Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 140

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 140
140 DANMÖKK. |>ess er á8nr getið í {>ýzkalands þætti, hversn fór um 5. grein Pragarsáttmálans, aS Prnssland kom sjer saman við Anst- urríki um ab nema hann úr gildi og að þjóðversk blöS kenndn trúlofun Ernsts bertoga og J>yri konnngsdóttnr um, aS svo var gjört. Hjer skal aS eins sagt frá því, hvernig fregninni um sáttraála þenna var tekiS í Danmörku; frjettin kom eins og tröll í heiS- ríkjn yfir menn og varS mönnum hverft viS og sumir voru varla mönnum sinnandi; a&rir Ijetu sjer minna um finnast, sögSu a& hjer væri eigi meiri skaSi orSinn en sá, aS pappírsmiSi hefSi veriS rifinn sundur, sem aldrei hefði orSiS Dönum til neins gagns, nema þeir ætti sjer voldugri menn aS, og svo mætti enn verSa. J>eir sem sárast börmuSu sjer vorn þjóSernismenn, og þótti þeim sem hjer væri slokknaS hiS sætasta Ijós augna sinna og viljum vjer eigi lá þeim þaS. Fremstir í þjóSernismanna flokki eru báskólakennendur eSa meiri hluti þeirra og báru þeir sig ver en nokkrir aSrir. Svo var ástatt að í vor stóS til háskólahátíS í minningu þess, aS háskólinn hefir staSiS í 400 ár, því aS þaS var 1479, aS Kristjárn 1. kom bonum á stofn; höfSu menn áSur haft í byggju, aS hafa hátíS þessa sem veglegasta, og bjóSa til öllum háskólum í NorSurálfu, og þar á meSal þýzkum, eins og sjálfsagt var. En nú þótti háskólakennurum sem þaS mundi minna þá of mjög á harma sína, ef þeir sæu þýzka gesti viS hátíSina og yrSu til neyddir aS taka móti þeim í húsum sínum og veita þeim beina; hins vegar sáu þeir aS eigi hlýddi aS ganga fram hjá þeim, ef boSiS væri gestum frá háskólunura á Frakklandi, Englandi, Ítalíu o. s. frv. Toku þeir því þaS ráS, aS bjóSa eigi til hátíSarinnar nema NorSurlandaháskólunum. J>egar þetta varS hljóSbært, mæltist þaS illa fyrir hjá flestum. SögSu menn, aS þaS væri sitt hvaS, stjórnmál og vísindi; J>jóð- verjar hefSu sýnt Dönum ójöfnuS í stjórnmálum og gengiS á samninga viS þá; en vísindamenn og báskólar þeirra hefSi þar eigi átt neinn hlut aS máli, og ættu þeir sízt aS gjalda þess, sem Bismarck brallaSi. Auk þess hefSu danskir vísindamenn lært svo mikiS af J>jóSverjum og háskóli Dana ætti þýzku háskól- unum svo mikiS gott upp aS unna, aS það væri hiS mesta van- þakklæti, aS bjóSa þeim eigi til hátíSarinnar; auk þess mundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.