Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 166

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 166
166 ASÍA. raun til hvorstveggja farið, aS taka eptir öllu því í háttum Evrópubúa, sem til fcrifnaðar og framfara horfir, og um leiS taka eptir, hvar Japan muni hagur í aS setja menn til erinda- reksturs. Viðaukagrein. England. Af viSureign Englendinga og Zúlúkaífa í Afríku hafa nú komiS greinilegri frjettir. Eins og menn geta sjeS af landabrjefum liggur land Zúlúkaffanna fyrir norSan Nat- alland og rennur áin Túgela á milli landanna. Fyrir sunnan þessa á stóSu 3 sveitir af liSi Englendinga í byrjun ófriSarins; rjeS sá maSur er Pearson heitir fyrír nebstu sveitinni næst sjó, fyrir ofan hann tók viS önnur sveit undir forustu DurnforSs nokkurs og efst var Glyn yfirliSi meS sína sveit og var Chelms- forS lávarSur yfirforinginn meS honum. En efst, þar sem Túgelu sleppir, stóS 4. sveitin undir forustu Evelyns Woods yfirliSa. Enn þá ofar og norSar var 5. sveitin — fyrir henni sá maSur er Rowlands heitir — en hún kemur eigi viS söguna um sinn, því aS hún átti aS fara móti villimannahöfBingja einum, sem hat'Si gengiS í liS meS Cetevayo og Secócóeni heitir. Efsta sveitin, sú er Evelyn Wood rjeS fyrir, sótti fyrst inn yfir landamæri Zúlúkaffa og fór yfir á þá, er BlóSá heitir, en hinar 3 sveitirnar, sem iágu fyrir sunnan Túgelu, komust eigi svo fijótt yfir á þessa, t>ví aS hún var í vexti. Eptir nokkra daga ltom Jró efsta sveitin, er þeir ChelmsforS og Glyn rjeSu fyrir, brú á Túgelu og komst yfir um, og rjett á eptir komst Pearson meS sína menn yfir ána eigi allangt frá sjó. MiSsveitin komst aptur á móti eigi yfir og rjeS ChelmsforS þaS af, aS hann bauS Durn- forS, foringja hennar, aS fara yfir á sömu brúnni sem þeir Glyn höfSu notaS, en sjálfur bjelt ChelmsforS áfram meS sveit Glyns og lá leiSin fyrst í gegn um dal einn eSa skarS nálægt Túgelu, er Rorke’s dríft nefnist; J>ar setti ChelmsforS fáeina menn til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.