Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 161

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 161
AFRÍKA. 161 baldi, a8 hann fjekk 59 millíónir af Englendingum þaS ár fyrir hlutabrjefin sín í farsundinu um Zúess-eiSiS. þa8 var ekki annaS enn krækiber í ónefndum staS, þar sem svo margir kölluSu til borgunargjalds og leigna. Mest fje hafSi bann fengiS aS láni hjá Englendingum og Frökkum, og þaS var þessvegna fyrir bvorratveggju tilstilli og eptirgangsmuni, aS jarlinn tók viS þeirri nefnd frá Evrópu, sem átti aS rannsaka allan fjárliag hans, og ráSstafa svo tekjunum, aS lánendur gætu fengiS aptur mestan hluta peninga sinna á tilteknu árabili. Nefndin hleypti leigum niSur, dró líka af sjálfri upphæSinni, ákvaS hirSeyri jarlsins, ljet járnbrautirnar koma undir stjórn útlends manns og sömuleiSis póstmál; í stuttu móli; fór meS ríki hans eins og þrotabú, sem þaS var í raun og veru. Jarlinn kunni því verst, aS hann skyldi ekki eiga sjálfur aS frjálsu aS ganga raeS hirSeyri sinn, og tók því þaS til brag&s, aS hann lánaSi fje sem fyr af þeim, sem til urSu og ljetu ginnast af háum leigum. þetta komst þá upp, þegar þeir menn vildu heimta peninga sína og gátu ekkert fengiS. En þegar þeir skutu kröfumálum sínuin til dóms og ætluSu aS gera eitthvaS upptækt af þvi, sem jarlinn átti, fann liann þaS til undanbragSs, aS þaS væru eignir eSa munir móSur sinnar. þetta gaf tilefni til, aS Frakkar og Englendingar neyddu jarlinn til aS láta eignum ættar sinnar stýrt af nefnd Evrópumanna, og í fyrra var enn svo aS honum gengiS, aS hann varS aS taka tvo menn, annan franskan en hinn enskan í ráSaneyti sitt. Enski maSurinn hjet Rivers Wilson, og var settur fyrir fjárhagsmál, en hinn de Bligniéres, og tók forstöSu fyrir mannvirkjum af rikisins hálfu. þaS fylgdi og, aS jarlinn varS aS kveSja aptur þann mann til forstöSu ráSaneytisins, sem ötullegast hefir gengiS fram í því ab ráSa mörgu til umbóta meS aSstoð og forustu dugandi manna frá Evrópu. Hann er kristinn, heitir Núbar «pasja», og er ættaSur frá Armeníu. J>aS hefir veriS sagt, aS þeim jarli væri ekki vel ti) vina, því Núbar hefir ávallt dregiS taum Evrópumanna — og ef til vill meir enn skyldi. Egiptskum mönnum þótti, sem nKedífinum», aS ráSherrarnir og fjárhags- nefndin Ijeti sjer meir annt um aS tryggja Rotschild og öSrum auSkýfingum NorSurálfunnar fjárheimtur sínar, enn aS fullnægja Skírnir 1879. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.