Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 150

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 150
150 SVÍÞJÓÐ OG NOREGUR. mikiS uppþot á strætum eitt kveldiS, er það heyröist a8 Björn- stjerne Björnsson sæti í heimboði hjá lyfjasala einum, og skrílnum þótti vel falliS a8 láta hann heyra til sín og þusti a8 húsinu. J>ar var skáldið þó eigi fyrir, og vi8 þa8 hjelt múgurinn lei8 aö húsi Berners, er fyr er nefndur, og ger8i þar ymsan óskunda, unz löggæzlumennirnir gerSust til a8 stökkva þyrpingunni á dreif og þaSan á burt. £a8 fylgdi sögunni, a8 verkmenn hefSu deilzt hjer í tvo flokka, og a8 formaBur þeirra hef8i veri8 í mótstö8u- flokki þeirra Sars og Björnstjerne Björnssonar; því þegar hinn sí8arnefndi beiddi um salinn nokkru á eptir til ræ8uhalds um þjó8veldisstjórn og þjó8valdse81i, þá synjaSi hann húslánsins. J>etta vakti óánægju manna í fjelaginu, og leiddi þar af fundar- hald, þar er kom til nýrrar formannskosningar, og höf3u þeir þar sitt kjör fram, er sinna nýjungamönnunum, sem á8ur eru nefndir. Hins vegar er sagt, a8 Vullum hafi sagt af sjer for- mennsku stúdentafjelagsins. Háva8anum hefir slegiS í þögn, en hjer er því máli hreyft, sem upp ver3ur teki8, þegar þab hefir be8i8 sinnar stundar. 31. desember voru íbúar Kristjaníu a3 tölu næstum 113 þúsundir, og er hún svo hálfu meiri or&in enn hún var fyrir 13 árum. — Bindindisfjelag Nor8manna hjelt í Kristjaníu ársfund sinn í fyrra í júlí, og voru þar erindrekar frá 44 fjelagsdeildum, en tala allra fjelagsmanna var hjerumbil 7000. Nú er sú sænska þýSing Njálu, sem vjer gátum í fyrra í riti voru, komin á prent, og er nefnd 1. bindi íslenzks sögusafns. Hún hefir fengiS bezta lof í sænskum blö8um, og sum þeirra hafa kallaB bana þá beztu og merkustu bók, sem lesanda fólki í Sví- þjó8 hafi veri8 bo3in ári8 sem lei8. þýBandinn, Bááth kandídat, þykir líka hafa Ieyst sitt verk ágætlega af hendi, og þa8 lof á liann líka skiliB, a8 því er vjer megum dóm á leggja. I fyrra sumar lag3i íshafskannarinn, Nordenskiöld prófessor af sta8 á skipi, sem Vega heitir, a8 leita farlei8ar austur til Behringssundsins me8 fram norSurströnd Asíu. FerBin gekk lengi greitt, og 27. ágúst sendi Nordenskiöld þau skeyti, a3 hann væri úti fyrir Lenu-mynni (ár er svo nefnist), og hann hyg3i hi8 bezta til fer8ar sinnar, Nú li8u svo 7 mánu8ir, a8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.