Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 135

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 135
DANMÖRK. 135 vægðarmönnum, sem þar voru fjölmennastir) um aS láta Estrúp fara frá völdum. Voru vægSarmenn hjer illa ginntir og gabbaSir og var von aS þeim þætti ill eptirkaupin vi8 þjóSernisinennina. BáSir vinstriflokkarnir sendu nú ávarp til kjósenda sinna og bannfærSn hvorir aSra. SumariS var tíSindalítið, en t»ó bar meira á ósamlyndi vinstriflokkanna en gömlu rimmunni milli hægri og vinstri. Kom þetta hvervetna fram í ræSum og ritum, en Estrúp ljet bvergi hrærast í sessi. 1. dag októbermánaSar gengu menn á þing. Var þaS þá auSsjeS, aS vægSarmenn voru orSnir hræddir um, aS kjósendur þeirra mundu eigi vilja fylgja þeim framar, því aS illa hafSi framganga þeirra á síSasta þingi mælzt fyrir út um landiS, og þótti alþýSu þeir hafa brugSizt hraparlega; ijetu þeir því mjög hermannlega, og úmæltu ráSa neytinu um aS þaS sæti kyrt. Aptur á móti voru þeir Berg og hans liSar miklu fúsari til samkomulags. SögSu þeir aS, sem stæSi, væri engin ástæSa til aS ganga hart aS því aS Estrúp skilabi af sjer völdunum, því aS hann hefSi fengiS allt í fyrra hjá fólksþinginu sem hann vildi; þangaS til nýar kosningar færi fram, væri eigi til neins aS taka upp aptur baráttuna um sjálfs- stjórn og rjettindi fólksþingsins; vægSarmenn hefSu sýnt, aS þeir væru miklir í munni en rynnu þegar á ætti aS herSa; þeir vildu því eigi hafa neitt saman viS þá aS sælda, en reyna aS hafa þaS af hverju máli, er þeim þætti bezt henta fyrir land og lýS. J>aS var nú eins og flokkarnir hefSu fariS hvor í annars ham og vægSarmenn væru orSnir kappsmenn en kappsmenn aptur vægSarmenn; þaS var auSsjeS aS hvorirtveggju vildu forS- ast þaS mest, aS leggjast á eitt um nokkuS mál móti hægri- mönnum, en möttu meira aS hata hvorir aSra. HorfSi þá til þess aS betri friSur mundi verSa milli hægri og vinstri en beggja vinstriflokkanna og aS þingseta mundi verSa löng. En þá frjett- ist til Kaupmannahafnar viSburSur einn, er orSiS hafSi hinu- megin jarðar í nýlendum Dana í Vestureyjum og dró þaS til þess, sem sízt varSi, ab þinginu var hleypt upp og nýar kosn- ingar fóru fram. J>etta er sögulegasti atburður, sem orðið hefir á þessu ári í ríkjum Danakonungs, og verður aS segja fyrst sem Ijósast frá honum, áður en lengra er farið í þingsögu Dana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.