Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 164

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 164
164 Asía. Sínland. Vjer gátum í fyrra hungursneySarinnar miklu og herfilegu, en sögur enska konsúlsins í Peking sönnuSu sí0ar, a8 hjer var ekkert orSum aukiS. Hann sag8i, a8 menn mættu vel telja mannfellinn til 7 millíóna, en a8 honum hefði mest kveðið í Jdví skattlandi, sem Sjansí heitir. þar höf8u 5 millíónir manna orSi8 hungarmorSa e3a hjerum 7/io íbúanna, enda hafSi þar ekki komi8 dropi úr lopti í heilt ár. í mi8jum maímánuSi tók a3 rigna á flestum stöBum , og vi3 þa8 tók þegar vænlegar a8 horfa í þeim skattiöndum, sem því óárani höf3u mátt mest sæta. þa3 er anna8 sem veldur ví3a sulti og seyru e8a miklum atvinnubresti á Sínlandi, a3 útlendar þjó3ir, og þá helzt Englend- ingar hafa nálega alla a8flutninga og útflutninga sjer í höndum, og flytja þangaB ógrynni þess varnings og verkna3armuna, sem fólki3 ver8ur því fegiB, a8 þa3 er allt me8 nýju og hagfeldara mdti, enn hitt, sem Sínverjar hafa bjargast vi3 og búi8 til í margar aldir án þess ab breg3a út af e3a breyta til í smí3unum. Vi3 þetta hafa míllíónir manna or3i3 atvinnulausir, en þrátt fyrir nau8 sína hafa þeir þó ekki vilja3 taka upp tilbúning <i si81eysingjanna»; og þó þeir bafi þess freistaB, þá hefir srní3in or3i8 þeim dýrari — sökum verkvjelaskorts — en Evrópumönn- um. Eptir skýrslum stjórnarinnar í Peking var ver3supphæ8 aBflutts varnings 1 fyrra hjerumbil 73lit millíón «Taelan (1 Taeli = 6Vs króna). Svo eru nú vjeböndin slitin nm ríki «sólarsonar», sem keisarinn er nefndur, og svo gera «si31eysingjarnir» sig þar nú heimakomna! Af þessu kemur þa3, a3 Sínverjar sækja til atvinnu í Ameríku þúsundum saman. þab sem þeir sjerílagi taka eptir Evrópumönnum, er herskipun, kastalagerB og vopnasmi3ar, og nálega vi8 hvert árrainni hafa þeir þegar reist stóreflis hervirki. Hugsa þeir Evrópubúum þegjandi þörfina? Me8an Sínverjakeisari átti sem mest a3 vinna a3 bæla ni3ur uppreisnina miklu — e8a Taepingauppreisnina —, sættu Rússar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.