Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 168

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 168
168 VIÐAUKAGREIN. Um sama leyti sem þetta fór fram haföi Pearson átt í ströngu aS stríSa neSar viS TúgelufljótiS. Hann hafSi komizt yfir Túgelu þar neSra nokkru síSar en þeir ChelmsforS og Glyn og átti hann aS halda þangaS sem Ekóve heitir; liggur sá staSur hjerumbil hálfa aSra þingmannaleiS í norSur frá Túgelu og er par ágætt vígi. Pearson hjelt nú norSur eptir frá fljótinu og stefndi til Ekóve, en Zúlúar ónáSuSu hann á allar lundir og sama daginn, sem J>eir unnu sigurinn á ChelmsforS og Glyn viS ísandúlu, rjeSust J>eir líka á Pearson þar niSur frá. En hjer urSu Jieir frá aS hverfa, því aS Pearson var viS öllu búinn og fjellu l>ar 300 villimenn en fáir af Pearson. Hjelt hann síSan áfram til Ekóve og bjóst þar um. HafSi hanu þar um 1800 manns. J>a8 er auSvitaS aS svo var til ætlazt frá upphafi, aS hann skyldi krækja höndum saman viS pá Wood og ChelmsforS er þeir kæmu aS vestan, en þetta fór nú allt á annan veg eptir ósigurinn viS ísandúlu, því aS þá furftu Zúlúar ekki framar aS óttast þá ChelmsforS og Wood, en veittust nú meS mestum her- afla sínum aS Pearson og kringdu um Ekóve á alla vega, og hafSi Pearson nóg aS gjöra ab verjast þeim. En eigi var til Jess aS hugsa, aS ChelmsforS gæti leyst hann úr þeim læSingi fyr en meiri herafli kæmi frá Englandi. J>aS má nærri geta aS Bretum varS hverft viS, er fregnin um ósigurinn viS ísandúlu barst heim til Englands. Var þegar sent á staS allt þaS liS sem til var aS taka, og var á meSan nokkurn veginn kyrt milli villimanna og Englendinga i Afríku þangaS til þaS liS kom suSur. GjörSu Englendingar lítiS annaS en verjast og bar ekki mikiS til tíSinda. 13. febrúar gjörSu Zúlúar harSa árás á Ekóve en urSu frá aS hverfa viS mikiS manntjón. Áptur á móti tókst þeim betur viS Wood; rjeSust þeir á sveit Rowlands 11. marz og unnu sigur, drápu eSa her- tóku um 100 manns og tóku töluverSan nautaflokk. J>egar liSiS kom aS heiman bjóst ChelmsforS á staS meS 6000 manns til þess aS leysa Pearson úr herfjötrum; ljet hann þá Wood um sama leyti halda af staS inn í land villiþjóSar þeirrar, er Bútútóar heita og fylgja Cetevayó, til þess aS Zúlúarnir skyldu síSur varast jþar neBra viS Ekóve. Átti hann þar orustur viS höfSingja þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.