögum teknir. Reyndin hefir nú sýnt, aö stórhrot hafa oröiö miklu tíöari enn áSur, og þó veriS geti, ab þetta sje ekki lögunum aS kenna, þá er þaS samt margra ætlun, sem von er. Nú hefir þaS veriS horiS upp á þinginu, aS leiSa aptur dauSadóm í lög, og var þaö samþykkt fyrir ekki löngu í «stjettaráSinui) (fylkjaráSinu; shr. Skírni 1876, 90. bls.), en meS svo fyrir skildu, aS afbrot gegn ríkislögunum skyldu eigi varSa líflát. A Svisslandi hefir fjöldi þeirra manna hlotiS hælis- vist, sem á ættlandi sínu urSu vargar í vjeum, hugöu á byltingar eSa freistuSu, að koma þeim fram; eSa bárust þar enn verri ráS fyrir. Margir þeirra manna halda út hlöSum eða ritum, eSa skrifast á viö leyndarliöa sína heima, og er auSvitaS, hvers efnis allt þaS er, sem frá slíkum höfundum kemur. þó Sviss- iendingar finni, aS þeir hafa mestu sæmd af aS veita þeim griS- land, sem þess þurfa, þá eru margir farnir aS hafa orS á, aS gjöreyhendur og aSrir byltingapostular spilli heldur enn bæti hvar sem þeir koma, og þaö getur veriS, aS óbeit á því er þessir menn kenna, hafi aS nokkru leyti valdiS þeim apturkipp, sem minnzt er á í upphafi þessarar greinar, Til marks um hann má líka telja, aS viS kosningarnar til samhandsþingsins (þjóöarráSsins og fylkjaráSsins) sigruöu í fyrra sumar aptur- *) þjóðverjar halda dauðadómi í sínum hegningarlögum, en stórbrot og glæpaverk hafa aukizt þar stöðugt á seinni árum (sjá þýzka- landsþátt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.