Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 58
58 ÍTALÍA. J>aS má nú aS vísu |>ykja undarlegt, ab konungur tekur þá menn sjer til ráSaneytis, en menn mega ekki gleyma, aS margir geta aShyllzt jþjóSveldi eptir eSIi þess, eptir álitum sinum á því sem bezt og æskilegast væri, ef svo bæri undir e8a svo og svo hagaSi til, en veriS J>ó afhuga meS öllu, aS kollvarpa þar konungs- stjórn, sem hún á bezt viS, eSa þar sem þjóSin hefir átt sjer aSra eins menn til forustu og ena síSustu Sardiníukonunga (Karl Albert og Viktor Emanúel). Umbertó konungur veit vel, aS hann þarf ekkert aS óttast af hálfu slíkra manna, sem þeir eru Cairoli, Garíbaldi og aSrir þeirra nótar. þaS sem skilur Cairoli og bans flokk frá hinum, er þaS sjerílagi, aS hann vill fara lengst meS útfærslu kjörrjettar*), takmarka sem minnst prent- frelsi og i'undafrelsi, og aS hann dregur taum þeirra manna, sem vilja, aS ítalskt þjóberni ráSi endimerkjum ens ítalska ríkis. Af þessu má skilja, hvaS Cairoli og hans sessunautum hefir gengiS til, er hann dró sem lengst aS forboSa fundahöldin, sem áSur er á minnzt, og hasta á uppþotiS móti Austurríki. En tveir af sessunautum Cairolis — annar þeirra Corti greifi — fóru úr ráSaneytinu, sökum þess aS hann tregSaSist viS aS þagga niSur þann hávaSa. — þaS hefir ávalt veriS mesta vandaverkefni fyrir ráSherrana á italíu aS koma jafnvægi á raeS tekjum og út- gjöldum, en um leiS finna ráS ti), aS skattarnir lægju Ijettara á fólkinu enn aS undanförnu. þetta hefir ekki tekizt aS svo komnu, J>ví þó klaustragózin liafi fleytt miklu í sjób ríkisins, þá hafa út- gjöldin til hers og landvarna, flota og hafnabóta, orSiS svo stór- kostleg, aS áhallinn hefir heldur aukizt enn mínkaS. J>aS er *) ítalir eru að tölu 27 míllíónir, en tala kjósanda er ekki meiri enn hjerumbil 600,000. Cairoli fór fram á að hver maður sem væri 21 árs að aldri, og kynni að lesa, skrifa og reikna, fengi kosningarrjett. Svo var reiknað, að við þetta mundi talan aukast til l'/a millíónar. Svo er talið, að af 8 millíónuin karlmanna, sem eru 21 árs eða þar yfir, kunni vart 3 millíónir að lesa og skrifa, en meiru munar, þegar til reikningsins kemur. þó frumvarpið yrði fellt í þetta skipti, þá verður það sjálfsagt tekið upp aptur, og tala kjósanda aukin að miklu, þó eigi verði fyr enn er þeir verða fulltíða, sem nú eru við nám i skólunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.