Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 143

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 143
PANMÖRK. 143 fyrir sjer. Til merkis um, hversu óhagkvæm verzlunin er Græn- lendingum, skulum vjer geta þess, aí> þeir fá eigi meira en 4 aura fyrir pundiS af selspiki, 3 aura fyrir pundiS af hvalspiki, hákallslifur og jjorskalifur, 4 kr. fyrir beztu mórauS tóuskinn, en fyrir iakari tóuskinn hvít eigi nema 25 aura, 75 aura fyrir beztu selskinn og 1 kr. fyrir hreindýrsskinn. Aptur ó móti er útlenda varan eigi dýr aS sama skapi. þa8 er aS mörgu leyti merkilegt a8 taka eptir, hvernig Dönum farast orS um Grænland, þá sjaldan aS á þaS er minnzt, því aS þaS er í mörgu líkt því, sem sagt var um ísland, áSur en einokunin var af tekin. Menn urSu hræddir viS hallærin og mannfækkunina á íslandi, og Dani vant- aði alls eigi vilja til aS reyna aS bæta úr því meS ýmsu móti, og lögSu stórfje til verksmíBar og annara þarflegra fyrirtækja. En landsmenn sáu þess lítinn árangur og því var von aS kveSiS væri: «Is)ands góSur ábate af innrjettingura hygg eg sje!» o. s. frv. Stjórnin sá eigi aS orsök mannfækkunarinnar var verzlunareinokunin; menn hugsuSu upp yms ráS til aS reisa landiS vib, en ekkert dugSi, svo aS menn, sem vildu oss ve), jafnvel fóru aS leggja þaS til aS flytja skyldi alla íslendinga til Danmerkur og koma oss niSur á Jót- landsheiSi og láta oss rækta heiSina, til þess aS vjer skyldum eigi deyja úr eymd og volæSi. þegar verzlunin ioksins var leyst úr dróma, færSist allt í lag af sjálfs dáSum og síSan hefir mann- fjöldi og fjárafli landsmanna fariS sívaxandi, svo aS nú eru ná- lega helmingi fleiri ibúar á íslandi enn þá voru, og þó voru margir íslandsvinir á þeim tímum, sem voru hræddir um aS landsbúar mundu deyja úr sulti, ef stjórnin eigi hjeldi yfir þeim föSurhendi einokunarinnar. Líkt er nú viSkvæSiS um Græn- lendinga. Menn sjá, aS þetta má eigi svo til ganga; roargir hafa vilja til aS hjálpa landsbúum, en engum dettur í hug aS krefjast þess aS verzlunarokinu sje af ljett. Menn senda árlega lækna til landsins, sem veita mönnum björg ókeypis; fjöldi klerka fer þaugaS til þess aS boSa mönnum rjetta trú, og allir fátækir menn geta fengiS styrk hjá stjórninni, ef þeir eiga ekki annars úrkosti, sem áSur er sagt. En allt um þaS fer landinu sffellt hnignandi og mun svo verSa, meSan verzlunin er í því horfi sem hún er. Vií) uraræSurnar um fjárbagslögin í fólks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.