Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 137

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 137
DANMÖRK. 137 stjóri nokkra menn eptir í FriSriksstaS, en fór sjálfnr sjóleið til KristjánsstaSar næsta dag. Mátti nú kalla a8 uppreistin væri sefu8, en fó brenndu upplilaupsmenn enn nokkra búgarða 4. október. 6. október fór landsstjóri meS libi sínu út um eyna og fjellu þá enn nokkrir af svertingjum, en síðan bar eigi framar neitt á uppreisninni enda lög8ust J>egar 3 kerskip á höfn í Kristjánsstaö og FribriksstaS, eitt enskt, annaö franskt og þriSja frá Bandaríkjunum í Yesturheimi, og áttu þau aS bjálpa til að bæla uppreisnina ef á þyrfti aS halda, en eigi áttu Danir sjálfir neitt lierskip þar vestra. Annab, sem einnig þykir furSu gegna er þaS, hve fáa hermenn Danir höfSu þar til gæzlu og landvarnar; áSnr höfSu þeir haft þar rúm 2 hnndruS manns, en þaS J>ótti kostnaSarsamt, og var því liSinu fækkað, svo aS nú voru eigi fleiri hermenn í eyjunum en einir 80. í uppreisninni fjellu alls um 100 manns, faraf 3 hvítir menn, en hitt allt svertingjar. Tjón þaS, sem eyjarskeggjar hafa beSiÖ af uppreistinni er metiS ab sje um 1 millíón Vestureyjadala (h. u. b. 2,500,000 kr.). Vjer víkjum nú aptur til jþingsögu Dana. J>á er fregnir bárust um uppreistina til Danmerkur, varS mönnum bilt viS. Stjórninni J>ótti hjer brýna nauSsyn til bera aS hjálpa eyjar- skeggjum til aS bæta tjón þaS sem unniS var, og lagSi í byrjun nóvembermánaSar lagafrumvarp fyrir fólksþingiS, er fór fram á, aS veita skyldi 1,200,000 króna ián til eyjanna, svo aS þeir menn er tjón hefSu beSiS gætu fengiS fje aS láni og rjett svo viS aptur. Frumvarpi þessu var misjafnt tekib á þingi. VægSar- menn vildu eigi veita neitt, hvaS sem tautaSi. Kappsmenn vildu, aS stjórnin og þingiS skipuSu menn í nefnd til þess aS rannsaka ástandiS á eyjunum og komast fyrir orsakir uppreist- arinnar, og ljezt þá mundu greiSa atkvæSi meS frumvarpinu, ef þab sannaSist, aS fjárveitingin væri naubsynleg. Aptur á móti vildi stjórnin engan drátt á málinu, og fylgdi hægriflokkurinn henni aS því og vildi veita allt óskoraS. Eptir langt þref varS þaS úr aS lokum, aS frumvarp stjórnarinnar var fellt og tók stjórnin þá þaS ráS, aS fólksþinginu var hleypt upp (9. dé- sember) en lánaSi eyjunum svo mikiS fje sem þurfa þótti aS fornspurSu þinginu uppá sitt eindæmi. Kosniugar fóru fram 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.