Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 64
64 ÍTALÍA. spámannsin8, en þá hafði hann meira í ráSi enn ræfluhaldið, og bað menn fylgja sjer niöur til bæjarins, sem fyr er nefndur, og kvazt vilja rá0a þar svo til atgöngu, a8 bærinn yr8i á sínu valdi. Me8 honum rje8ust til 2—3000 manna, karlar og konur, kyrj- andi söng me8 vi8kvæ8inu: «lifi þjó8veldi8 kristna!» En þegar flokkurinn hjelt inn í bæinn, kom í mót löggæzluforingi me8 15 vopnaBra manna, og bannaBi Lazaretti a8 halda á fram, en skora8i á fólkiS a8 hverfa aptur og halda heim til sín. Lazaretti var8 bystur vi8 og ba8 menn «taka vopnin af bö81unum». Vi3 þetta ri8u nokkur skot á hann og fjell hann dau8ur ni8ur. Nú dreif8ist flokkurinn, en nokkrir menn tóku líkiS og fluttu þa8 me8 sjer upp á fjalliS. Drógust þá flestir hinna í fylgdina, en þaS er enn von þeirra, a8 spámaBurinn muni rísa upp aptur og efna þa8 allt, sem hann haf8i þeim heiti8. Látnir menn: 18. júlí dó eitt af beztu skáldum Itala, greifinn Aleardo Aleardi (f. 1826). Fæ8ingarborg hans var Veróna, þ. e. a8 skilja: hann var fæddur þegn Austurríkiskeisara; en me3 því, a3 han hafSi eigi sí3ur þegih andagipt frelsis- ástarinnar enn skáldskaparins, ur3u þa8 forlög hans, sem fleiri manna á þeim tímum, a8 sitja lengi í var3haldi. þegar kon- ungsríkiS Ítalía var komiB á stofn, fjekk hann sæti í öldunga- rá3inu. Eitt af helztu skáldritum hans heitir II monte Circello. — 2. ágúst dó Alessandro Franchi, kardínáli og rá3herra (fyrir utanrikisvi3skiptum) hjá Leó þrettánda (f. 1819). þó hann yr3i ekki eldri, hafði hann þjónaS á undan páfunum Gregori 16. og Píusi níunda, f margskonar emhættum og erindarekstri, og leyst sumt vel af hendi. Hann var af þeirra flokki, sem vilja halda uppi ijetti kirkjunnar og páfastólsins me3 hógværS og hyggindum, og þa8 er víst, a8 hann hjelt þegar fram sáttabo3um vi8 Italíu- konung, er hann hafSi teki3 vi3 embætti sínu, en nú ætla menn, a3 samsmála og sátta sje lengra a8 bí8a, er hann er látinn. — Fjórum dögum sí3ar dó markgreifinn Gíurgío Pallavícíno Trí- valcío (f. í Mílanó 1795). Hann er einn af frelsishetjum ítala, og hefir átt hör3u a8 sæta um dagana, en bei3 líka^þess fagn- a3ar, a3 sjá þjóS sína úr þeim dróma drepna, sem hann þegar í æsku vildi af henni koma. Hann var í samtakaráðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.