Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 173

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 173
VIÐAUKAGKEIN. 173 mikiS, enda er sagt að efri málstofan sje því mótfallin, og af þeirri ástæBu hefir J>ví máli veriS frestaS fyrst um sinn. Kennslu- málaráSgjafinn Jules Ferry hefir lagt lög fyrir þingiS um al- þýSumenntun, og fara þau fram á, aö taka kennslurjettinn frá klerkdóminum og mun þaS góS rjettarbót. Af §páni er þaS eitt aS seggja, a8 þar er nýdáin (28. marz) Kristín, systir Mercedesar drottningar, þeirrar er dó í fyrra, og aS Alfons konungur hefir fest sjer prinsessu frá Austurríki, dóttur Lúðvíks erkihertoga keisara bróSur. Þýzkaland. Tollögin, er getiS var um aÖ framan hafa veriS rædd á þinginu og fengið greiSara fylgi en viS var aö búast, af kaþólskum og nálega öllum miSflokknum, en apturhalds- menn hafa tekib þeim meS báSum höndum. Nokkur hluti af hinum þjóSlegu frelsismönnum hafa líka gengiS úr sveit og fyllt þenna flokk, og verSur eigi betur sjeS, en aS lögin muni ganga fram meS miklum atkvæSamun. þetta er merkilegt, því aS Bis- marck hefir hjer sundraö þeim flokki, sem hann hefir haft bezt fylgi af allt til þessa tírna, en þiggur nú liS af sínum gömlu mótstöSuflokkum. Forckenbeck forseti þingsins hefir sagt af sjer forsetatigninni; er hann af flokki þjóölegra frelsismanna en þóttist nú eigi hafa svo traust fylgi af þeirn, sem hann þyrfti í for- setastólnum; beitist hann og Lasker nú í gegn lögunum í broddi þeirra flokksmanna sinna, sem mótfallnir eru lögunum, og meS þeim framfaraflokkurinn, sem sjálfsagt var. Danmörk. Fjárlögin eru nú samþykkt af ríkisþinginu, og urSu þau líkust því sem kappsmenn vildu, og er nú fleygt, aö Estrúp muni fara frá en hermálaráögjafinn, sem nú er — Kauf- mann aS nafni muni koma í staBinn og taka Berg til ráöaneytis, en allt er þetta óvíst. Vjer getum þess, aö landa vorum, Magn- úsi Eiríkssyni var veittur nokkur styrkur í elli sinni í fjárlögum þessum, og komst Lund nokkur — en hann er eini presturinn, sem setu á i fólksþinginu — svo aS orSi um fjárveitingu þessa, aS hann væri reyndar ekki á máli Magnúsar í trúarefnum, en yröi þó aS mæla fastlega meö fjárveitingunni til hans, því þessi maSur hefSi veriö einn af þeim fyrstu, sem barizt heföi fyrir trúarfrelsi í Danmörku, hann hefSi meS alvöru og samvizkusemi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.