Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 11
INNGANGUR OG ALMENNARI TÍÐINDI. 11 ab strjúka. J>aS getur veriS, að AusturríkismönBum þyki nóg aS kalla J>aS ráSgátuár og setja viS þaS spurningarmerki». Yjer höfum hjer á undan nefnt aS eins verkaföll og «sósíal- ista», eSa jafnaSarmenn og fjelög Jpeirra. Yjer munnm koma betur viS hvort um sig í þáttunum um England og þýzkaland. HvaS jafnaSarmenn snertir, munu en nýju lög, sem alríkisþing J>jóSverja hefir samþykkt, hafa fyrir þá mikilvægustu afleiSingar, ekki aSeins á J>ýzkalandi, heldur og í hverju landi, sem þeir eru. ESa meS öSrum orSum: MorSræSin gegn Yilhjálmi keisara verSa þeim ekki óhættari, enn þau urSu enum gamla manni, hvort sem þaS er af rjettum rökum eSa eigi, aS menn hafa viljaS aS þeim eSa þeirra erindrekum böndin bera og kennt þeim um samskonar tilræSi síSan gegn konungunum á Spáni og Italíu (sjá þætti þessara landa). Hjá því sem veriS hefir, þá virSist sem heldur sje fariS aS dofna yfir sósíalistum á Frakklandi, í Belgíu og í enum rómönsku löndum, og á Englandi hafa þeir aldri átt heima, aS þeim fráteknum, sem heiman hafa orSiS aS flýja og leitaS hælisvistar í Lundúnum. í Austurríki hefir þeirra lítiS gætt, eSa miklu minna enn á J>ýzkalandi, og á Kússlandi eru þaS níhilistar eSa gjöreySendaflokkurinn, sem mest hefir bært á undir fargi alveldisins. Sá usli sem verkmenn gerSu í NorSur- ameríku (Bandaríkjunum) og sagt var frá í fyrra í Skírni, var aS vísu af sama toga spunninn sem þær hreifingar, er annar- staSar verða af völdum sósíalista, og þangaS hafa margir helztu skörungar þeirra flutt sig frá Evrópu, en í Vesturheimi er mönnum svo fariS aS öllum háttum og venjum, og svo mikiíi hafa þeir af frændum sínum á Englandi, aS þar mun ekki lengi gaumur gefinn aS boBskap og kenninguin sósíalista. ÓfriSurinn, sem vjer nefndum, var í rauninni ekki annaS en verkafall — en meB þeirri kappfrekju, sem mönnuin er tamt aB heita þar vestra þegar í hart fer. Hjer var líka svo hart og óvægilega á móti risíS, ad verkmenn mun lengi minni reka til, og því munu þeir berast heldur annaS fyrir enn ofbeldis úrræSin. J>aS er haft eptir Grant — sem er nú á ferSum og ætlar frá Evrópu til austurlanda Asíu —, aB hann hafi sagt viB mann, sem færSi verkraannarósturnar í tal viö hann, aS þær þyrfti vart aS ugga framar; «en», sagSi hann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.